Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 7
vtsm Fimmtudagur 31. janúar 1980 Umsjdn: Oylfi KristjáníiSn Kjartan L. Páls* ætla aö koma með sitt iþróttafdlk vel undirbúiö til leikanna. LitiB er vitaB um getu Kinverj- anna i þeim greinum, sem keppt verBur i á Ólympiuleikunum, en þó er vitaB aö keppendur þeirra I listhlaupi á skautum eru engir aukvisar, og þyrfti ekki aö koma á óvart, þótt þeir hirtu einhver verölaun I þeim greinum. Alls eru kfnversku þdtttakend- urnir 28 talsins, og meB þeim eru 15 fararstjórar. Fleiri þjdöir hafa sent kepp- endur sina á keppnisstaö i Lake Placid rni þegar, og er æft þar af kappi frá morgni til kvölds. Leik- arnir veröa sem fyrr sagði settir þar 13. febrúar, og verður þaö Walter Mondale, varaforseti Bandarlkjanna, sem mætir þar fyrir hönd bandarisku þjóöar- innar og setur leikana. Ólympiueldurinn var tendraöur á heföbundinn hátt 1 Grikklandi i gær, og þá var hlaupið meö hann til þorpsins Platanos. Þaöan var eldurinn fluttur i flugvél til Aþenu, og þar tók bandarisk flug- vél viö honum og flaug meö hann til Washington i ndtt. Þaðan veröur siöan hlaupiö meö eldinn til Lake Placid þarsem hann mun loga á meöan ólympiuleikarnir standa yfir. gk— Nyiiöinn I Islenska landsliöinu i alpagreinum á Vetrar-ólympiuleik- num I Lake Placid I næsta mánuöi veröur Björn Olgeirsson frá Húsavik, sem er hér á þessari mynd. Hin tvö I Islenska alpaliölnu, Steinunn Sæmundsdóttir og Siguröur Jónsson, kepptu beöi á Ólympiu- ieikunum fyrir fjórum árum.... Fyrstu Kinverjarnir, sem taka þátt I Vetrar-Ólympiuleikum nokkru sinni, eru mættir til Lake Placid i Bandarikjunum þar sem Vetrar-ólympiuleikarnir 1980 eiga aö hefjast 13. febrúar. Þeir'komu þangaö I gær frá Japan, þar sem liöiö hefur dvaliö viö æfingar undanfarnar vikur, og er greinilegt aö Kinverjarnir Haukur Sigurösson frd Ólafsfiröi fer fyrir hinum umdeilda hópi is- lenskra skiöagöngumanna á leik- unum i Lake Placid.. Klnverlar eru mættlr ISLKND MEÐ TiU MANNA LIB A VETRARLEIKUNUM Olympíunefndin sampykkti val SKi á keppendunum í Lake Placld og pátllðku isiands á sumarteikunum I Moskvu á fundi sínum í gærkvðldi Islenska Olympiunefndin kom saman til fundar i gærkvöldi og tók þar fyrir tvö málval á Islenska landsliöinu á Vetrar- Ólympiuleikunum I Lake Placid i Bandarikjunum i næsta mánuöi, og þátttöku Islendinga I Ólympiu- leikunum I Moskvu I júli. Varöandi þátttöku I sumar- leikunum var nefndin sammála um, aö íslendingar ættu aö senda liö til Moskvu aö óbreyttu ástandi. Iþróttum og pólitik mætti og ætti ekki aö blanda sam- an á einn eöa annan hátt. Fyrir fundinum lá tillaga frá stjórn Skiðasambands Islands um val á Olympiuliöi Islands á leikana i Lake Placid, sem hefjast 13. febrúar n.k. Var tillaga stjórnar SKl samþykkt, svo og tillaga hennar um farar- stjóra og fylgdarmenn hópsins. A vetrar-leikana veröa sendir 6 keppendur, 2 fararstjórar og 2 þjálfarar. Keppendurnir eru: Steinunn Sæmunds dóttir, Reykjavik, sem keppir I svigi og stórsvigi kvenna. Siguröur Jónsson, tsafiröi, sem keppir I svigi og stórsvigi karla. Björn Olgeirsson, Húsavik, sem keppir i svigi og stórsvigi karla. Haukur Sigurösson, Ólafs- firöi, sem keppir I skiöagöngu. Þröstur Jóhannsson, Isafiröi, sem keppir 1 skiöagöngu. Ingólfur Jónsson, Reykjavik, sem keppir I skiöagöngu. Aöalfarar stjóri hópsins veröur Sæmundur óskarsson, formaöur SKl, aöstoöafarar- stjóri Haukur Viktorsson úr stjórn SKl. Auk þeirra veröa I feröinni Guömundur Söderin þjálfari alpaliösins og Kurt Ek- fors, þjálfari gjönguliös ins. Fyrir fundi Ólympiunefndar- innar lá fyrir skeyti frá Skiöa- ráöi Akureyrar, þar sem mót- mælt var vali á þrem göngu- mönnum i ólympiuliöiö, en meö þvi heföi veriö komiö I veg fyrir aö sendar yröu tvær stúlkur til keppni I alpagreinar kvenna á leikana. -klp- „Djöfla- gangup” m I Skemmunnf Iþróttafélagiö Þór á Akureyri — handknattleiksdeild — gengst I kvöld fyrir heljarmikilli iþrótta- hátiö I Iþróttaskemmunni á Akur- eyri, en hún er haldin i tilefni 65 ára afmælis félagsins á þessu ári. Þar verður margt til skemmt- unar. Má nefna, aö liö frá Karla- kórnum Geysi og Karlakór Akur- eyrar keppa i handknattleik, handknattleiksliö IBA i knatt- spyrnu i báöum þessum greinum, bæjarstjórnin heldur sýnikennslu i handknattleik og Þór keppir viö liö Dalvikur i handknattleik. Hátiöin hefst kl. 19.45. Slmon Unndórsson er ein aöalskytta KR-inganna I handknattleiknum. Núer þaö spurningin.hvort þeim tekst aö stööva sigurgöngu Vikings I kvöld. TUKSt KR að sigra Vlklng? Siöari umferöin 11. deild karla i Islandsmótinu i handknattleik hefst i kvöld meö viöureign Vik- ings og KR, og hefst leikur lið- anna i Laugardalshöll kl. 18.50. Vikingar hafa forustu I íslandsmótinu, töpuöu ekki stigi i fyrri umferöinni og komust reyndar aldrei i neina verulega hættu I leikjum sinum. KR-liöiö hefur átt afar misjafna leiki, liö- iö hefur sýnt, aö takist þvi vel upp, þá getur þaö sigraö hvaöa liö deildarinnar sem er, og hver veit nema þaö gerist einmitt I kvöld. Dagar: Olym-i píu- : lelka! laldir?: Japanska ólympiunefndin ■ hefur tilkynnt, aö hún muni ■ hætta viö aö keppa aö þvi aö I fá Sumar Olympiuleikana til * Japan áriö 1988, vegna I þeirra mótmæla sem oröiö ™ hafa viöa um heim undan-| farna daga vegna leikanna I ™ Moskvu I sumar. Sagöi talsmaöur nefndar-g innar, aö nefndin óttist aö ■ dagar Ólympluleikanna eins ■ og þeir hafi upphaflega veriö ■ hugsaöir, séutaldir, ef þjóöir ■ heims mæta ekki á leikana I ■ Moskvu. Muni Japanir þviB ekki fórna meira fé eöa tima ■ i aö fá leikana eftir átta ár. ■ Ýmsar aörar þjóöir hafa ■ sýnt áhuga á aö fá leikana ■ 1988 og má þar m.a. nefna ■ Suöur-Kóreu, Belgiu og ■ Brasiliu, en ekkkert hefur ■ heyrst nánar frá þeim. Er ■ búist viö aö engin láti I sér * heyra um máliö fyrr en séö || veröur hvernig fer i sam- _ bandiö viö leikana i Moskvu. g Ef i ljós kemur aö þjóöir _ Vestur-Evrópu mæta etóci á | leikana i' Moskvu er fullvist « taliö aö þjóöir Austur-Evrópu og fleiri hefni m sin meö þvi aö mæta ekki tl | leiks á Ólympiuleikunum g 1984. Er ekki fjarri lagi aö ætla H þaö, þvi aö sumar-leikarnir ■ þá eiga nefnilega aö fara ■ fram i Los Angeles i Banda- ■ rikjunum, og frá Banda- ffl rikjunum hefur aöaland-™ staöan gegn leikunum il Moskvu komiö aö undan- ■ förnu.... -klp-1 Ekkerli óvænt; í Skol-i landi: Nokkrir leikir voru háöir i ■ gærkvöldi I þriöju umferö ® skosku bikarkeppninnar, og ■ bar þar ekkert sérstakt til ■ tiöinda. úrslitleikjanna uröu H þessi: Air-St. Johnstone 3:1 Alloa-Hearts 0:1 DundeeUtd.-Dundee 5:1 DunferBne-Buckie 2:0 Kilmarnock-Partick 0:1 Aberdeen-Arbroat 5:0 Rangers-Clyde 2:0 Stirling-Clydebank 1:1 Þá er nær alveg ljóst hvaöa liö leika saman I næstu umferö, en drátturinn litur þannig út: Rangers-Dundee Utd. Hearls-Clydebank/Sterling Aberdeen-Air Celtic-St. Mirren M or ton-D u nf er mlin e Keith-Berwick Hibernian-Ayr Q of the South-Partick GK—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.