Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 13
Hvers vegna lórst Dú (Kín- verskunám? HREIÐRIÐ Verð m/dýnum kr. 259.900 RAMONA Verð m/útvarpi og dýnum kr. 698.000 Sendum litmyndalista ef óskað er „Rúm ”-bez.ta verzlun landsins INGVAR 06 GYLFI GRENSÁSVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm Ásdis ólafsdóttir: Ég þurfti eins og flestir aftrir aft taka einnhverja grein og fannst þetta einkar spennandi, þannig sló ég tvær flugur 1 einu höggi. Allt þaft sem maftur ekki þekkir er framandi og erfitt aft skilja til aft byrja meft, en mér list samt mjög vel á þetta og held aft þaft verfti gaman. Ég gæti vel hugsaft mér aft fara til Kina, jafnvel til náms. bb mk ma œs sm ÍSiiS m 3SS BK H KS BS HS E9B SB 5BS Hi K SBB KB ÉS3 Í3S3 S 9HB BBB HB! 8H Kaupið rúmið af framfeiðanda — Það tryggir gæðin . TROGIÐ Verð m/náttborðum og dýnum kr. 412.900 Páll Valsson: Ástæftan fyrir þvi aft ég fór i þennan „kúrsus” var einfald- lega af forvitni um Kínverja og þetta framandi mál sem og sögu þeirra og menningu. Þaft aö menningin og tungumáliö eru svona gjörólik, gerir þaft virki- lega skemmtilegt aft fást viö þetta. En eins og annaft mála- nám, þá byggist þaft á þvi aft ná tökum á ákveftnum grund- vallaratriftum. Þórdls, Guftjón, Páll og Asdls settu upp svip er ljósmyndari VIsis hugftist festa þau á filmu. vtsm Fimmtudagur 31. janúar 1980 Kristján Guðlaugsson skrifaði nokkur kinverskutákn á töfluna fyrir okkur, en nemendur hafa ekki iært slikan rithátt. Orðin þýða, talið aö ofan: móðir, hampur og hestur. Ef litilli „krúsidúllu” er bætt fyrir framan táknið hestur þá táknar það mamma. Þórdis Guðmundsdótt- ir: Það var skemmtilegt andrúmsloft sem rikti i kennslustofu nr. 31 i Menntaskólanum við Hamrahlið er blaðamenn Visis litu þar inn til að kynnast örlitið kínverskunámi sem þar fer nú fram. Það var engu likara en að með einu litlu skrefi frá ganginum inn i kennsluherbergið, hefði verið stigið risaskref frá islensku nútimasamfélagi og beint inn á stofugólf kinverskrar menningar og kennsluhátta. Kinverskukór M.H. í skólastofunni var hver „bekkur” þétt setinn á meftan kennarinn, Kristján Guölaugs- son, stóö uppi á pallskörinni eins og stjórnandi og lét fólkift söngla I kór forlifti aö viftbættum vift- liftum: guo (borift fram gvo), kuo (kvo), gvai (gvæ), kvai (kvæ), gui (gvi), guang (gvang)....og kuang (kvang). Síftan var tekift til vift næsta þátt kórverksins — tuo (to), nuo (no), luo (lo), kuo (kvo).... sem skullu ankannalega á hlust- ir áheryandans, efta llkt og hvellir bjölluhljómar.... „Mjög gott hjá ykkur” sagfti Kristján „þetta er aft verfta eins og Vlnardrengjakórinn, en þift verftiö aft passa ykkur aft halda tóninum — halda tóninum alveg stöftugum”. Slftan var tekift til vift fram- burft stafanna p, t, og k. „Menn eiga aft geta slökkt á eldspýtu meft blæstrinum, sem myndast er þeir segja þessa stafi”, sagfti Kristján og sat ekki vift orftin tóm, heldur þreif eldspýtustokk upp úr buxnavasanum, kveikti á eldspýtu og hélt henni I VERONA Verð m/útvarpsk/ukku og dýnum kr. 698.000 vtsm ' Fimmtudagur 31. janúar 1980 FJÖRÚtíÚ NEMENDUR Þetta er allt önnur menning en sú sem viö höfum alist upp vift. Kínverjar eru fimmtungur jarftarbúa og samt þekkir maft- ur litift sem ekki neitt til þeirra. Þar sem þetta er I fyrsta skipti á Islandi sem kínverska er kennd ákvaft ég aft nota tækifærift. Ef ég ynni nú I happdrætti, þá mundi ég taka mér Siberiulest- ina beint til Kina. — Zaijian (bless). Guð jón Ma gnússon: Þaft er alltaf gaman aft kynn- ast einhverju nýju. Þetta er sjálfsagt mjög erfitt, en vift er-' um Hka búin aft vera svo stutt. Annars er kennslan þaft skemmtileg aft ég er viss um aft þetta muni ganga ágætlega. rúmlega hálfs metra fjarlægö frá munninum um leiö og hann herpti varirnar utanum orftift pao (pá) og mikil vindhvifta sem I kjölfarift fylgdi slökkti á eld- spýtunni. „Þannig eigiö þift aö fara aö þessu” sagöi Kristján og virtist greinilega vera hlynntur mál- vlsindum byggftum á tilraunum. Þaft er mjög mikilvægt aft hvert orft sé sagt meft réttum tónblæ og til staftfestingar á þvl hve rangur framburöur getur komift sér illa sagfti kennarinn söguna af sænska málfræöingn- um Bernhard Karlgren. Karl- gren bjó mörg ár I Klna og var m.a. frægur fyrir kenningar sinar I klnverskri málfræfti. Þaö átti sér staft I hófi skömmu eftir aö hann kom þangaö út. Karlgren stóö upp I veislunni og hélt þakkarræftu til gestgjafa og annarra háttsettra kínverja, þar sem hann dásam- aöi landið á alla vegu og sagöi alltaf guo (á fjóröa jóni) sem þýftir helvlti I staft guo (á öörum tóni) sem þýftir land. Munnvik Klnverjanna áttu vlst aft hafa sigift æ lengra niftur er á lofræftuna leiö. Af þessari dæmisögu geta REKKJAN NO. 23W Verð m/dýnum, kolli og spegii kr. 583.400 Kristján Guðlaugsson, kenn- ari staðfesti að þetta væri I fyrsta skipti sem að klnverska væri kennd hér á landi og voru nemendurnir um 40 I 2 hópum. Þetta hefur þó verið á kennsl- uskrá undanfarin 2-3 ár, en eng- inn kennari fékkst tii þess starfs og kinverska sendiráðið var ekki reiðubúið að útvega til þess mannskap. Kristján er fyrrverandi for- maftur Kínversk-islenska menningarfélagsins, KIM, og var hann á vegum þess boftinn út til Klna 1976. Áriö eftir fór hann þangaft aftur og kunni hann þá ekki enn kínversku. „Ég læröi kinversku hjá Kristinu Lindell i háskólanum Lundi I Svlþjóft. Þaft var eigin- lega tilviljun aft ég fór út I þetta. Þarna úti var ég aö læra sögu, en haffti frétt af þessari kennslu innan veggja skólans. Mér leist svo ansi vel á fókift og þaft voru ekki nema sex nemendur og á- Ljósm. BG. lika margir kennarar. Slik einkakennsla er hin ákjósanleg- asta og þvl dreif ég mig I þetta, en ætlaöi afteins aft vera eina : kennsluönn. Þetta lengdist slft- an I eitt og hálft ár, vegna þess hve vel ég kunni vift mig þarna”. Auk þess sem Kristján kennir klnversku, kennir hann einnig víetnömsku flóttamönnunum Islensku hjá Námsflokkum Reykjavlkur. íslenskukennslan tslenskukennslan fer fram meö i lestrar- og framburftaræfingum og einnig er málfræöikennsla. Þetta er býsna erfitt vegna þess aft málin eru svo ólik. Þaft eru engar beygingar, föll, kyn og greinar né heldur tölur, forsetn- ingar og tiftir sagna I klnversku máli. Þess I staft nota þeir tóna til þess aft greina á milli oröa. Þaft er þvi allt önnur uppbygg- ing I klnversku en indóevrópskum málum. .... Þið eigið að segja Eeee eins og ofurölvi maður sem reynir að segja öööö, alls ekki kringja varirnar. 8000 tákn af þeim 50.000 sem til eru, en dagblöftin nota aft jafn- B aöi um 3000 tákn. En þaft var ýmislegt fleira á- hugavert sem þau vissu.t.d. þaft aft u.þ.b. 1/4 allra Pekingbúa heitir nafninu LI, og mætti jafna þvl til vinsælda Jóns nafrisins hér á landi. Þegar menn vilja svo hafa samband vift einhvern ákveftinn mann þar I borg, tjóir ekki aft fletta upp slmaskránni, heldur er mannsins aö leita I þar til gerftri heimilisfangaskrá' Klnverskar konur fengu ekki eigin nöfn, fyrr en á þessari öld. Voru þær fram aft þvi kenndar vift menn slna efta aftra ættingja eins og t.d. eiginkona LI efta þriftja systir Lung Shan. Stafaöi þetta af kenningum heimspek- ingsins Konfúslusar. HJÓNASÆLAN NO. 26 Verð m/dýnum kr. 455.800 menn séft aft rétta tóna veröur aft setja iorftin, ef ekki á aö koma út úí munninumallt annaft orft meft allt aöra merkingu, en til er ætlast. Ekki gafst frekari tlmi til út- listanna aft þessu sinni, þvi rétt I þann mund hringdi bjallan út og á augabragfti var allt öftru vísi aft litast um I skólastofunni. Borftum var ýtt fram og stólum aftur, bókum skóflaö ofan á skólatöskurnar og nemendur voru þotnir burt á vit næstu fræftigreinar efta til hvildar. Þaft var þvl ekki fyrr en siftustu nemarnir voru aö trofta sér út um dyrnar aft ég rankafti vift mér og tókst aft ná i skottift á fjórum krökkum til aft leifta okkur I enn frekari sannleik um Kina og klnverska hætti. Slöan röltum viö inn á Miftgarö. TÁKNIÐ: Rfkiö í miðiiinni. beiur bekkt undir nafninu Kina Páll Valsson sagöi aft Kin- verjar væru sérlega lagvissir menn, enda engin vanþörf á. Orftin gætu breytt um merkingu bæfti eftir samhengi og tóni. Eitt orft gæti haft tugi merkinga eftir framburfti þess. Sem dæmi mætti nefna aft orftift shi — sem oftast þýöir sögnin aft vera eöa tlu, getur haft rúmlega 100 merkingar eftir tón og sam- hengi. Virftist þarna aft nokkru leyti vera komin skýringin á tals- hætti Klnverja. Ef menn vilja þvl herma eftir kinversku máli er vænlegast til árangurs aft tala snöggt, nota nógu mikift af orftum eins og gvæ, shung, kvang og gvl og aft nota sem flest tilbrigfti tónskalans. Lærö- ir menn i Klna eiga aö kunna um KÍNVERSKUKENNSLA HAFIN í MENNTASKÖLA HER á LAHDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.