Vísir - 06.02.1980, Page 21

Vísir - 06.02.1980, Page 21
MiOvikudagur 6. febrúar 1980 21 i dag er miðvikudagurinn 6. febrúar 1980. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 1. febrúar til 7. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki einnig er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópa'vogsapótek eró^ðöií kvölJ til ki. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, ? almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12._ * 'Ápótefc Vestmannaeyja: Opið virka daga frá >kl. 9-18. Lc4(að i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. , bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. oröiö Litið til fugla himinsins, þeir sá ekki né uppskera og þeir safna ekki heldur i hlöður, og yðar himneski faðir fæðir þá, eruð þér ekki miklu fremri en þeir? Matt. 6,26 skák Hvitur leikur og nær jafntefli. jHvitur: Kisker Svartur: Gitescu Skákþing Rúmeniu 1961. 1. bxa5 bxa5 2. Kf2 Bxf3 3. Ke3! og hviti kóngurinn kemst til al I tæka tið, þvi ekki getur svartur unnið með „rangan” biskup. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og SeT tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, • Hafnarf jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, ^Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana.. Simi 2731 1. ' Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegls og á helgidöqum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. ^ ^ lœknar vSlysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sími .01200. Aflan sólarhringinn. ^TS&knaítofur eru lokaðar á laugardogum ofr 'helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kJN_2Q-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-f sfma Lækn^félags Reykja- yíkur 11510, en þvl aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að jnorgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn f Vfðidal. jSfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla « -Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. .14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. Hvftabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. J5 til kl. 16 og kl. 19 , ‘jjl kl. 19.30. ^Fæöingar'heimili Reykjavikur: Alla daga kl.* 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeilfi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vífilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl: 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. ^Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar-’ daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og ,19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. v Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 óg i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabífl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. S'lökkvilið og sjúkra bíll 1220. .j Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.' Slökkvilið 2222. * Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. ’Slökkvilið 62115. 1 Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla WfJ. Slökkvi lið 1250, 1367. 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilld'7365- Akranes: Lögregla og sjúkrabfll >166 og 2266 .Slökkvilið 2222. 1 . b - 0 - -í . -A velmœlt Fífliö rekst alltaf á einhvern enn heimskari sem dáir þaö. N. Boileau Bella Þaö er fyrir veislu, hve mikiö gin þarf ég meö glasi af berjum? ídagslnsönn Meöfylgjandi er þessi fyrirtaks dráttartaug... sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19 30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Vármárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtuds20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatlmi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: ^ Aöalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunjuid. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Aus tur Suður Vestur Norður hin svokölluðu neytendamál, er pass 1L pass 1H menn hafa keypt gallaöa vöru og pass 2L pass 2T vilja heimta bætur. pass 3G pass pass Fundurinn verður haldinn I pass Lögbergi, stofu 101, og hefst kl. 20.30. Þetta var langt frá þvi aö Fræðsluf undur um af- komu fugla á síðasta ári. Þriöji fræöslufundur Skot- veiðifélagsins á þessum vetri verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar nk. I húsi Slysavarnafé- lagsins viö Grandagarð og hefst kl. 21.30. Fundarefni: Arnþór Garö- arsson fuglafræöingur flytur er- indi um afkomu fugla kuldasum- arið 1979. Félagar eru hvattir til aö fjöl- menna og taka meö sér gesti og nýja félagsmenn. Fræðslunefnd. hridge Troönu slóöirnar gefa ekki alltaf besta raun, eins og eftirfarandi spil frá leik íslands og býskalands á Evrópumótinu i Lausanne I Sviss, sannar. Austur gefur/a-v á hættu Noröur A 43 V A97543 , DG53 . A Vestur A DG1072 V 1062 ♦ 76 A K107 Austur A A65 y DG8 . 982 * Suöur A K98 V K , AK104 * G9854 D632 I opna salnum sátu n-s Ballmann og Gwinner, en a-v Asmundur og Hjalti: vera besti samningurinn og sagnhafi endaði með átta slagi. t lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Schroeder og von Gynz. Ef til vill hefur Jón raðað tígul- fjarkanum með hjartakóngn- um, alla vega opnaði hann á einu grandi: Austur Suður Vestur Noröur pass ÍG! pass 2T 2H pass pass 4H Jón vann auðveldlega fimm hjörtu. Umsjón: Þórunn I. , Jónatansdóttir! Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókcsafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnirrvirka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9^)2. Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-161 nema Jaunardaga kl. 10-12. 1 — > -Farándbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36M4. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-«16. Búsfaöasafn — Bústaðekirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 14.. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. tilkynnlngar Fyrirlestur um f Ijótvirkari meðferð dómsmála. Hrafn Bragason borgardóm- ari mun flytja fyrirlestur um fljótvirkari og ódýrari meðferö minniháttar mála fyrir dómstól- unum á fundi Lögfræðingafélags- ins á fimmtudagskvöldiö 7. febrúar. Aö undanförnu hafa þeir Hrafn og Friðgeir Björnsson borgardómari unniö aö gerö frumvarps um þetta efni. Munu þeir kynna frumvarpsdrögin á fundinum, og hina ýmsu þætti málsins. Markmiö frumvarpsins er ' bætt þjónusta dómstólanna viö almenning á sviöi minni háttar mála. Er ætlunin aö menn geti rekiö slik mál miklum mun fljót- ar fyrir dómstólunum og án lög- mannsaöstoöar I ýmsum tilvik- um. Dæmi um slik mál eru t.d. Grænmetis-og ávaxtasalal Fyrir 3-4 Salat. 200 g gulrætur 1 appelsína 1 banani Salatsósa: 1/2 box sýrður rjómi safi úr 1/2 sitrónu salt og pipar hvitlaukssalt sinnep og paprika Salat. Hreinsiö gulræturnar og rifið á rifjárni. Skerið appel-i slnuna I litla bita og bananan I þunnar sneiðar. Blandiö öllu vel saman i skál. Salatsósa. Hrærið saman sýrðum rjóma og safa úr 1/2 sitrónu. Bragðbætiö með örl. salti, pipar, hvitlauksdufti, sinnepi og papriku. Helliö yfir salatiö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.