Morgunblaðið - 14.10.2001, Side 1

Morgunblaðið - 14.10.2001, Side 1
Að vera maður sjálfur Stefán Karl Stefánsson er einn af okkar ungu upprennandi leikurum. Um síðustu helgi var frumsýnt leikritið Vatn lífsins þar sem hann fer með aðal- hlutverkið. Hann er því um þessar mundir í þrem aðalhlutverkum í Þjóðleikhúsinu og er að æfa fyrir það fjórða. Hildur Einarsdóttir ræddi við hann um starfið og um einelti en Stefán Karl hefur unnið að því að kynna voveiflegar afleið- ingar þess. Sjálfur var hann lagður í einelti sem barn og unglingur./B2 Morgunblaðið/Golli ferðalögHúsagarður í Berlín bílarTamið villidýr börnÆvintýraheimur bíóFlugur á vegg Sælkerar á sunnudegi Franskir kossar fyrir ríka frú Matur er menning fyrir þann sem getur melt hann. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 14. október 2001

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.