Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 04.02.1980, Blaðsíða 23
♦ 'S f ♦ Y‘ Umsjón: Hannes Sigurösson vísm Mánudagur 4. febrúar 1980 Steingrimur Sigurðsson les smásögu sina Appelsinur I kvöld Útvarp kl. 22 M\ Saga um laum- lausar ástrlDur SJÓNVARP KL. 2030: Nlúmín- ánarnr MUmin-álfarnir hafa veriö fast- ur Köur á dagskrá sjónvarpsins siöastliöna mánudaga og þó aö barnaáriö séliöiöialdanna skaut, þá viröist svo sem þaö hafi ekki fariö algjörlega framhjá forráöa- mönnum sjónvarpsins. Hafa þessar teiknimyndir, sem sýndar eru fyrir háttatima barnanna, gefiö góöa raun, aö þvi aö best er vitaöoghafabörninekki ein veriö um aö njóta þessara þátta. Verö- ur þetta tiundi þátturinn, sem sýndur veröur i kvöld og er þýö- andi Hallveig Thorlacius, en sögumaöur er Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. HS Börnin eru ekki ein um að njóta þáttanna um Múmlnálfana. ,,Ég samdi, smásöguna Appel- sinur á gamlárskveldi 1956, eöa fyrir 24 árum,” sagöi Steingrimur Sigurösson, sem les þessa sögu sina i útvarpinu I kvöld. „Þetta er saga, sem gerist i fiskiþorpi og hún gæti veriö aö gerast hvenær og hvar sem er, en þó er alveg skaölaust aö Imynda sér aö sagan gerist i litlu sjávar- plássi, vestur á fjöröum. Höfuö- persónan er kona og er uppvexti hannar lýst, alveg frá þvi aö hún var ung stúlka. Þetta er saga sem fjallar um mjög sterkar ástrlöur i þessu umhverfi. Nafn sögunnar er hins vegar þannig til komiö, aö þessi stúlka var alltaf svo sólgin i appelsfnur.” Steingrimur kynntist banda- riskum prófessor, Robert Coock aö nafni, sem kenndi amerískar bókmenntir viö Háskóla íslands, frá 1968-1970. Sýndi Steingrimur honum smásagnasafnsittogvildi Robert fá aö þýöa söguna Appel- sinur. Þýöingin byrtist siöan 1 hinu fræga blaöi The American Skandinavian Review áriö 1971. Þess má geta aö margir frægir rithöfundar eins og t.d. Heinesen, háfa skrifaö i blaöiö. Segir Steingrimur, sem á þeim tima var staddur i Bandarlkjun- um, aö þeir peningar sem hann fékk fyrir söguna hafi oröiö sér til bjargar á örlagastundu. Steingrimur sagöi aö lokum, aö hann hafi alltaf litiö á þessa sögu sina sem nokkurskonar fjöregg. útvarp MÁNUDAGUR 4.febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miðdegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (25). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur fjögur islensk tón- verk: ,,Jón Arason”, forleik eftir Karl O. Runólfsson, — „Epitafion”, hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal, — Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson — og Fiölukonsert eftir Leif Þór- arinsson. Einleikarar: Robert Aitken og Einar Sveinbjörnsson. Hljóm- sveitarstjórar: Páll P. Pálsson og Karsten Ander- sen. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Andrée-Ieið- angurinn” eftir Lars Bro- ling, — fyrsti þáttur. Þýö- andi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urösson, — og flytur hann formálsorö. Leikendur: Jón Júliusson, Þorsteinn Gunn- arsson, Hákon Waagé, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Gunn- arsson, Baldvin Halldórs- son, Flosi Ólafsson, Aöal- steinn Bergdal, Karl Guö- mundsson, Randver Þor- láksson, Siguröur SkUlason og Ragnheiöur Þórhalls- dóttir. 117.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 118.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Ólafsson á Sveins- stööum talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Árni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Arni Krist- jánsson. 22.40 „Appelsinur”, smásaga eftir Steingrlm Sigurðsson. Höfundur les. 23.00 Verkin sýna merkin Ketill Ingólfsson stjórnar þætti meö klasslskri tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 4. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmín-álfarnir Tiundi þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.40 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Sögusagnir tir skóginum Bresk sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Thomas Heneally. Leik- stjóri Brian Gibson. Aöal- hlutverk Hugh Burden, John Shrapnel, Michael Jayston, Vernon Dobtcheff og Ronald Hines. Hinn 11. nóvember 1918 var undirritaöur vopnahlés samningur I járnbrautar- vagni einum i Frakklandi, og þar meö var bundinn endi á fyrri heimsstyrjöld. Leikurinn lýsir þessum sögulega viöburöi. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok LATUM NAFN6IFTIRNAR LI6GJA Forsetaframboðin hafa tekið nýja stefnu, þótt ekki sé hún ó- vænt. Kona hefur ákveðið aö bjóða sig fram I fyrsta sinn og eru það góð tiðindi, þótt konan, Vigdis Finnbogadóttir frábiðji sér að tekiö sé sérstakt tillit til þess að hún er kona. Þá mun hafa verið tekið fram, að Vigdfs bjóði sig ekki fram á vegum kvenna á framabraut, en svo nefnist nýlegur félagsskapur um framsókn kvenna I þjóðlif- inu. Má þvi eflaust búast við að framabrautin blði enn slns frambjóöanda. Vigdis hefur skýrt frá þvl að hún hafi fengið margar áskor- anir, meöal annars frá báts- höfn úti á miðum, og vilja ein- hverjir halda þvl fram að þaö hafi verið frá áhöfn á skuttog- ara. Fór það aldrei svo að við eignuöumst ekki okkar frú I at- vinnuvegum. Margar frægar konur hafa verið kallaðar heit- um Isamræmiviðþetta, eöa þá þau skapgeröareinkenni, sem þykja helst áberandi. Svo er t.d. um járnfrúna I Bretlandi. Samkvæmt þeirri nafngift gæti Vigdis oröið hin ágætasta skut- togarafrú. Annars hefur undarlega lltið veriö rætt um forsetaframboð- in hingað til, enda umræður snúist meira um stjórnar- myndun.sem lika hefur tekiö ó- vænta stefnu. Þrlr forseta- frambjóöendur, þeir Albert Guðmundsson, Guðlaugur Þor- valdsson og Pétur Thorsteins- son, hafa að visu komiö fram I sjónvarpi einu sinni I aágætum þætti, sem þar er hafinn undir umsjón Sigrúnar Stefánsdótt- ur. Þóttu þeir höldalegir allir og ekki liklegir til að standa I illdeilum innbyrðis út af kosn- ingunum. Aftur á móti bregður svo viö I Þjóðviljanum I gær, þegar ljóstvar aðVigdls Finn- bogadóttir var komin I fram- boð, að blaöið lætur liggja að þvi að hinir þrlr heiöursmenn séu kannski frá Bakka I Svarf- aðardal. „Eða var nokkur að tala um Gisla, Eirik og Helga?”, segir blaðið. Þetta er nú heldur ómaklegt svona I byr jun framboðs, enda þótt nýr glæiskostur kynni að vera framkominn að mati Þjóð- viljans. Maöur vonar I lengstu lög, að forsetakosningarnar fari skynsamlega fram, og án stórra ýfinga, og þess er llka að gæta, að enn er ekki vist að framboösskráin sé fullskipuö. Það er ekki að vita nema ein- hverjir stórlaxar sofi enn I djúpinu. Þegar fjórir frambjóöendur eru komnir og ekki útséð um hvort þeir verða fleiri, liggur ljóst fyrir. að þær reglur sem gilda um forsetakjör þurfa endurskoðunar við. Væntan- lega vill þjóðin að forsetinn sé jafnan kjörinn með meirihluta atkvæöa, en ekki með rúmlega einum fimmta þeirra eöa ein- um sjötta. Mál stefna þvl I þá átt, aö um einskonar forkosn- ingar veröi að ræöa, en tveir atkvæðahæstu úr þeim lendi slðan I hinu endanlega kjöri. Mætti hugsa sé að kosiö yrði tvær helgar I röö. Vonandi finnst einhver lausn á þessu núna, eöa þá næst, þegar sýnt þykir hvaða erfiðleikar eru þvl samfara að láta afl atkvæða 1 fyrstu lotu ráða fjölmennu framboöi um eitt sæti. Sjálfsagt verður ekki komist hjá þvl að hafa uppi nokkra gamansemi I forsetakosning- unum og er það vel. En fyrir alla muni þurfum viö að freista þess aðhllfa frambjóöendunum við meinfýsi og rætni, enda verður hún engum til góðs. All- ir þeir, sem þegar hafa tilkynnt um framboð sitt, mundu sóma sér vel sem forsetar. Og hafi fólk áhuga á forsetahjónum, þá eiga eiginkonur frambjóð- endanna þriggja það sammælt að koma vel fyrir, einnig I tign- arsessi. Þaöer þvi úr vöndu að ráða og velja á milli, og varla mun nokkur vitiborin mann- eskja taka svo ákvörðun um stuöning við einn frambjóðand- ann, að hún geri það ekki með nokkurri eftirsjá út af þeim, sem hún styður ekki. Slikur er mannjöfnuðurinn i þeim fram- boðum sem tilkynnt hafa verið. Svar thöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.