Vísir - 06.02.1980, Qupperneq 11
11
vísm
Miövikudagur 6. febrúar 1980
Ahugamenn um endurbætur á fíkntefnalöggjöfinni stofna meö sér samtök:
HUA 40000 HUNHS HAFA
NEYTT FfKNIEFHA HER
Talsmenn nýrra sam-
taka, sem vilja breyta
fikniefnalöggjöfinni,
áætla, að um 40.000
manns hér á landi neyti
fikniefna að staðaldri,
eða hafi neytt þeirra.
Þessi tala svarar til
þess, að rúm 20% lands-
manna hafi komist i
kynni við ávana- og
fikniefni.
SELF, Samtök um endurbætur
álögum um fikniefni, voru stofn-
uö þann 1. nóvember á síöasta ári
og hafa samtökin frá þeim tíma
safnað uppiysingum sem þau
teljageta breytt fikniefnalöggjöf-
inni. 1 samtökunum eru um tutt-
ugu félagar og hafa þeir allir ein-
hvernti'man átt i útistöðum viö
fikniefnayfirvöld.
Þorsteinn Olfar Björnsson, sem
er einn af talsmönnum samtak-
anna, sagöi á fundi meö frétta-
mönnum aö slik samtök væru
nauösyn, ekki eingöngu til aö fá
fikniefnalöggjöfinni breytt, held-
ur einnig til aö sameina þá, er
neyttu þessara efna. Hyggjast
samtökin ná fram breytingu á
löggjöfinni, meö visindalegum
sönnunum, auk þess sem þau
hafa Björn Baldursson, lögfræö-
ing, sér til aöstoöar.
istefnuskrá sem samtökin hafa
gefiö út fyrir áriö 1980, er einkum
eftirfarandi sem þau vilja fá
breytt: Samtökin vilja afnema
refsingu viö einkaeign á kanna-
bisefnum eða hampjurtum, til
eigin nota og skuli réttur til eign-
ar fela i sér rétt til ræktunar til
eigin nota. Þá leggur SELF á þaö
áherslu, aö fá inn i lög ákvæöi um
eyöileggingu sakaskrár, hvað
viökemur eigin neyslu og dreif-
ingu á kannabis án ágóöa. Vilja
samtökin aö fundnar veröi leiöir,
sem geri þaö kleift aö stjórna
neyslu, án þess aö sett veröi lög
um sölu og dreifingu á kannabis.
Einnig vilja samtökin fá ákvæöi
um öll ávana- og fiknilyf inn i eina
löggjöf.
Meö tilliti til þess aö einka-
neysla kannabisefna til eigin
neyslu sé ekki auðgunarbrot, tel-
ur SELF rétt, að fram fari endur-
skoöun á refsingum viö dreifingu
þessara efna, meö ágóöa i huga.
Þorsteinn Olfar Björnsson
sagöi aö þaö varöaöi samkvæmt
lögum allt að 15 ára fangelsi og
500.000 króna sekt, ef menn væru
fundnir sekir um innflutning og
dreifingu heróins.
Þar sem hampjurtin er dauf-
asta form kannabisefna, vilja
samtökin aö afnám refsingar nái
fyrst og f remst til neyslu á hamp-
jurtinni. Samtökin vilja aö lokum
krefjast þess, aö menn megi hafa
undir höndum kannabisefni til
einkanota og geti ræktaö litiö
magn af hampjurtinni. Eigi rétt-
urinn til aö hafa undir höndum
kannabisefni, einnig aö fela I sér
rétt til skipta á litlu magni kanna-
bisefna milli fullorðinna.
-HS.
Þorsteinn Úlfar Björnsson, tals-
maöur SELF, á fundi meö frétta-
mönnum.
Fyrirliggjandi
jM
Oliufélagið
Skeliunqur hf
Skeljungur hf Shell
Heildsölubirqöir:
Smávörudeifa Sími: 81722
wmm
smáauglýsingar ir 86611
Hvergi meira úrval
22
tegundir af skidabogum og farangursgrindum
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.