Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 22
Samkeppni um IbúDabyggO f Kópavogi:
Byggðln verM lág og bétt
Kópavogskaupstaður - hefur
efnt til samkeppni um i-
búðabyggð i Artúnshverfi i
Kópavogi. Lögð veröur á-
hersla á að þar risi svokölluð
þétt lág byggð, þannig að húsin
verði ein til tvær hæðir og að
sem flestir Ibúanna hafi yfir
einkalóðum að ráöa.
Heimild til þátttöku I sam-
keppninni hafa þeir sem réttindi
hafa til að skila teikningum til
bygginganefndar Kópavogs, svo
og nemar i seinni hluta arkitekt-
úrs.
Heildarupphæð verðlauna
nemur sex milljónum króna og
skiptist þannig: 1. verðlaun 2,5
milljónir, 2. verðlaun 2.0
milljónir og 3. verðlaun 1.5
milljónir.
Heimilt er að kaupa tillögur
fyrir allt aö einni milljón króna,
ef dómnefnd sýnist svo.
Magnús Skúlason, arkitekt, er ■
formaður dómnefndar, en aðrir B
i nefndinni eru Sverrir Norð- ■
fjörð arkitekt, Kristinn B
Kristinsson húsasmiðameistari, I
Leifur Þorsteinsson verkfræö- I
ingur og Sólveig Runólfsdóttir |
húsmóðir.
Trúnaöarmaður dómnefndar I
er ólafur Jensson.
—P.M. I
J
úDai ennbá nr. 1
Að tiu umferðum loknum I
Reykjavikurmeistaramótinu,
sem jafnframt er undankeppni
fyrir islandsmót. er staða efstu
sveitanna þessi:
1. Óðai 153
2. Sævar Þorbjörnsson 138
3. Hjalti Eliasson 132
4.SigurðurB.Þorsteinsson 122
5. Þórarinn Sigþórsson 112
6. Jón P. Sigurjónsson 107
7. ólafur Lárusson 107
Ofangreindar sveitir eru allar
frá Bridgefélagi Reykjavikur.
Tvær umferðir voru spilaðar i
gærkvöldi en undankeppninni
lýkur á sunnudag. Að þvi loknu
munu fjórar efstu sveitirnar spila
til úrslita um Reykjavikurmeist-
aratitilinn.
Frá Tafl & Bridge
Fimmtudaginn 31. janúar var
spiluð sjöunda og áttunda umferð
i aöalsveitakeppni félagsins.
Staða efstu sveita er þessi:
1 sv. Steingrimur Steingrims-
son, 130
2 sv. Ingvar Hauksson 119
3sv. Tryggvi Gíslason 118
4sv. Þorsteinn Kristjánsson, 110
5sv. Þórhallur Þorsteinsson 109
6sv.Ragnar óskarsson, 98
Niunda og tiunda umferð verð-
ur spiluö 7. febrúar næstkomandi
spilað verður i Domus Medica kl.
19.30 stundvislega.
Jón og Símon efstlr
Staðan I Barometerkeppni
Bridgefélags Reykjavikur, sem
hófst fyrir stuttu er þessi:
1. Jón Asbjörnsson —
Simon Simonarson 126
3. öli M. Guömundsson —
Þórarinn Sigþórss. 101
3. Jón P. Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 95
4. Sigfús Þórðarson —
VilhjálmurPálsson 87
5. Aðalsteinn Jörgenson —
Asgeir Asbjörnsson 86
6. Ármann J. Lárusson —
Jón Hilmarsson 73
Næsta umferð verður i kvöld i
Domus Medica og hefst stundvis-
lega kl. 19,30.
RÉj
l"fó^ÓW'sS°?sSoV'
\ *a< i \e»"a a' ' Ö<'a<v5
Forsala aðgöngumiða í
Fálkanum
Hjálparstofnun -VÉ
kirkjunnar -I vr
Hjalparstofnun kirkjunnar þakkar
eftirtöldum aöilum veittan stuóning
Listamönnunum sem fram koma,
Tónkvísl,
Litmyndum
Þórhildi Jónsdóttur,
eigendum og starfsfólki Austurbæjarbíós
Nleisen ennbá á
toppnum hjá BDB
Að 12 umferðum ioknum i Aðal-
sveitakeppni Bridgedeildar
Breiðfiröinga er staða efstu
sveitanna þessi:
1. Hans Nielsen 187
2. Ingibjörg Halldórsd. 178
3. Jón Pálsson 164
4. Magnús Björnsson 156
5. Þórarinn Alexanderss. 153
6. Ólafur Gislason 146
Spilað er á fimmtudögum I
Hreyfilshúsinu.
Hjðnabridge
Tveimur umferðum er lokið hjá 2.Dröfn-Einar 131
Bridgeklúbbi hjóna og eru þessi 3.Erla —Gunnar 131
hjón efst: 4. Dóra — Jón 74
5. Guðriður — Sveinn 67
1. Ester — Guðmundur 200 6. Hanna — Ingólfur 46
Suðurlandsmól
f sveitakeppni
Um siðustu helgi var háð hér I
Eyjum sveitakeppni Suöurlands
1980. Atta sveitir tóku þátt i
keppninni, fimm ofan af landi og
þrjár héðan. Oftasthefur farið, aö
einhver ákveöin sveit hefur strax
tekið strikiö á toppinn og veriö
örugg meö sigur. Svo var ekki að
þessu sinni, keppnin var mjög
hörö og jöfn og þegar aðeins einni
umferö var ólokiö á laugardags-
kvöld, áttu fjórar sveitir mögu-
leika á efsta sæti.
Efsta sætiö hlaut sveit Har-
aldar Gestssonar frá Selfossi meö
92 stig, i öðru sæti varð sveit
Gunnars Þórðarsonar frá Selfossi
með 85 stig og I þriðja sæti varö
Gunnars Kristinssonar, Vestm.
meö 82 stig. Þarna skilja aðeins
10 stig aö fyrsta og þriðja sæti>pg
hefur Suðurlandsmót sjaldan eða
aldrei unniö með undir 100 stigum
fyrr en nú. Tvær efstu sveitirnar
keppa i tslandsmótinu á þessu
ári.
NU er aöeins einni umferö
ólokiö i sveitakeppni Bridge-
félags Vestmannaeyja og hefur
sveit Hauks Guöjónssonar enn
aukiö á forskot sitt. Er nú aöeins
fræöilegur möguleiki á, aö aörar
sveitir komi til greina i fyrsta
sæti og þyrftisveit Hauksað tapa
stórt i siðustu umferö tíl þess. En
allt getur gerst i bridge og þeir
Guðmundur Jensson og félagar
hans eru visir til að velgja Hauk
undir uggum i lokaumferöinni.
En staðan er annars þannig
þegar ein umferð er eftir:
l.SveitHauksGuðjónss. 99
2. Sveit Rich. Þorgeirss. 82
3. Sveit Gunnars Kristins. 78
Þar sem eftir er að leika einn
leik úr 6. umferð er ekki á hreinu
hverjir eru I fjórða sæti, en það er
annað hvort sveit Guðmundar
Jenssonar eða Jóhannesar Gisla-
sonar. Nánar verður greint frá
lyktum sveitakeppninnar i næsta
blaði.