Morgunblaðið - 14.10.2001, Page 12

Morgunblaðið - 14.10.2001, Page 12
12 B SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SKRUMSKÆLD tilvera spéspeg- ilsins vekur oft kátínu. Spéspeglar eru enda nauðsynlegir í tívolíum og skemmtigörðum, því þangað förum við til að hlæja og skemmta okkur. Grár hversdagsleikinn verður jafn ólýsanlega fyndinn og feitu karl- arnir eða löngu kerlingarnar í tív- olíinu þegar hann er skoðaður í spé- spegli. Hestar á beit breytast í súrrealísk furðudýr, fótalaus síams- tvíburi og tvífarar sjást á götu í Reykjavík. Hundurinn Símon fylgd- ist furðulostinn með teygjanleika til- verunnar og krakkarnir við Landa- kot hlógu að öllu saman. Í spéspegli Síbreytileg ásýnd tilverunnar gleður augu þess sem á horfir. Ragnar Axelsson ljósmyndari fékk sér spéspegil og lífgaði upp á tilveruna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.