Vísir - 06.02.1980, Qupperneq 18
vísm Mlövikudagur 6. febrúar 1980
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
Til sölu
Stdrglæsilegt uppsett
handunniö veggteppi meö fallegri
dýralifsmynd til sölu, verð kr. 840
þús. Góðir greiðsluskilmdlar.
Uppl. i sima 73565 fyri part dags
og e. kl. 9 á kvöldin næstu viku.
Kafarabúningur til sölu.
Buxur, treyja, hetta, sokkar ,
vettlingar, sundfit, hnifur og
lunga. Uppl. að Þverbrekku 4,
Kóp. ibúö 802, milli kl. 6-7 þessa
viku.
Verslunar-innréttingar.
Höfum til sölu verslunarinnrétt-
ingar þ.á m. sýningarborö og
skápa. Sala varnaliðseigna
Grensásvegi 9, simi 31232.
Óskast keypt
Pipuhattur óskast.
ÞjóöleikhúsiB vill kaupa vel meö
farna pipuhatta og/eöa kúlu
hatta. Hafiö samband viö for
stööukonusaumastofunnar i sima
11204.
Óska eftir
aö kaupa ódýra rafmagnsritvél.
A sama staö til sölu ljdsmynda-
stækkari. Uppl. i sima 34310 e. kl.
18.
Húsgttgn
Tii sölu vel meö farin
Júmbó sófasamstæöa, sex ein-
ingar, dökkbrún aö lit. Uppl. i
sima 51866 eftir kl. 5 alla daga.
Bólstrun.
Klæöum og gerum viö bólstruö
húsgögn. Fast verötilboö.
Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur-
vangi 30, simi 51239.
Svefnhúsgögn.
Tvibreiöir svefnsófar á aöeins kr.
128 þús.,seljum einnig svefnhús-
gögn, svefnsófasett, svefnbekki
og rúm á hagstæöu veröi. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126, simi 34848.
Fornverslunin Ránargötu 10
hefur á boöstdlum úrval af notuö-
um húsgögnum á lágu veröi.
Skrifborö, rúm, boröstofusett,
simaborö, bókaskápa, kommdö-
ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum
notaöa húsmuni og búslóöir. Simi
11740 Og 13890 e. kl. 19.
Simastólar
frá kr. 82.000.-, innskotsborö frá
kr. 46.000.-, hvildarstólar frá kr.
175.000,- einnig lampaborö,
styttuborö, hornhillur, roccoco-
stólar, baroccstólar, blaöa-
grindur, Onixborö og margt
fleira. Nýja bólsturgeröin, Garös-
horni, Fossvogi, simi 16541.
Svefnbekkir og svefnsófar
tilsölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Upplýsingar aö öldu-
götu 33, simi 19407.
óska eftir
aö kaupa svart/hvitt sjdnvarps-
tæki. Uppl. i sima 77583.
Hljómtgki
ooo
Hljómbær sf..
leiðandi fyrirtæki á sviöi hljóð-
færa og hljómtækja i endursölu.
Bjóöum landsins lægstu sölupró-
sentu, sem um getur, aöeins 7%.
Settu tækin i sölu i Hljómbæ, þaö
borgar sig. Hröö og góö þjónusta
fyrir öllu. Hljómbær sf., simi
24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um-
boðssala- smásala. Opið frá 10-12,
og 2-6. (/,
Verslun
Blindraiön,
Ingólfsstræti 16, selur allar
stæröir og geröir af burstum,
handfdregnum. Hjálpiö blindum
og kaupiö framleiöslu þeirra.
Blindraiön, Ingólfsstræti 16, simi
12165.
Seljum sængurverasett,
veröfrákr. 8.500.- Sófasett til sölu
á sama staö. Uppl. f Njörvasundi
22, simi 37328.
Bókaútgáfan Rökkur.
Kjarakaupin gömlu eru áfram I
gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr.
5000.- allar, sendar buröargjalds-
fritt. Simiö eöa skrifiö eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og
útvarpssagan vinsæla Reynt aö
gleyma, meöal annarra á boöstól-
um hjá afgreiöslunni sem er opin
kl. 4—7. Kaupbætir meö kjara-
kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79
samtals 238 bls. meö sögum eftir
H.C. Andersen og skáldsagan
úndina.
Vetrarvttrur
Sklöi
Vil kaupa góö unglingaskiöi
150-170 cm. Uppl. i slma 16159 e.
kl. 17.
Skiðaskór.
Til sölu Nordica smelluskór no. 40
1/2 (7 1/2). Uppl i sima 25282.
Skiöavörur i úrvali,
notaö og nýtt. Göngusklöi og all-
ur göngubúnaöur á góöu veröi,
einnig ný og notuö barnaskiöi,
skór og skautar. Skiöagallar á
börn og unglinga á kr. 23.900. Op-
iö á laugardögum. Sendum i
póstkröfu. Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
Skemmtanir
..Lifandi tónlist”
Skólar — félög. Tökum aö okkur
aö leika á dansleikjum. 5 manna
hljómsveit. Fjölbreytt lagaval.
Mjöghagstættfyrirykkur. Uppl. i
sima 10491 fyrir hádegi.
Diskótekiö Doliý
Fyrir árshátiðir, þorrablót,
skóladansleiki, sveitaböll ' og
einkasamkvæmi, þar sem fólk
kemur saman til aö skemmta sér,
hlusta á góöa danstónlist. Viö höf-
um nýjustu danslögin (disco,
popp, rock), gömlu dansana og
gömlu rokklögin. Litskrúöugt
ljósashow, ef óskaö er. Kynnum
tónlistiná hressiiega. Uppl. i sima
51011.
Diskótekiö Disa,
viöurkennt feröadiskótek fyrir
árshátiöir, þorrablót og
unglingadansleiki, sveitaböll og
aðrar skemmtanir. Mjög fjöl-
breytt úrval danstónlistar, gömlu
dönsunum, samkvæmisdönsum
o.fl. Faglegar kynningar og dans-
stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja.
Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15).
Heimasimi 50513 (51560). Diskó-
tekiö Dlsa, — Diskóland.
Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu.
Þröng pils meö klauf, ennfremur
pils Ur terellni og flaueli i öllum
stæröum. Sérstakt tækifærisverö.
Uppl. I sima 23662.
JH2____________
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreinger ningar á
Ibúöum, stigagöngum, opinber-
um skrifstofum og fl. Einnig
gluggahreinsun, gólfhreinsun og
gólfbónhreinsun. Tökum lika
hreingerningar utanbæjar. Þor-
steinn simar, 31597 og 26498.
Hreingerningafélag
Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar I-
búöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
s jálfir, um leiö og viö r áöum f ólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Þrif — hreingerningar — teppa-
hreinsun
Tökum aöokkurhreingerningar á
ibúöum, stigahúsum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél, sem hreins-
ar meö mjög góöum árangri.
Vanir ogvandvirkirmenn. Uppl. i
sima 85086 Og 33049. ,,
Þrif — Hreingerningar
Tökum aðokkurhreingerningar á
stigagöngum i ibúöum og fleira.
Einnig teppa- og húsgagnahreins-
_un. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna I sima 77035.
Yður til þjónustu.
' Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Viö
lofúm ekki aö allt náist úr, en þaö
er fátt sem stenst tækin okkar. Nú
eins og alltaf áöur, tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50
kr afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888
Kennsla
Kennsla-prófundirbúningur.
Vel menntaöur og reyndur kenn-
ari getur tekiö aö sér aö kenna i
einkatimum. Námsefni grunn-
skóla og ýmsar námsgreinar
framhaldsskóla. Uppl. i sima
53063.
Einkamál
Íc
Ungur maöur
utan af landi (forstjóri) sem kem-
ur i bæinn einu sinni i mánuöi,
óskar eftir kynnum viö dömur á
öllum aldri, giftar og ógiftar, al-
gjört trúnaöarmál. Fjárhagsaö-
stoö kemur til greina. Tilboö
sendist augl.d. VIsis, Slöumiila 8,
merkt „Vinátta - Traust”.
Getur fjársterkur
maöur lánaö okkur töluveröa
peningaupphæö i nokkur ár? Visi-
tölutryggt og fasteignatryggt. (5
herb. ibúö). Tilboösendistaugld.
Visis Siöumúla 8, merkt „007”.
Þjónusta
Húsfélög — Húseigendur athug-
iö:
Nú er rétti timinn til aö panta og
fá húsdýraáburöinn. Gerum til-
boö ef óskaö er. Snyrtileg um-
gengni og sanngjarnt verö. Uppl.
I simum 37047 milli kl. 9 og 13,
31356 og 37047 eftirkl. 14. Geymiö
auglýsinguna.
Vantar þig málara
Hefur þú athugaö aö nú er hag-
kvæmasti timinn til aö láta mála.
Veröiö lægst og kjörin best. Ger-
um föst verötilboö ykkur aö
kostnaöarlausu. Einar og Þórií,
málarameistarar simar 21024 og
42523.
Úrsmiöur.
Gerum viö og stillum Quartz úr.
Eigum rafhlööur i flestar gerðir
úra. Póstsendum. Guömundur.
Þorsteinsson sf. tira- og
skartgripaverslun Bankastræti
12, simi 14007. Axel Eiriksson
úrsmiöur.
Bilamálun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiöa, eigum alla liti.
Bilamálun og rétting Ó.G.O.
Vagnhöföa 6. Simi 85353.
Múrverk — Flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk —
flisalagnir — múrviögeröir —
steypuvinnu — skrifum á
teikningar. Múrarameistarinn
simi 19672.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, simi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Verktakar — Útgeröarmenn —
Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur'
— barkar — tengi. Renniverk-
stæöi, þjónusta, háþrýstilagnir,
stálröratengi, skiptilokar,
mælalokar. Fjöltækni sf. Ný-
lendugötu 14, Reykjavik simi
27580.
Gullsmiöur
Gerum viö gull- og silfurmuni.
Breytum gömlum skartgripum
og önnumst nýsmiöi. Póstkröfu-
þjónusta. Guömundur Þorsteins-
son sf. úra-og skartgripaverslun
Bankastræti I2,simi 14007. Ólafur
S. Jósefsson, gullsmiöur.
Framtalsaóstod
Skattaöstoöin — simi 11070
Laugavegi 22, inngangur frá
Klapparstig 101 Rvik. Annast
skattframtöl, skattkærur og aöra
skattaþjónustu. Timapantanir frá
kl. 15-18. Atli Glslason, lögfræö-
ingur.
Atvinnaíboói
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smá-
auglýsingu I VIsi? Smáaug-
lýsingar VIsis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú
getur, menntun og annaö,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, aö þaö dugi alltaf aö
auglýsaeinu sinni. Sérstakur_
afsláttur fyrir.fleiri birting-
ar. Visir, auglýsingadeild,
Slöumúla 8, simi 86611.
HeimilisaðstoO.
Nákvæm kona óskast 3-4 tlma á
viku I Fossvogshverfi. Uppl. I
slma 86606.
Ræstingastarf i verslun.
Vinnutimi 3 daga I viku frá
8.30-11.00. Uppl. I sima 86755 frá
kl. 9.00-14.00.
26 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu, hef bil. Uppl.
i sima 27535 eftir kl. 6.
24 ára gömul stúlka
óskar eftir skrifstofuvinnu, er
vön. Uppl. i sima 77193 eftir kl. 6.
(Þjónustuauglýsingar
J
*
DYRASÍMAÞJÓNUSTAN
••
Onnumst uppsetningar og
viðhald á öllum gerðum
dyrasíma.
Gerum tilboð í nýlagnir.
Upplýsingar i síma39118
Er stfflað?
Stiflwþjttnwstan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum. rf*
Notum ný og fuilkomin tæki, .
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NBDURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK:
AR BAÐKER _ -æv
o.FL. r
Fullkomnustu tæki^
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-,
glugga-, hurða- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. i sima 32044
alla daga
V*
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHOSINIL
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Biltæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
biltækjum fyrir Útvarp
Reykjavik á LW
SKATTFRAMTOL -
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
önnumst skattframtöl fyrir einstak-
linga og fyrirtæki.
Pantiö tfma sem fyrst.
Veitum einnig alhliöa bókhaldsþjón-
ustu og útfyllingu tollskjala.
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
Reynis og Halldórs s.f.
Garöastræti 42, 101 Rvik.
Pósthólf 857 Sími 19800____^A.
MIÐBÆJARRADKÓ
Hverfisgötu 18. Simi 28636
Trjáklippingar
Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö
vel um trén og látum snyrta þau.
önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á
runnum og trjám. Vanir menn
Pantanir i sima 73427
Siónvarptviðgorðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGO.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarsími 21940.
<