Vísir - 06.02.1980, Side 7
„Super cud” I Knattspyrnu:
Allt okkar besta sundfólk veröur mætt til leiks á sundmóti KE, sem fer fram f Sundhöilinni I kvöid.
Veröur þar keppt i 11 greinum karla og kvenna og er búist viö haröri keppni I þeim flestum. A mótinu
verður keppt um tvo merka bikara-Afreksbikar Sundsambandsins og Flugfreyjubikarinn fræga. Um
hann keppa þó ekki þeir.sem eru á myndinni hér fyrir ofan, þvi aö þaö eru karlmenn aö leggja af staö i
baksund, en um Fiugfreyjubikarinn er alltaf keppt f 100 metra skriðsundi kvenna á sundmóti KR....
Þaö er eins gott fyrir ókunnuga aö finna ekki upp á þvi aö fara aö taka á köppunum, sem eru á þessari
mynd. Þetta er nefnilega hluti af islenska landsliöshópnum I júdó, sem Japaninn Yoshihiko Jura —
lengst til hægri á myndinni — er aö þjálfa fyrir Norðurlandamótiö í Finnlandi i næsta mánuöi og þeir
kunna ýmislegt fyrir sér I þeirri merku fþrótt.sem júdó er.
Vfsismynd Friöþjófur
BERJAST HJWTIIM
SÆTINIMRETJUM
Allt útlit er fyrir aö Austurriki,
Noregur og Israel séu örugg meö
sæti I B-keppni, eöa 2. deild,
heimsmeistarakeppninnar i
handknattleik karla, þegar hún
fer fram á næsta ári, hvort sem
þaö veröur á Islandi eöa I ein-
hverju ööru landi.
Þessar þjóöir standa best aö
vigi I C-heimsmeistarakeppninni,
eöa 3. deildinni, eins og hún er
einnig kölluö, en sú keppni fer
fram i Færeyjum þessa dagana.
Gengur þar mikiö á, en eftir
fyrstu tvær umferöirnar eru
linurnar þó farnar aö skýrast.
I A-riölinum eru 5 þjóöir og eru
Austurriki og Noregur þar nokk-
viss meö fyrstu tvö sætin.. Aust-
urriki hefur þegar sigraö
Luxemborg og Færeyjar.og Norö-
menn Luxemborg og ítaliu.
Luxemborg hefur enn ekkert stig
hlotiö og er þaö hald manna, aö
þar meö veröi keppnin um 3.
sætiö I riölinum á milli ítaliu og
Færeyja. 1 fyrstu umferöinni
mættust þær og sigruöu Italir þar
öllum á óvænt 24:23 og var sigur-
markiö skoraö á siöustu sekúndu
leiksins.
Þriöja sætiö i riölinum er mikil-
vægt, þvi aö þaö gefur rétt til aö
keppa um 5.-rí. sætiö I mótinu en
fimm fyrstu þjóöirnar á þessu
móti fá aö taka þátt i B-keppninni
næsta ár.
I Briölinum á mótinu er Israel
— mótherjar okkar frá B-keppn-
inni á Spáni I fyrra — nokkuö
öruggir sigurvegarar, en keppnin
um önnur sæti er jöfn og spenn-
andi. Eru þaö Portúgal, Belgia og
Frakkland, sem berjast um þau,
en Bretland, sem er fimmta liöiö I
riölinum, blandar sér varla I
baráttuna úr þessu.
Mótinu veröur haldiö áfram i
dag og á morgun, en úrslita-
keppnin fer fram I Þórshöfn á
laugardaginn... — klp —
Jura vekr
nýlamem
Hlnn lapanskl Djðlfarl 09 elnvaldur
lúdólandsllðslns kemur með unga og
elnllega pllia Inn I hðplnn
Júdósamband tslands hefur
ráðiö japanska júdóþjálfarann
Yoshihiko Jura 5 dan til að velja
og þjálfa islenska júdólandsliöiö
i ár.
Jura, sem er þekktur júdóþjálf-
ari, geröistrax miklar breytingar
á landsliöshópnum frá þvi sem
áöur var. Tók hann stóran hóp af
ungum og efnilegum piltum inn i
hann, en „fórnaöi” mörgum af
þeim eldri sem veriö hafa I hópn-
um undanfarin ár.
Meöal þeirra yngri, sem hann
valdi i hópinn, eru sigurvegar-
arnir i báöum þyngdarflokkum
unglinga I Opna flokknum á
afmælismóti JSt á sunnudaginn,
þeir Kristján Valdimarsson, Ar-
manni og Gunnar Jóhannesson,
Grindavlk. Einnig er I hópnum
Akureyringurinn Þorsteinn
Hjaltason og er þaö fyrstu Akur-
eyringurinn. sem valinn er i
landsliöshópinn i júdó.
Annars er landsliöshópurinn
þannig skipaöur: Bjarni
Friðriksson, Viðar Guöjohnsen,
Hákon Halldórsson, Siguröur
Hauksson, Kolbeinn Gislason,
Halldór Guöbjörnsson, Karl Sig-
urösson, ómar Sigurðsson, Nlels
Hermannsson, Hilmar Jónsson,
Kristján Valdimarsson, Daöi
Daöason, Þorsteinn Hjaltason,
Jóhannes Haraldsson, Gunnar
Jóhannesson, Rúnar Guðjónsson
og Steinþór Skúlason.
Jura mun sjá um æfingar fyrir
þennan hóp fram aö Noröur-
landamótinu sem haldiö veröur i
Finnlandi i lok mars, en liöiö, sem
þangað fer veröur endanlega
valiö úr hópnum skömmu fyrir
keppnina...
— kip —
Katrln meö
telpnamet
Katrin Sveinsdóttir, hin efni-
lega sundkona úr Kópavogi, sem
nú hefur gengiö yfir i Sundfélagiö
Ægi I Reykjavik, setti nýtt telpna-
met á innanfélagsmóti hjá sinu
nýja félagi i gærkvöldi.
Var þaö I 400 metra skriðsundi,
þar sem hún synti á 4:51,1
minútu. Er þaö mun betri timi en
gamla telpnametiö, sem hún átti
sjálf.
— klp —
Sætur slgur
Nottingham
Evrópumeistarar Nottingham
Forest bættu enn einni fjööur i
hatt sinn i gærkvöldi, er þeir sigr-
uöu Barcelona frá Spáni i siðari
leik Köanna i „Super Cup en þaö
er keppni á milli Evrópumeistara
deildar- og bikarmeistara I knatt-
spyrnu.
1 fyrri leik liöanna, sem háöur
var i Nottingham i siðustu viku,
sigraöi Forest 1:0. I leiknum I
gærkvöldi uröu lokatölurnar 1:1
og nægöi þaö Englendingunum til
sigurs i keppninni á hagstæðari
markatölu, eöa 2:1.
Barcelona náöi forustu I leikn-
um I gærkvöldi, sem háöur var á
heimavelli félagsins I Barcelona,
aö viöstöddum yfir 100 þúsund
áhorfendum. Þaö var „frelsar-
inn” frá Brasiliu, Roberto, sem
félagiö keypti I siöasta mánuöi,
sem sá um þaö úr vitaspyrnu, eft-
ir aö Frank Gray haföi fellt Dan-
ann Allan Simonsen inni i vita-
teignum.
Rétt fyrir leikhlé jafnaöi Kenny
Burns fyrir Forest meö góöu
skallamarki eftir hornspyrnu frá
John Mc Govern. Strax i upphafi
siöari hálfleiks átti svo Forest
gulliö tækifæri á að gera út um
leikinn, er hinn þýski dómari
hans dæmdi öllum aö óvörum
vitaspyrnu á Barcelona. John
Robertson tók spyrnuna, en
Artola. markvörður Barcelona
varöi.
Leikmenn Barcelona með þá
Roberto og Simonsen i farar-
broddi gerðu haröa hriö aö marki
Forest I siöari hálfleik, en þeir
Burns og Larry og Lloyd bægöu
allri hættu frá. Það sem slapp
fram hjá þeim sá svo Peter Shil-
ton i markinu um aö hiröa, svo aö
Barcelonaliöiö varö aö gera sér
jafntefliö aö góöu.
— klp —