Morgunblaðið - 14.10.2001, Side 19

Morgunblaðið - 14.10.2001, Side 19
úti í mýri Köttur MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 B 19 börn Hér kemur skemmtilegur leikur sem bara þarf blað og blýant til að leika. Tveir og tveir spila saman. Teiknið ferhyrning á blað og skiptið honum í níu ferninga. Í einn þeirra teiknið þið blöðru án þess að mótspilarinn sjái hvar, og skrifið síðan tölurnar 1-9 í reitina. Nú skiptist þið á að nefna töl- urnar, þangað til annað hvort ykkar er svo heppið að nefna töluna sem er í sama reit og blaðran hjá mótspil- aranum. Við það springur blaðran í loft upp og sá hinn sami hefur unnið leikinn. Að sprengja blöðrur Þótt ótrúlegt megi virðast er mjög auð- velt að búa til sitt eigið keiluspil og setja upp litla keiluhöll í herberginu sínu. Það sem þið þurfið:  Nokkrar 2 lítra gosflöskur.  Límmiða, kreppappír, englahár, álpappír, skræptótt efni, o.sv.frv.  Léttan bolta. Það sem þið gerið: 1) Byrjið á því að þvo flöskurnar og taka af þeim miðana. 2) Skreytið nú flöskurnar með lím- miðum eða fyllið þær með krep- pappír, englahári, skræpóttu efni eða álpappír. Hér er um að gera að nota hugmyndaflugið og finna sjálf upp aðferð við skreytingarn- ar. 3) Raðið flöskunum upp í eina til tvær raðir. 4) Byrjið að rúlla boltanum í áttina að þeim. Góða skemmtun! Fjör að föndra Keiluspil Í dag er tvennt skemmtilegt á dag- skránni í **COLR**Norræna hús- inu. Kl. 11.00 – 17.00 Í sérstöku sögutjaldi fá börn yngri en sjö ára að segja „frænku“ sögur sem hún skráir niður. Lumar þú á góðri hugmynd? Láttu á það reyna! Kl. 14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Skuggaleik eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Þar segir frá Binna litla og skugg- anum hans, honum Ugga. Í Borgarbókasafni Reykjavíkur er sýning á myndum úr íslenskum barnabókum til 26. október, þar eru áreiðanlega margir sem þú þekkir úr uppáhaldsbókunum þínum. Í anddyri Norræna hússins er sýn- ing á myndskreytingum í sænskum barnabókum fram til 28. október. Þar ættu að vera myndinr af mörgum skemmtilegum söguhetjum. Kannski Einari Áskeli? Eða sjálfri Línu lang- sokk? Sérstakur barnamatseðill verður á boðstólum fram til 9. desember í Nor- ræna húsinu, eða þangað til sýning- Gaman fyrir krakka Skuggaleikur. Morgunblaðið/ Jón Skilafrestur er til 21. október. Nöfn vinningshafa verða birt 28. október. Hvar er Brandur? Nafn: Heimilisfang: Staður: Aldur: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans, - Brandur litli - Kringlan 1, 103 Reykjavík. Halló krakkar! Hver man ekki eftir karlinum Pétri og kettinum Brandi? Þeir hafa lent í mörgum skemmtilegum ævintýrum en nú er loksins komin sagan um það þegar þeir kynntust, þegar Pétur fékk lítinn kettling að gjöf og hætti að vera einmana. Skoðið myndina, finnið hvar Brandur felur sig og skrifið svarið á línuna. 10 heppnir vinningshafar fá hina glæsilegu bók „Þegar Brandur litli týndist“ frá Eddu - miðlun og útgáfu. Pétur og Brandur kötturinn Agla Þóra Briem, 2 ára, Melaheiði 1, 200 Kópavogi. Alexander Einar Hauksson, 2 ára, Laufrima 6, 112 Reykjavík. Anna Sólveig Snorradóttir, 6 ára, Vesturholti 7, 220 Hafnarfirði. Arnar Kar Wee Yeo, 2 ára, Flatasíðu 2, 600 Akureyri. Ágústa Dúa Oddsdóttir, 9 ára, Viðarrima 55, 112 Reykjavík. Birna Kristinsdóttir, 3 ára, Urðarvegi 78, 400 Ísafirði. Dagbjört og Guðlaug Magnúsdætur, 3 og 2 ára, Sólvallagötu 40 D, 230 Keflavík. Elmar Björnsson, 7 ára, Dvergabakka 22, 109 Reykjavík. Gabríel Sigurðarson, 3 ára, Vesturgötu 33, 101 Reykjavík. Hlynur Skúli Skúlason, 6 ára, Eikjuvogi 29, 104 Reykjavík. Ólafur Þórsson, 5 ára, Unnarbraut 11, 170 Seltjarnarnesi. Sigurður Orri Magnússon, 2 1/2 árs, Álfhólsvegi 137 B, 200 Kópavogi. Sindri Snær Árnason, 3 ára, Stakkhömrum 14, 112 Reykjavík. Sólveig María Aspelund, 5 ára, Urðarvegi 80, 400 Ísafirði. Þórdís, 6 ára, Asparlundi 13, 210 Garðabæ. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað þess að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1384 eða 569 1324. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið bók um Bubba:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.