Vísir - 06.02.1980, Side 6
VÍSIR Mi&vikudagur 6. febrúar 1980 6
Landslio Græn-
lands vlll koma
Búlð að ákveða 7 landslelkl I knattspyrnu og verlð að kanna
með 3. landskeppnl á milii Færeyja. Grænlands og Islands
Allt útlit er fyrir a& næstu ná-
grannar okkar i vestri — Græn-
lendingar,komi hingaö til lands i
sumar me& landsliö sitt i knatt-
spyrnu.
Þeir hafa fengiö opinberan
styrk til aö fara meö landsliöiö til
útlanda og höfðu þá þegar sam-
band viö KSI og spuröu um mögu-
leika á landsleik viö Island.
Stjórn Knattspyrnusambands-
ins hefur mikinn áhuga á þessu
máli og er tilbúin aö taka viö
grænlenska liöinu i byrjun júli.
Verður þaö þá fyrsti landsleikur
þjóöanna á iþróttasviöinu.
Sú hugmynd hefur komiö upp
hjá stjórn KSI aö halda hér
Ellert B. Schram, formanni KSt.var faliö aö ræöa viö Guöna Kjartans-
son — til hægri á myndinni — um-þann möguleika aö hann tæki aö sér
landsliöið i knattspyrnu i sumar....
MEISTARARNIR
FA RREIDABLIK
-1 fyrsta lelknum I fsiandsmótlnu f knattspyrnu
A fundi stjórnar Knattspyrnu-
sambands tslands i gærkvöldi var
dregiö um töfluröö i 1. deild Is-
landsmótsins i knattspyrnu i
sumar.
Tafla þessi er notuð við niður-
rööun leikjanna i sumar og mun
súniðurröðun fara fram á vegum
Mótanefndar KSl einhvern næstu
daga.
Töflurööin sem dregiö var um
er þessi: Fram, Vestmannaeyjar,
Þróttur, Valur, Keflavik, Vik-
ingur, FH, KR, Breiðablik, Akra-
nes.
Samkvæmthenni mun þvi þessi
liö mætast I 1. umferö Islands-
mótsins, en þaö á að hefjast um
miöjan mai:
Fram-Akranes
Vestm. eyjar-Breiðablik
Þróttur-KR
Valur-FH
Keflavik-VIkingur
I 2. umferö munu svo þessi lið
mætast:
Hvað gerir
Beyer nar?
Heimsmethafinn I kúluvarpi,
Austur-Þjóöverjinn Udo Beyer,
byrjaöi keppnistimabiliö hjá sér
innanhúss með þvi aö kasta kúl-
unni á móti I Austur-Berlin 20,27
metra.
Udo Beyer er talinn liklegasti
sigurvegarinn i Evrópumótinu
innanhúss I Sindelfingen I byrjun
næsta mánaðar, en hann á heims-
metið I kúluvarpi utanhúss, 22,15
metra....
— klp —
Akranes-Vikingur
Fram-Vestm.eyjar
Breiöablik-Þróttur
KR-Valur
FH-Keflavik
Guðni lík-
lega með
landsliðlð
„Ég veit litiö meira um máliö
en það s em ég hef les iö i blööun-
um, enda engar viöræður fariö
fram á milli okkar”, sagöi
Guöni Kjartansson, knatt-
spyrnuþjálfari úr Keflavik, er
viö töluöum viö hann I gær-
kvöldi.
Guöni hefur veriö oröaöur
viö stööu landsliösþjálfara ts-
lands I knattspyrnu, og mun
Ellert B. Schram, formanni
Knattspyrnusambandsins,
hafa veriö faliö aö ræöa viö
hann um þaö mál. 'Var sú á-
kvöröun tekin á fyrsta fundi
hinnar nýkjörnu stjórnar KSt
um siðustu helgi.
„Viö erum ekkert farnir aö
spjaila formlega um þetta enn
sem komiö er”, sagöi Guöni.
„Þetta er meira mál en svo, aö
þaö veröi afgreitt á auga-
bragöi! En viö hittumst von-
andi nú i lok þessarar viku eöa
um næstu helgi og ættu þá Iín-
urnar eitthvað aö skýrast.”
Guöni neitaöi þvi ekki, aö
hann heföi áhuga á starfinu, en
þaö væri ýmislegt, sem hann
þyrfti aö fá nánari upplýsingar
um og skýringar á áður en
hann tæki endanlega ákvöröun.
Væri þaö meöal annars hvaö
KSt vildi aö hann geröi fyrir ut-
an landsliösþjálfunina og annaö
eftir þvi.
Guöni er iþróttakennari aö
menntun og þekkir vel til knatt-
spyrnunnar hér á lslandi og
víöar. Hann lék sjálfur meö
landsliðinu i mörg ár, en þar á
hann aö baki 31 landsleik,þar af
7 sem fyrirliði. Hann lék meö
Keflavikurliöinu allan sinn
keppnisferil, og þar fékk hann
einnig sina eldskirn sem þjálf-
ari, en ÍBK liöiö hefur hann
þjálfaö af og til undanfarin sex
ár.„. —klp.
-klp —
' ' \ / ♦ uy < ÍA; MmVH
Asgeir Sigurvinsson og aörar stórstjörnur okkar i knattspyrnunni fá nóg aö gera I sumar þegare^ búiö
aö ákveöa 7 landsleiki og fleiri eru á döfinni hjá KSt...
þriggja landa keppni I sambandi
viö heimsókn Grænlendinganna,
og bjóöa þá til hennar landsliöi
Færeyja. Er veriö aö kanna
áhugann á þvi meöal Færeyinga
en formlegt boö hefur enn ekki
veriö sent til þeirra.
Fyrir utan landsleikina við
Grænlendinga og Færeyinga, ef
af þeim veröur, mun Islenska
landsliöiö leika sjö leiki á kom-
andi keppnistimabili, þar af fjóra
undankeppni heimsmeistara-
landsliöshópinn i júdó.
Fyrsti leikurinn á árinu veröur
viö Wales hér heima 2. júni, en sá
siðasti á árinu veröur 15. október
gegn Sovétrikjunum ytra.
Leikirnir sjö eru þessir:
2/6. Island-Wales
26./6. tsland-Finnland
14./7. Noregur-lsland
17./7. Sviþjóö-tsland
3./9. Island-Sovétrikin
24./9. Tyrkland-ísland
15.10. Sovétrikin-lsland
Leikirnir við Wales, Tyrkland
og Sovétrikin eru liður i HM-
keppninni, en leikirnir viö Svia,
Norðmenn og Finna eru vináttu-
leikir sem fyrir löngu hafa verið
ákveðnir... — klp
Arthur Ashe
Hamer
úrlelk
Bandariski tennisleikarinn
Arthur Ashe var lagöur inn á
sjúkrahús i Jacksonville i Banda-
rikjunum I slöustu viku, eftir aö
hafa fengiö hjartaáfall, þar sem
hann var aö leika tennis viö
gamla félaga sina.
Læknar á sjúkrahúsinu hafa
sagt, a& Ashe mun aldrei geta
keppt framar, þvi aö þetta hafi
veriö annaö hjartaáfalliö sem
hann hafi fengiö á nokkrum vik-
um, og hann þoii ekki álagiö sem
tennisleiknum fylgi.
Arthur Ashe, sem er aöeins 36
ára gamall, er einn þekktasti
tennisleikari Bandarikjana siöari
ár, og sá maöur, sem Björn Borg
segisthafa lærtmeiraf að horfaá
en alla aðra tennisleikara.
Hann varö heimsfrægur er
hann sigraöi I einliðaleik karla á
Wimbledon keppninni i Englandi
fyrir nokkrum árum, en þá var
hann fyrsti þeldökki tennisleikar-
inn, sem sigraöi iþeirri keppni....
— klp —
mmscssaBaaiiamtammm