Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 9
p Fimmtudagur 31. janúar 1980 RÁÐSTEFNA UM STÖÐU VESTMANNAEYJA: Um siöustu helgi var haldin ráöstefna i Vestmannaeyjum um stööu og stefnu kaupstaöar- ins. Ymsar blikur hafa veriö á lofti undanfarin ár varöandi at- vinnullfiö á staönum og margir halda þvi fram, aö Vestmanna- eyjar hafi tapaö þvl forystuhlut- verki sem þær höföu I útgerö og fiskvinnslu fram aö eldgosinu 1973. A ráöstefnunni voru skipulega teknir fyrir allir þeir mála- flokkar sem varöa atvinnullfiö I Eyjum og þeim gerö skil I framsöguræöum og umræöum. Auk þeirra heimamanna sem best þekkja til þessara mála, voru fengnir sérfræöingar frá Reykjavik til aö fjalla um ástand fiskistofna fyrir Suöur- landi og þau atriöi sem snúa aö fjármögnun atvinnullfsins I Eyjum. Þaö kom glögglega fram á ráöstefnunni, aö stóran hluta þess vanda sem blasir viö I at- vinnullfi Vestmannaeyinga, má rekja til eldgossins, beint eöa Séð yfir fundarsalinn. Þar var oftast þétt setiö STJORNVOLD EKKIS1MI0 VIÐ GEFIH FYRIRHEIT óbeint. Mönnum kom saman um aö þaö gæti tekiö 15-20 ár þangaö til byggðarlagiö heföi jafnaö sig fyllilega á eldgosinu, og afleiöingum þess aö öll at- vinnustarfsemi I bænum stöövaöist gjörsamlega I heilt ár. Viö þetta bætist, aö stjórn- völd hafa ekki staöið viö þau fyrirheit sem þau veittu Vest- mannaeyingum um aö tjón þeirra skyldi bætt. Efndir þeirra loforöa hafa allar veriö I skötullki. Mikill áhugi var meöal Vest- mannaeyinga fyrir þessu ráö- stefnuhaldi og var fundarsalur- inn oftast þétt setinn báöa dag- ana. Hér á eftir fer stutt yfirlit yfir þaö helsta sem fram kom á ráö- stefnunni. Ástand fiskistofna fyrir Suðurlandi. Jón Jónsson, forstjóri Haf- rannsóknastofnunar, flutti fyrstu framsöguræöu. Fjallaöi hún um ástand þeirra fiski- stofna sem mikilvægastir eru fyrir fiskveiöar Eyjamanna. Jón rakti þá þróun sem oröiö hefur varöandi stærö þorsk- stofnsins og kom þar margt at- hyglisvert fram. Argangurinn frá 1922 ersá stærsti sem gengið hefur á Islandsmið og kom þaö fram I þvi, aö þorskaflinn hefur aldrei veriö meiri en I kringum 1930. Eftir 1955 hefur stofninn fariö hraöminnkandi. Jón sagöi það álit Hafrann- sóknastofnunar, að hrygningar- stofn þorsksins væri núna tæþ- lega 300 þúsund tonn og væri þaö 10% meira en áætlaö var I fyrra. Ef haldiö væri sömu sókn I stofninn og viögengist hefur, veröur hann kominn niöur I 200 þúsund tonn áriö 1981. Aö sögn Jóns leggur Hafrannsókna- Jón Jónsson stofnun til, aö heildarveiðin fari ekki yfir 300 þúsund tonn I ár. Meö þvl móti héldi uppbygging stofnsins áfram og gæti hann náö 500 þúsund tonnum áriö 1983. Þá kom fram I máli Jóns, aö ýsan er sú tegund nytjafisks sem mest hefur sýnt fram á þau áhrif sem friöunaraðgerðir hafa. Eftir 1975 hefur stofninn fariö stækkandi og tillögur Haf- rannsóknastofnunar kveöa á um 60 þúsund tonna veiöi I ár. Jón var meöal annars spuröur aö þvl hvort nýjustu upplýs- ingar um stærð þorskstofnsins bentu ekki til þess aö „Svarta skýrslan” væri úr gildi fallin. Svaraöi hann þvl til aö svart- asti punktur „Svörtu skýrsl- unnar” hefði veriö um stærö ár- gangsins frá 1972, en I skýrsl- unni var hann mjög vanmetinn og aö þvi leyti væri hún úr gildi fallin. Útgerðin. Margir tóku til máls um stööu útgerðarinnar I Eyjum og varö mönnum sérstaklega tiörætt um þá fækkun sem oröið hefur I bátaflotanum á undanförnum tveimur árum, en bátum hefur fækkaö um 25% á þeim tima. Hilmar Rósmundsson taldi þessa þróun mjög alvarlega, en taldi ástæöuna fyrir henni ein- faldlega þá, að grundvöllurinn fyrir útgerö væri aö bresta. Nefndi Hilmar I fyrsta lagi fjár- magnskostnaöinn, og þá ekki slst hina háu dráttarvexti, sem væri aö sliga útgeröina, I ööru lagi hinar glfurlegu olluverðs- hækkanir, sem einnig heföu I för meö sér hækkanir á veiðarfæra- kostnaöi, og slöast en ekki slst minnkandi afla. Til úrbóta sáu menn þaö helst, aö óreiöuskuldum útgeröar- Hilmar Rósmundsson innar yröi breytt I hagstæð lán auk þess sem bátaflotinn yröi endurnýjaöur meö skynsamleg- um hætti. 1 þvl sambandi var talaö um hugsanlega raösmlöi á 5-10 bátum I Póllandi. 1 VIsi I gær birtist viðtal viö Björn Guömundsson, útgeröar- mann, um þessi mál, en hann var á öndveröum meiöi viö flesta aöra I þessum efnum og taldi engan stórkostlegan vanda stafa af fækkun báta. Fiskvinnslan. Stefán Runólfsson, forstjóri Vinnslustöðvarinnar, tók mjög i sama streng og útgeröarmenn- irnir og kvaö stærsta vandann fólginn I því fiskiieysi sem væri á Eyjamiöum. Ástæðuna fyrir þessu fiski- leysi sagöi Stefán vera óstjórn I fiskveiöimálum, sem kæmi fram I þvi aö fiskurinn væri drepinn áöur en' hann kæmi suður fyrir land til hrygninga. 1 þessu sambandi var meöal annars talaö um smáfiskadráp á Vestfjaröamiöum. Bankamál og fjár- mögnun atvinnulifsins. Nokkurrar gagnrýni hefur gætt I garö Útvegsbankans I Vestmannaeyjum að undan- förnu og hefur aöalbankinn verið sakaöur um aö hafa úti- búiö I Eyjum I fjársvelti. Benti var á aö Vestmannaeyjar voru um langan aldur ein helsta mjólkurkýr Otvegsbankans og honum bæri nú skylda til aö standa dyggilega viö bakiö á Eyjamönnum I erfiöleikum þeirra. Halldór Guöbjarnason, úti- bússtjóri I Eyjum, kvaö þessa gagnrýni mjög óréttmæta og sagöi aö engir staðir á landinu heföu notiö eins mikillar fyrir- Páll Zóphanlasson greiðslu af hálfu bankans og Vestmannaeyjar. Halldór sagöi aö staöa útibús- ins I Vestmannaeyjum heföi aldrei veriö eins slæm og nú og væri þaö I beinu framhaldi af eldgosinu. Bankinn heföi gengiö mjög langt I fyrirgreiðslu viö framleiöslufyrirtækin þegar þau voru aö koma undir sig fót- unum eftir gos og hafi bankinn meö þessu bundiö sér þann bagga sem hann hefur stuniö undan siöan. 1 máli Bjarna Guöbjörns- sonar, bankastjóra, kom fram aö Útvegsbankinn heföi ekki veriö skammaöur fyrir annaö meira af bankayfirvöldum, en þá fyrirgreiöslu sem hann heföi veitt Vestmannaeyingum. Iðnaður. Iönaöurinn I Vestmannaeyj- um er aö mestu leyti byggöur upp sem þjónustuiönaöur viö fiskveiöar og fiskvinnslu. Mikill vöxtur hljóp þó I byggingar- iönaöinn I kjölfar gossins vegna þeirrar óeölilegu eftirspurnar eftir húsnæöi, sem skapaöist þegar fólk tók aö flytja aftur til Eyja. Gunnlaugur Axelsson, fram- kvæmdastjóri, sagöi aö nauö- synlegt væri aö byggja upp iönaö sem væri óháöur sjávar- útvegi, ef tryggja ætti framtlö þessarar starfsgreinar. Hann benti I þessu sambandi á raf- eindaiönaö, sem hafinn er I smáum stil I Eyjum, og aö eitt starf I slikum iönaöi skapar þrjú önnur meö sér. Einnig minntust menn á nauðsyn þess aö skipalyfta kæmist I gagniö, sem gæti annað viðhaldi á Eyjaflotanum, en hann þarf nú aö sækja slika þjónustu á aöra staöi. Skipa- lyftan var keypt þegar á árinu 1972, en hún var aldrei sett upp Gunnlaugur Axelsson þvl gosiö setti strik I reikning- inn. Þrátt fyrir loforö bæöi stjórnvalda og Framkvæmda- stofnunar, flækist þetta mál enn I kerfinu og ekkert bólar á efnd- um. Staða bæjarsjóðs Vest- mannaeyja. I máli Páls Zophanlasar- sonar, bæjarstjóra, kom fram aö íbúar I Vestmannaeyjum eru núna 4.720, en I framkvæmda- áætlun var gert ráö fyrir aö þeir væru orönir 5.300. Þetta þýöir aö öll uppbygging á félagslegri þjónustu miöast viö mun fleira fólk en nú er I Eyjum og skapar þaö viss vandamál. Einnig lýsti Páll þeim fram- kvæmdum sem bæjarsjóöur stendur I um þessar mundir og ber þar hæst hraunhitaveituná. Þeim sem til máls tóku bar öll- um saman um að þeim fram- kvæmdum þyrfti aö hraöa sem mest svo jafna mætti þann aö- stööumun milli landshluta sem felst I misháum kyndingar- kostnaöi. —P.M. Halldór Guöbjarnason Stefán Runólfsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.