Vísir - 06.02.1980, Page 5
Kelsaranum
Dannað að
yfirgefa
Panama
Panama hefur tilkynnt Iran,
aö íranskeisari hafi veriö tek-
inn fastur aö beiöni yfirvalda
írans, en látinn laus aftur
gegn tryggingu og fái ekki aö
yfirgefa landið.
Reuter-fréttastofan telur sig
hafa öruggar heimildir fyrir
þvi, að transkeisari hafi veriö
handtekinn 22. janúar, en
strax látinn laus aftur gegn
tryggingu með skilorði um, aö
hann yfirgæfi ekki Panama.
tran mun hafa verið veittur
sextiu daga frestur til þess aö
rökstyöja formlegar kröfur
um, aö keisarinn veröi fram-
seldur.
Þykir nú skýrast, hvers-
vegna Qotbzadeh, utanrikis-
ráðherra írans, lýsti þvl yfir i
siöasta mánuöi, aö íranskeis-
ari hefði veriö handtekinn,
sem Panamastjórn neitaði þá,
enda haföi keisarinn þá veriö
látinn laus gegn tryggingu.
Samkvæmt heimildum
Reuters var i handtökuskipan-
inni visaö til brota á stjórnar-
skrá Irans frá þvi 1906, og enn-
fremur ásakana um morö,
pyndingar og fjárdrátt.
Dauöarefsing er ekki viö
lýöi I Panama, en ef Panama
framseldi keisarann Irans-
stjórn.ætti það aö meina írön-
um aö dæma keisarann til
dauða, ef þeir vilja fara að
lögum og venjum. En það
hefur sýnt sig, að byltingar-
stjórn Irans fer slnar eigin
slóðir I þeim efnum, þegar hún
lagði blessún sina á, að
stúdentar rufu diplómatiska
friöhelgi bandariska sendi-
ráösins I Teheran og tóku þar
starfsmenn fyrir gisla.
Stúdentarnir hafa marglýst
þvi yfir, aö þeir sleppi ekki
gíslunum 49, fyrren keisarinn
fyrrverandi er komínn aftur
heim til Irans að svara til
saka.
Utanrikisráöherra Irans
sagði i gærkvöidi, aö bylt-
ingarráöiö heföi ákveðiö aö
setja á laggirnar alþjóölega
nefnd til þess aö rannsaka
keisarastjórnina fyrrverandi
og starfshætti. — Hópur lög-
manna undir forystu Frakk-
ans Nuri Albala er kominn til
Teheran til viöræöna um að
setja á laggirnar sérstaka
rannsóknarnefnd til að fjalla
um mál keisarans.
Reza Palevi, fyrrum transkeisari, og Farah Diba, fyrrum
keisaraynja.
Slálverkfallið
HRIKALEGT TJÓN
í UPPREISNINNI
Þannig var umhorfs i einni deild rikisfangelsisins i New Mexikó eftir aö
uppreisn fanganna haföi veriö brotin á bak aftur, en þó ekki fyrr en 35
þeirra höföu látið lifiö. — Sumstaöar uröu mikil spjöll i fangelsinu af
völdum elds og reyks og af vatnsflóöi, sem varö, þegar uppreisnar-
fangar rufu vatnsleiöslur.
Samiök öiympíuieika halna
hundsun Moskvuielkanna
Samtök ól y m piun ef nda
(ACNO) skoruöu i gær á Alþjóö-
legu ólympiunefndina aö hafna
öllum tilraunum til aö skipu-
leggja hundsunólympiuleikanna i
Moskvu.
Eftirtveggjadaga fund ACNO i
Mexikó-borg var framkvæmda-
stjórn þessara samtaka ólympiu-
Hláka torveldaði björgunar-
sveitum i itölsku ölpunum I
morgun að leita fimm Breta, sem
talið er, aö hafi farist I snjóskriðu
hjá bænum Cervinia.
önnur snjóskriöa féll i gær
nærriChambery i Alpafjöllum, og
fórust i henni tveir franskir her-
menn, sem þar voru með her-
flokki sinum aö æfingúm.
nefnda viöa um heim „full trausts
á þvi, aö Alþjóöa ólympiunefndin
muni hafna öllum utanaöviðkom-
andi áhrifum á ólympiuhreyfing-
una eöa tilraunum til þess aö
breyta undirbúningi ólympiuleika
númer 22”.
Alþjóöa ólympiunefndin kemur
saman til fundar siðar i vikunni i
Asahláka hefur leitt af sér
fjölda snjóflóöa i itölsku ölpunum
eftir helgina, og hafa sérfræö-
ingar reynt meö sprengingum aö
kalla fram snjóskriöur, þar sem
helst var hætta á þeim.
Bærinn Cervinia er ein-
angraöur vegna snjóflóösins, og
liklegt, aö það veröi ekki fyrr en á
morgun, sem búiö veröur aö
ryöja þangað leiö.
Lake Placid i New York-fylki,
áður en vetrarleikarnir hefjast.
Gíslataka
í Mílanó
Geösjúklingur hefur sjö gisla á
valdi sinu á skrifstofu innfhitn-
ingsfyrirtækis eins I Mílanó, en
hefur lofað aö sleppa þeim og gef-
ast upp siöar I dag.
Hann hefur játaö I simtali viö
borgarstjórann aö hafa drepiö
sendil fýrirtækisins.
Maður þessier 34ára gamall og
hefur á sakaskrá sinni rán og
önnur afbrot. Hann réöist inn i
skrifstofur fyrirtækisins, skaut til
bana fertugan sendil fyrirtækis-
ins og tók fanga fimm menn og
tvær konur. Hótaöi hann aö
sprengja húsiö I loft upp, ef kröf-
um hans yröi ekki fullnægt, en
þær taldi hann sig bera fram i
nafni samtaka róttækra hryöju-
verkamanna.
Lögreglan telur manninn vera
geðsjúkan og ekki i sambandi viö
nein pólitisk öfgasamtök.
SnjðflóO I ítölsku Ölpunum:
Leitao að
flmm Bretum
SPÁNVERJAR MISSA ENN SENÐI-
RÁB Á VftLD ÖFGAMANNA
Vonir hafa vaknaö aö nýju um
aö takast megi aö ná sáttum i
kjaradeilu stáliönaöarmanna i
Bretlandi, en verkfall þeirra
hefur nú staöið i fimm vikur. Um
lOOþúsund stáliönaöarmenn eru i
verkfallinu.
Bresku stáliöjurnar, sem eru
rikisfyrirtæki, munu leggja fram
nýtt sáttatilboö i dag, og er vonast
til þess, að þaö geti oröiö grund-
völlur til þess aö viðræður hefjist
að nýju, en þær hafa legiö niðri
um hrið.
Fyrra tilboö atvinnurekenda
var um 12% launahækkun, og þó
aðeins, ef betri framleiðni næöist.
Stáliönaðarmenn höfnuöu, en þeir
kröföust um 20% hækkunar, þar
sem verðbólgan i Bretlandi er um
17%.
Stjórn Salvador hefur lofað
Spánarstjórn að láta ekki til
skarar skriöa gegn vinstri öfga-
mönnunum, sem hertóku
spænska sendiráðið I San Salva-
dor, heldur reyna samninga-
leiðina.
Þetta er annað spænska
sendiráðiö i Mið-Ameríku, sem
kemst á vald öfgamanna, en 39
létu lifið, þegar öryggissveitir
Guatemala gerðu áhlaup á
sendiráöiö og hryðjuverka-
mennina þar á dögunum.
Herstjórnin i San Salvador
sendi spænska utanrikisráöherr-
anum orösendingu, þar sem
taka sendiráðsins var hörmuð,
en Spánarstórn fullvissuð um,
aö ekkert yrði gert, sem þætti
geta stofnað lifi gislanna I
óþarfa hættu.
Tveir gislanna, einn Spán-
verji og annar Salvadormaður,
sluppu úr sendiráðinu i gær-
kvöldi með þvi að stökkva ofan
af þaki þessarar tveggja hæöa
byggingar.
Þeir sögöu, að um 50 hryöju-
verkamenn hefðu ráöist inn I
sendiráðiö i gær, og hefðu þar
enn á valdi sinu tiu gisla.
Hryöjuverkamönnum bættist
liðsauki 25 stuöningsmanna i
nótt. Þeir tilheyra samtökum,
sem kenna sig við 28. febrúar,
og krefjast þess, aö félagar
þeirra, sem eru i fangelsum i
Salvador, verði látnir lausir.
Fréttamaður Reuters, sem
fór inn i sendiráðið i gærkvöldi,
sagði, aö honum virtist árásar-
mennirnir vera óvopnaöir.