Vísir - 06.02.1980, Blaðsíða 23
23
VtSIR
Miðvikudagur 6. febrúar 1980
Umsjón:
Hannes
Sigurðsson
Þessi mynd er reyndar frá Pakistan og ekki er veriðað hýða manninn fyrir hugsjónir hans, en mynd-
in gefur engu að síður góða hugmynd um þá kvöl, sem hugs jónamenn vfða um heim mega þola.
Sjðnvarp ki. 22.05:
ðhugnanleg meOlerð
ð hugsiónaföngum
Bogi Arnar Finnbogason, þýð-
andi og þulur myndarinnar
„Böðulshendur”, sem sýnd verð-
ur i kvöld, sagði aö þessi breska
heimildamynd væri hrollvekja,
um stjórnarfar i þeim löndum,
þar sem ráðamenn eru orðnir
langþreyttir að þurfa eilift að
sannfæra alþýðu manna um ágæti
stjórnarstefnunnar og taka þess i
staö aö tyfta þá sem ekki viija
kyngja einræði umyrðalaust.
Ýmsum ráðum er beitt i stjórn-
málabaráttu þessara ráða-
manna. Þeir ráða til sin langskól-
aða pyntingamenn, sem sérhæfa
sig i því, að valda hugsjónaföng-
um sem mestu kvalræöi, á meðan
það er verið að telja þeim hug-
hvarf og reyna að fá þá til að
gleyma samvisku sinni og jafnvel
manndómi. Stjórnarherrar þessir
bjóða upp á vist i daunillum dýfl.
issumþar sem handbendi þeirra
dunda við að stinga úr mönnum
augun, draga af þeim neglur,
brenna þá á kroppnum á völdum
stöðum og yfirleitt að veita þeim
hina hroðalegustu útreið, áður en
að þeim þóknast að murka úr
þeim lifið með öllu. Snýst þá
mörgum hugur, jafnvel hinum
örgustu frjálshyggjumönnum,
einkum er böðlarnir beita sinu
stærsta leynivopni, en þaö er að
t þættinum ,,úr skólalifinu”,
veröur tekiö fyrir islenskunám I
Háskóla tslands og er það
slðasti þátturinn úr heimspeki-
deiidinni.
Kristján E. Guðmundsson,
menntaskólakennari, sem er
umsjónarmaöur þáttanna, sagði
að þessum þætti yröi skipt I
þrennt. í fyrsta lagi yrði rætt viö
hóta þvi að limlesta eða nauðga
venslafólki þeirra fyrir framan
augu þeirra.
I þættinum eru team aæmi frá
Uruguay, Mexikó, Suöur-Afriku
og Sovétrikjunum, og er meðal
annars rætt við fyrrverandi pynt-
ingasérfræðing frá Uruguay.
bess má getaað ráðamenn i ofan-
greindum löndum, koma af fjöll-
um, þegar minnst er á þessi mál
viö þá.
Myndiner ný, eða frá árinu 1979
og er hún gerð i samráði við
Amnesty-international, samtökin
sem beita sér fyrir mannréttind-
Baldur Jónsson, málfræðing og
Svein Skorra Höskuldsson. Þá
yröi spjallaö við stúdenta um
námið og kennsluna i þessum
greinum og loks yrði svo
heimsótt Stofnun Arna Magnús-
sonar og Orðabók Háskólans og
rætt viö Jón Aðalstein Jónsson
og Jónas Kristjánsson.
útvarp
Miðvikudagur
6.febrúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilky nningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. létt-
klassisk.
14.30 Miðdegissagan:
„Gatan” eftir Ivar
Lo-Johansson.
15.00 Popp.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatfminn:
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Ekki hrynur heimurinn”
eftir Judy Blume.Guöbjörg
Þórisdóttir les þýðingu slna
17.00 Sfðdegistónleikar.
Tatjana Grindenko og
Gidon Kremer leika meö
Sinfóniuhljómsveitinni i Vln
Konsert I C-dúr fyrir tvær
fiðlur og hljómsveit (K190)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart; Gidon Kremer stj.
/ Leontyne Price, Placido
Domingo og Elizabeth Bain-
bridge syngja meö Nýju-fil-
harmoniusveitinni „Bimba,
bimba, non piangera”,
atriði úr 1. þætti „Madame
Butterfly”, óperu eftir
Giacomo Puccini; Nello
Santi stj. / Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur „Forna
dansa”, hljómsveitarverk
eftir Jón Asgeirsson, Páll
P. Pálsson stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Samieikur I útvarpssal:
Kam merkvintettinn I
Malmö leikur verk eftir
Jónas Tómasson (yngri).
20.05 úr skólalifinu.Umsónar-
maöur: Kristján E.
Guðmundsson. Fyrir er
tekið nám i raunvisinda-
deild Háskóla tslands.
20.50 Baðstofubörn fyrr og nú.
Steinunn Geirdal flytur er-
indi.
21.10 Létt lög eftir norsk tón-
skáld. Sifóniuhljómsveit
norska útvarpsins leikur;
öivind Bergh stj.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
tslandus” eftir Daviö
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn ö. Stephensen les
(9).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (3).
23.40 A vetrarkvöldi. Jónas
Guömundsson rithöfundur
spjallar við hlustendur.
23.00 Djass. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
18.00 BarbapapaEndursýndur
þáttur úr Stundinni okkar
frá siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Höfuöpaurinn
18.30 Einu sinni var 18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 VakaFjallaö veröur um
ballett, tónlist og kvik-
myndagerð.
21.15 Út i óvissuna Breskur
njósnamyndaflokkur,
byggöur á sögu eftir Des-
mond Bagley. Þriöji og
siðasti þáttur. Efni annars
þáttar: Alan og Elin ákveöa
aðfarasuðurmeð pakkann,
sem reynist innihalda
ókennilegan rafeindabúnað.
Rússneskir njósnarar elta
þau, og tveir Bandarikja-
menn ráðast á þau á leiö-
inni. Aö fyrirmælum Tagg-
arts hittir Alan Jack Casetil
að afhenda pakkann.
Rússarnir ráöast á þá og Al-
an horfir inn i byssuhlaup
erkióvinar slns, rússneska
njósnarans Kennikins. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 Bööulshendur Heimilda-
mynd um hugsjónafanga I
Sovétrikjunum, Argentinu,
Suöur-Afriku og Mexikó.
Meöal annars greinir fyrr-
verandi böðull frá starfi
sinu og þeirri meðhöndlun,
sem hugsjónafangar sæta.
Myndin er ekki viö hæfi
barna. býðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.30 Dagskrárlok
um.
HS.
útvarp ki. 20.05:
Kynning á íslensku-
náml í Háskóla ísiands
l fangi meðaimennsKu andstæðínga
Hin óvænta uppákoma i
viðræðum um stjórnarmyndun
hefur alveg ruglað þær hefðir,
sem um slik mál hafa gilt.
Leggja má tiiraun Gunnars
Thoroddsens út á ýmsan veg.
En fyrst ber væntanlega aö lita
á þörf iandsins fyrir rikisstjórn
hið alira fyrsta, þótt heppilegt
sé að stjórnarmyndun valdi ekki
skruðningum i einum flokki
fremur en öörum. Sjaldan hafa
andstæðingar Sjálfstæðisflokks-
ins fengiö annað eins tækifæri
og nú til aö efla sundrungu inn-
an hans, persónuleg sárindi og
jafnvel klofning. Framsóknar-
menn, sem hafa staðfastlega
neitað að vinna með Sjálfstæðis-
flokknum og lýst honum sem
einskonar erfðafjanda og ættar-
fylgju, geta nú allt I einu rokið
upp til handa og fóta og stokkið I
rikisstjórn, sem gæti klofiö
Sjálfstæðisflokkinn, en setið
jafnframt uppi meö hluta af
erfðafjandanum. Hjaðninga-
vigin innan borgarastéttarinn-
ar eru sem sagt að hefjast.
Alþýðubandalagiö hefur hitt á
óskastundina. Guðfeður þess 'i
austurvegi hafa gert innrás i
Afganistan samtimis þvi að þeir
halda uppi samtölum á vestur-
löndum um friðarstefnu.
Aðstaöa kommúnista á vestur-
löndum hefur verið mjög erfið,
en hér á landi munu þeir verða
fyrstir til að fá uppreisn æru
eftir Afganistan og Sakarov.
Þaö mun aö visu ekki hafa verið
meining Gunnars að taka þá i
stjórn, heldur Alþýðuflokkinn,
sem hefði verið ólikt geðslegra
úr þvi sem komið var. En þá
kom Framsókn kommúnistum
til hjálpar og gerði það aö skil-
yrði að litli bróðir fengi að vera
með. Virðist ekki nóg aö
kommúnistar gangi út og inn i
Framsókn á kjördögum eins og
þá lystir, heldur virðist
bræðrabandið minna á Skytt-
urnar, þar sem einn var fyrir
alla og allir fyrir einn.
Þá sér auðvitað Alþýðu-
bandalagiö ekki siður en
Framsókn, að stjórnarmynd-
unarmálið ber þannig að, aö til
stórra vandræöa og ófyrirsjáan-
legra er fyrir Sjálfstæöisflokk-
inn. Það er ekki litill hluti af þvi
að geta gleypt ofan i sig hlut-
ley sisskrafið, varnarliðs-
kjaftæðið og jafnvel stjórnina á
menntamálaráðuneytinu.
Þannig fer þegar grundvallar-
mál eru i húfi, þ.e. samstaða
borgaralegra afla i landinu á
hættutimum, þegar alheims-
kommúnisminn stendur enn
einu sinni ber að óafsakanlegu
ofbeldi.
Deila má um það hvort
viðbrögð þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins hafi verið rétt fyrst
svona var komið. Stjórnmál eru
list hins mögulega, en ekki list
persónulegs metnings. Sveinn
Björnsson og Asgeir Asgeirsson
forsetar geröu sér grein fyrir
þessi, og létu ekki segja sér
fyrir um máttlausar reglur.
sem fólust í jafnræöi meðal
flokksforingja I viðræðum um
stjórnarmyndanir, heldur leit-
uðu þangað sem stjórnarmynd-
unar var von. Meö þvl móti hik-
uöu þeir ekki við að verða
pólitiskir þá fáu valdadaga, sem
þeim voru áskipaðir. Gunnar
Thoroddsen varð ekki forseti, en
hann veit hvernig þeir þurfa að
vinna. Nú viröist hann hafa tek-
ið sig fram um það að rjúfa
þann vitahring, sem hann hefur
ekki embætti til aö rjúfa. Þegar
fyllsta jafnaðar hafði veriö gætt
við flokksformenn og allir höfðu
fengið að reyna, stóð málið i
stað, af þvi það hafði ekki veriö
unniðaöþvi á pólitiskum grund-
velli. Horfur voru á að hafin yrði
ný hringferö. Gunnar Thorodd-
sen hafði þá skoðun, að leita ætti
út fyrir hring formannajafn-
aðar um stjórnarmyndun. Þá
má orða það svo, að hann hafi
talið að stjórnarmyndunin væri
verk fimmta manns. Svo vildi til
að þarfir meðalmennskunnar i
Framsókn og Alþýðubandalagi
fóru saman við hugmyndir hins
reynda stjórnmálamanns. Nú
var allt i einu hægt aö mynda
stjórn, og maöur vonar, vegna
Sjálfstæðisflokksins og vilja
mikils hluta þjbðarinnar, að
meðalmennskan i Framsókn og
Alþýðubandalagi verði ekki
látin valda einhverjum hefndar-
aðgerðum úr þvi sem komið er,
heldur freisti menn þess að leita
sátta, enda skal hafa viturra
manna ráð i deilum eins og
þessari. Þá sæti Framsókn og
Alþýöubandalagiö i rlkisstjórn
meö Sjálfstæðisflokknum hvort
sem þeir vildu eða ekki, og hefðu
glatað meginmarkmiðinu, sem
sé þvi að kljúfa Sjálfstæöis-
flokkinn. Svarthöföi.