Vísir - 06.02.1980, Síða 20

Vísir - 06.02.1980, Síða 20
vtsm Miðvikudagur 6. febrúar 1980 tímarit dánaríregnir Jón Jónsson Jón Jónsson vélstjóri verður jarð- settur i dag. Hann fæddist 23. april 1895 aö Gemlufalli i Dýra- firði. Foreldrar hans voru Jón Magnússon og Guðrún Jónsdóttir. Jón fór ungur til sjós, en stundaði jafnframt vélstjóramenntun og lauk henni 1926 frá Vélskóla Is- lands. Starfaði hann á ýmsum skipum,enfrá 1957 hjá Fjalari hf. i Reykjavík. Eftirlifandi kona Jóns er Fanney Guðmundsdóttir úr Hafnarfirði og áttu þau fimm syni. þessu, Billy Graham, yfirnátt- úrulegar bjarganir, skála Hvita- sunnumanna i Skálholti, tilgang visindanna, hungur og tilveru Satans. mlimingarspjöld Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkpr', AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá l|ós- mæðrum viðs vegar um landið. Miriningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. IÐJA — félagsblað verksmiöju- fólks — er kominn út, 2. tbl. 1979. Útgefandi er Iðja, félag verk- smiðjufólks, formaður ritnefndar er Guðm. Guðni Guðmundsson. Fjallað er um aðbúnað og holl- ustuhætti á vinnustöðum, banka, félagsmálapakka, o.fl., auk þess sem margt skemmti- og fróö- leiksefni er I blaðinu. Afturelding málgagn Filadelfiu- safnaðarins, er komin út, 4. tbl. 1979. Ritstjóri er Einar J. Gisla- son. Fjallað er um ýmis mál i riti Dýra verndarinn — Timarit Sambands dýraverndunarfélaga tslands — er kominn út 7.-8. tbl. 1979. Ritstjóri er Gauti Hannes- son, en verndari S.D.I. er dr. Kristján Eldjárn. Margt efni er i blaðinu og margvislegt, tengt dýrum og fuglum. (Smáauglýsingar — sími 86611 Okukennsla Okukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjað strax. Okuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hall- friður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bil,Subaru 1600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla-æf ingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Bílavidskipti --------- r-- i Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu biaösins Stakkholti VI-4 J Til sölu Fiat 127 ’73. keyröur 80 þús. km. Drapplitur. Verð 850.000.- Uppl. I sima 27510. Ford Escort árg. ’76, 4ra dyra, sérstaklega fallegur, vetrar- og sumardekk. Til sýnis og sölu i dag. Góð greiðslukjör. Simar 15014 og 19181. Til sölu og sýnis falleg 5 dyra Simca 1307 GSL árg. ’77, meö framhjóladrifi. Bensineyðsla litil. Ekinn aðeins 45 þús. km. Selst á góðu veröi ef samiö er strax. Uppl. að Miö- vangi 165, Hafnarfiröi sfmi 50696. Fiat 127 special árg. 1976, 3ja dyra, ekinn 40 þús. km. til sölu. Uppl. i sima 72580. Mazda 818 st. árg. ’78 til sölu. Mjög vel með farinn. Ekinn aðeins rúma 14 þús. km. Uppl. i sima 81053. Benz sendiferöablll. Til sölu er Benz sendiferðabill 608 árg. 1977. Uppl. i simum 29340 og 23489. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. ’72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. ’70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, ’77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazdá 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferðabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Bila- og vélasalan As. Höfðatún 2, sími 24860. Höfum varahluti i: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina '70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opið virka daga frákl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubllar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubílum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla I Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bQ? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga # BQaleigan Vik sf. ■" Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- ari). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út'nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. BHasalan Braut, sf., Skei/Xunni 11, simi 33761. Bilaviógeróir Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viðleka bensintanka. Seljum efni, til viðgerða. —Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, slmi 53177, Hafnarfirði. gengisskráning Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaideyrir . þann5.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 399.70 400.70 43967 440.77 1 Sterlingspund 916.30 918.60 1007.93 1010.46 1 Kanadadollar 344.70 345.60 379.17 380.16 100 Danskar krónur 7333.90 7352.30 8067.29 8087.53 100 Norskar krónur 8183.85 8204.35 9002.24 9024.79 100 Sænskar krónur 9597.80 9621.80 10557.58 10583.98 100 Finnsk mörk 10770.65 10797.65 11847.72 11877.42 100 Franskir frankar 9789.35 9813.85 10766.09 10795.24 100 Belg. frankar 1411.40 1414.90 1552.54 1556.39 100 Svissn. frankar 24529.00 24590.40 26981.90 27049.44 100 Gyllini 20754.50 20806.40 22829.95 22887.04 100 V-þýsk mörk 22931.70 22989.10 25224.87 25288.01 100 Lirur 49.45 49.58 54.40 54.54 100 Austurr.Sch. 3193.75 3201.75 3513.13 3521.93 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 604.45 605.95 664.90 666.55 100 Yen 166.62 167.04 183.28 183.74 ) Nauðungaruppboð sem augiýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Dalseli 35, talinni eign Sigurþórs Óskarssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 8. febrúar 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Borgartúni 25-27 þingl. eign Þryms h.f. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 8. febrúar 1980 kl 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Laus staða Staöa lektors i bókasafnsfræöi I félagsvisindadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækiiega skýrslu um vlsindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamáiaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. mars nk. Menntamálaráöuneytiö, 1. febrúar 1980. I ________________________________________ Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúoin Hverfisgötu 72. S. 22677

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.