Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 17
17 VÍSIR Fimmtudagur 31. janúar 1980 Tökum í umboðssölu allar gerðir af hljómílutningstækjum. Mikið úrval. Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá tii okkar. UMBODSSALA MEÐ SKÍÐA VÖRUfí OG HLJÓMFLUTNINGSTÆKI UJJ GRENSÁSVEGI50 108 REYKJA VIK SIMI: 31290 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verft- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaó verö. Félagsprentsmiðlunnar hf. Spitalastig 10 — Simi 11640 VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539. Alþingi að tjaldabaki & Sjötta zeta (menntaskólalif I ME veturinn 1963-4 eftir Vilhjálm Knudsen) og Eldur i Heimaey eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Kvikmyndirnar Heklugosiö 1947-8, Heklugosiö 1970 og Þórbergur Þóröarson, eru sýndar á laugardögum kl. 17.00 Kvikmyndirnar Eldur i Heimaey, Heyriö vella, Sveitin milli sanda, Krafla (kaflar) og Surtur fer sunn- an eru sýndar á hverjum laugardegi kl. 19.00 meö ensku tali Aukamyndir eru sýndar á ölium sýningum ef óskaö er, lir safni okkar. Sími 11384 LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um íslensk örlög á árunum fyrir stríö. Gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aöalhlutverk: Siguröur Sigur jónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð Ást við fyrsta bit. Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum síöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina slna. Myndin hefur vériö sýnd viö metaösókn f flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutver k: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Ljótur leikur GddfeHbwfi QievyChoæ Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (CltvagsbankahMnu MMtMt I Kópnvogl) Skólavændisstúlka Ný djörf amerlsk, mynd. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuöbörnum innan 16 ára tsl texti. laugarAs Sími32075 Bræður qlimukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólfka bræöur. Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Forthefirsttime in42years, ONE film sweepsALL the MAJORACADEMYAWAfíDS GAUKSHREIÐRIÐ Vegna fjölda áskorana end- ursýnum viö þessa marg- földu óskars verölauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. salur. ánauð hjá indíánum Sérlega spennandi og vel gerö Panavision litmynd, meö Richard Harris.Manu Tupou. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Hjartarbaninn 7. sýningarmánuður Sýnd kl. 5,10 og 9,10 Mlúr D Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd í litum.meöal leikara er Kristin Bjarnadóttir. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7,15-9,15- 11,15 Sími 16444 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. FLUGSTÖÐIN '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföld-1 um hraöa hljóösins varist árás? Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Sfðasta sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.