Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 6
ztsœ. Mánudagur 4. febrúar 1980 „GæbaeftirlitiO veröur aö færast inn i verksmiöjurnar og vera á ábyrgö starfsmanns eöa starfsmanna þar” segir dr. Björn Dagbjartsson i þessari grein sinni um islenska lagmetisiönaöinn. Mynd: G.V.A. ERAÐI LAGMETISIÐNAÐINUM? Að undanförnu hefur framleiðsla og sala lagmetis enneinu sinni verið eitt helsta umræðuefni f jölmiðla. Því miður er sú umræða ekki sprottin af neinu góðu til efni fremur en venjulega. Enn einu sinni hafa átt sér stað mistök við framleiðslu á lagmeti, mistök sem geta kostað mikið fé og auk þess spillt áliti á íslensku lagmeti erlendis, ef því er lengur hægt aðspilla. Saga lagmetisiðnaðar á fslandi nær nú ein 50 ár aftur í tímann, hálfrar aldar þrautasaga erfiðleika, andstreymis og mistaka með fáum Ijósum punktum sem lítið hafa stækkað síðustu árin. Þó hafa alltaf verið til menn með bjargfasta trú á þessum iðnaði, gjarnan vitnandi í hugtök eins og fullvinnslu sjávar- afla, hækkað vinnsluvirði, atvinnusköpun, bætta nýt- ingu hráefna o.s.frv.Þessum „krossförum lagmetis" hefur þó farið fækkandi. Af hverju gengur svona illa- Þegar vel er aö góö þá eru rökin sem mæla gegn þvl aö þaö sér sérstaklega hagkvæmt aö reka lagmetisiönaö á lslandi, æöi mörg. 1 fyrsta lagiá niöursuöa og niöurlagning matvæla ekki lengur vaxandi vinsældum aö fagna I heiminum. Þvert á móti hefur þessi geymsluaöferö veriö vikjandi um skeiö. Þaö er erfitt fyrir nýliöa aö halda sér á floti I þeirri hringiöu sem myndast viö slikar aöstæöur. 1 ööru lagieru okkar helstu keppinautar, niöur s uöus am- steypurnar I N-Evrópu, stór- rik fyrirtæki, gömul og rót- gróin. Samkeppnisaöstaöa nýrra eöa nýbreyttra Islenskra smáfyrirtækja meö afskriftabaggann á bakinu i okkar frægu veröbólgu hlýtur aö vera allóálitleg t þriöja lagier niöursuöa og niöurlagnin háþróuö iöngrein sem byggir á hefö, natni, og nýtni, allt eiginleikar sem viö eigum dálitiö erfitt meö aö til- einka okkar. Viö getum sjálf- sagt lært tæknileg vinnubrögö og vöruvöndun eins og aörir, en þaö krefst þolinmæöi og staö- festu, og öll áform um skjót- fenginn gróöa veröur aö leggja á hilluna á meöan. t fjóröa lagibúum viö fjarri markaössvæöum og höfum sáralitinn heimamarkaö upp á aö hlaupa. Flutningskostnaöur getur riöiö baggamuninn, þegar litiö skilur á milli feigs og ófeigs. Þaö liggur einnig i aug- um uppi aö þvi erfiöara er aö sinna viöskiptavinum, þeim mun lengra sem þeir eru I bur tu. Mér viröist aö viö höfum ennfremur losaraleg sambönd I ýmsum okkar lagmetisviö- skiptalöndum og skyndiferöir sölumanna héöan eru tæpast nógu árangursrlkar, ef keppi nautar okkar eru nærtækari fyrir viöskiptavinina. t flmmta lagieru umbúöir og pökkunarefni, sósur og ýmis viöbótar- og bragöefni drjúgur þáttur I andviröi lagmetis og þessar vörur þurfum viö aö flytja inn. Fjármunir eru bundnir i birgöum af þessum vörum, flutningskostnaöur leggst á þær og fleira óhagræöi hlýstaf. Hráefniskostnaöur er tiltölulega litill þáttur i loka- verömæti lagmetisafuröa, gjarnan á bilinu 10-25%, en hrá- efniö i þorskflök i neytenda- umbuöum kostar t.d. yfir 50% af útflutningsverömætinu. Þaö, aö hafa greiöan aögang aö góöu hráefni er aö visu þýöingar- mikiö fyrir lagmetisiönaö, en alls ekki eins afgerandi I fram- leiöslukos tnaöinum eins og sumir viröast halda. Ég læt þessari upptalningu þá lokiö þó aö eflaust megi finna fleiri atriöi sem mæla gegn sérstakri oftrú á framtiö islensks lagmetisiönaöar. Þaö skal endurtekiö aö vissulega eru til rök sem mæla meö þvi aö viö eigum og hljótum aö not- færa okkur þá möguleika sem lagmetisiönaöur býöur uppá a.m.k. þar sem viö eigum sér- stök hráefni umfram aör a, eins og t.d. þorsklifur og grásleppu- hrogn. Út I þá sálma veröur ekki fariö nánar hér, en þvi miöur viröast markaöir fyrir þessar tvær vörutegundir sér- staklega þröngir. Unnt að koma ýmsu „óséðu" úr landi Upphaflegt tilefni þessarar greipar voru blaöaskrif út af gallaöri niöursuöuvöru. Menn hafa furöaö sig á þvi aö gölluö vara skuli komast úr landi, framhjá opinberu eftirliti og neðanmals Dr. Björn Dagbjartsson, aö- stoöarmaöur sjávarútvegs- ráöherra og forstjórl Ranns óknars tofnunar flsk- iönaöarins, veltir hér fyrir sér vanda lagmetisiönaöarins og ástæöum fyrir þvi, aö þessi iöngrein á svo erfitt uppdrátt- ar. Segir dr. Björn, aö marg- visleg rök mæli gegn þvi aö sérstaklega hagkvæmt sé aö reká íagmetisiönaö á islandi. undir hatti hálfopinber rar sölustofnunar. I rauninni þarf engan aö undra þaö, aö unnt sé aö koma ýmsu „óséöu” úr landi eins og inn i landiö, ef menn leggja sig fram. Þegar niöursuöudós hef- ur veriö lokaö þá er skaöi framleiöandans skeöur ef inni- haldiö hefur ekki veriö eins og þaö átti aö vera. Beint tjón veröur ekki hindraö nema meö ströngu eftirliti inni I verk- smiöjunni og nýju viöhorfi til vöruvöndunar. Hinu óbeina tjóni á sameiginlegum mörkuö- um á aö vera hægt aö afstýra meö útflutningseftirliti. Nú er • þaö svo meö minniháttar galia, aö þaö er ætiö matsatriöi hvenær þeir eru svo alvarlegir aö stööva eigin útflutning. (Aö sjálfsögöu er heilsuspillandi efna- og gerlamengun aldrei neitt matsatriöi). Fyrir nokkr- um árum neitaöi Rannsókna- stofnun fiskiönaöarins Lag- metisiöjunni Siglósild um út- flutningsvottorö á gölluöum gaffalbitum. Þessir gaffalbitar voru samt fluttir út samkvæmt nýjum samningi, sem ekki kraföist gæöavottorös. Hve mikil áhrif þetta atvik haföi á vöruvöndun annarra lagmetis- framleiöenda skal ósagt látiö, en sumir þeirra voru gramir og hneykslaöir. Hitt er mér kunnugt um, aö eftirlitsfólkiö átti erfiöara uppdráttar á eftir. Treyst á föðurlega umsjá Ég held aö þaö sé þvi miöur óumdeilanlegt, aö gallar á Islensku lagmeti hafa veriö óeölilega tiöir undanfarin ár. Ég held lika aö göllunum hafi sist fækkaö eftir aö gildi tóku lög um Sölustofnun lagmetis og reglugerö um eftirlit meö lag- meti. Ef leiöa má rök aö þessu, sem ég held aö sé auövelt, hver er þá skýringin? Þaö er alkunn staöreynd aö sjálfsbjargarviöleitni og ár- vekni slævist þegar opinber forsjá grlpur of sterkt inn I störf og atvinnurekstur manna. Sá hugsunarháttur er fljótur aö myndast aö „Rikiö” 'sjái um aö allt fari vel. Einmitt þetta held ég aö hafi gerst I lag- metisiönaöinum. Menn fóru þannig aö treysta á fööurlega forsjá og aga rikisrekins sölu- apparats og eftirlits. Ríkisaðild framlengd til ársloka Nýlega var spurst fyrir um Sölustofnun lagmetis I sölum Alþingis. Fyrirspyrjandi miö- aöialltsitt mál viö atburöi eftir árslok 1976. Hvortsú timasetn- ing alþingismannsins stendur I sambandi viö mannaskipti i stjórn og framkvæmdastjórn Sölustofnunarinnar veit ég ekki, en I fljótu bragöi sé ég ekki aö starfsemi stofnunar- innar hafi batnaö verulega né versnaö viö þau áramót. En ári siöar þ.e. I ársbyrjun 1978, var tækifæri fyrir stjórnvöld aö dragasigútúr Sölustofnuninni, en þá var lokiö 5 ára timabili rikisframlags til reksturs stofnunarinnar, tilraunatima- bili.sem vissulega heföi átt aö vera nógu lærdómsríkt. Illu heilli var rikisaöild, þó án beins fjárframlags væri, framlengd I 3 ár. Vonandi lýkur nú i árslok rikisafskiptum af þessari sölu- starfsemi, þó aö framleiöendur geti aö sjálfsögöu haldiö áfram samvinnu, ef þeir vilja og fá til þess eölilega starfsaöstööu. Sumir viröast vilja selja sjálfir sina framleiöslu. Einnig má benda á Útflutningsmiöstöö iönáöarins sem vettvang fyrir þá lagmetisframleiöendur sem ekki hafa áhuga eöa aöstæöur til aö standa I sölumálum s jálf- ir. Ný framlenging á lifi Sölu- stofnunar iagmetis meö þvi aö skipta um 1-2 menn I stjórn og framkvæmdastjórn er ekkert 1 liklegri til árangurs nú en fyrir 3 árum. Eftirlitið inn í verksmiðj- urnar Reglugerö um eftirlit meö lagmeti hefur veriö endur- skoöuö. Litlar grundvallar- breytingar er þar að finna frá fyrri reglugerö.sem allir vita þó aö reynst hefur haldlitil. Ekki eykur þaö vonir um virk- ara eftirlit. aö annar eftirlits- aöilinn skrifar undir meö fyrir vara um þaö, aö hann fái aukna fjárveitingu af þessu tilefni, samkvæmt eigin mati um mannahald og kostnaö. Þó er i reglugeröinni gert ráö fyrir aö eftirlitsstofnanir innheimti fyrir störf I þágu lagmetis- eftirlits samkvæmt reikningi. Gæöaeftirlitiö veröur aöfærast inn i verksmiöjurnar og vera á ábyrgö starfsmanns eöa starfsmanna þar. Efna- og gerlarannsóknir vegna útflutn- ings og úttekt á hráefni fyrir vinnslu eru að visu nauösyn- legar aöhaldsaögeröir en hljóta alltaf að vera máttlausar ef samvinnuna inni I verksmiöun- um vantar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.