Vísir - 06.02.1980, Qupperneq 24
Miðvikudagur 6. febrúar 1980
síminnerðóóll
Spásvæöi Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suðausturland,
8, Suövesturland.
Veðurspá
flagsins
Yfir NA-Grænlandi er 1028
mb. hæö en skammt fyrir
vestan land er 1005 mb. lægð-
ardrag. Hlýna mun i veöri.
Suövesturland og Faxaflói:
SA-kaldi eöa stinningskaldi en
viöa allhvasst á miðunum.
Slydduél.
Breiöafjöröur og Vestfiröir: S
eöa SA-kaldi eöa stinnings-
kaldi til landsins. Vföa all-
hvasst á miðum. Slydduél á
miðum og annesjum.
Noröurland: S-kaldi, skýjaö
meö köflum.
Noröausturland: S-gola eöa
kaldi, viöast léttskýjaö.
Austfiröir: Hæg, breytileg átt,
léttskýjaö.
Suöausturiand: Gola eða
kaldi, él vestan til en viöa létt-
skýjað austan til.
o
veðrið
hér og Jiar
Klukkan sex i morgun:
Akureyri skýjaö -r4, Bergen
skýjaö -t-9, Helsinkisnjókoma
4-10, Kaupmannahöfn skaf-
renningur -r3, Oslóléttskýjaö
-;- 22, Reykjavík snjóél 1,
Stokkhólmur alskýjáö -r8,
Þórshöfn léttskýjaö 1.
Klukkan átján í gær:
Aþena léttskýjaö 12, Berlínis-
korn -5-1, Feneyjar þokumóöa
7, Frankfurt skýjaö 9, Nuuk
léttskýjað -5-7, London skýjaö
9, Luxemburg skúrir 7, Las
Palmas léttskýjaö 21, Mall-
orca þurramistur 13, Paris
skúrir 10, Róm þokumóöa 13,
Malaga þurramistur 13, Vfn
léttskýjaö 6, Winnipeg þoku-
móða 4-7.
Lokl
seglr
Mor gunblaöiö sagöi aö
s tjór nar myndun Gunnars
væri vatn á myllu Kölska. Af
einhverjum ástæöum sér
Timinn ástæöu til aö slá
þessu upp og taka upp hansk-
ann fyrir Steingrim.
I
1
i
I
GEIR HALLGRIMSSON:
0UNNM BMB M0SUB-
IN6UNUM STUBNIN6
- fl MEÐAN ÉG REYNDI STJÓRNARMYNDUN
„Þaö er upplýst af fram-
sóknarmönnum og alþýöu-
flokksmönnum, aö um þaö leyti,
sem ég haföi stjórnarmy nd-
unarviöræöur á hendi, hafi
Gunnar Thoroddsen nálgast þá
i og bent þeim á, aö hann væri
' reiöubdinn, ásamt nokkrum
öörum þingmönnum Sjálf-
stæöisflokksins, aö styöja
minnih lutastjórn þessara flokka
og jafnvel gera hana aö meiri-
hlutastjórn”, sagöi Geir Hall-
grimsson, formaöur Sjálf-
stæöisflokksins, I viötali viö
VIsi.
„Um þetta leyti var tölu-
veröur áhugi á samstarfi Fram-
sóknarflokksins og Alþýöu-
flokksins, án beinnar aöildar
Sjálfstæöisflokksins. Þessir til-
buröir Gunnars voru þvi mjög
til þess fallnir aö drepa hugum
þeirra manna, sem stóöu I
stjórnarmyndunarviöræðum
viö mig, á dreif”.
Geirsagöi ennfremur, aö eftir
á heföi frést aö þessir tilburöir
Gunnars og viötöl viö andstæö-
inga Sjálfstæöisflokksins heföu
átt sér staö alllengi.
Eftir aö Framsókn missti
áhuga á samstarfi viö Alþýöu-
flokkinn og sneri sér aö Alþýöu-
bandalaginu, hafi Gunnar
söölaö um og heitiö stjórn þess-
ara flokka stuðningi meö þvi
skilyröi, aö hann fengi sjálfur
forsætisráöherraembættiö.
Geir sagöi, aö frá þessum til-
buröum eöa viöræöum hafi
Gunnar hvorki skýrt sér né
þingflokknum, fyrr en eftir aö
hann haföi setiö á löngum fund-
um meö forsvarsmönnum hinna
flokkanna, þ.e. ekki fyrr en
siöastliðinn föstudag.
Hefur sagtsigúr lögum
við flokkssystkin sin.
„Gunnar Thoroddsen og þeir,
sem meö honum kunna aö
fylgja, hafa neitaö aö fallast á
meirihlutasamþykktir þing-
flokksins og ákveðiö aö starfa
meö andstæöingum hans, og
hafa þeir meö þessum hætti
klofiö sig úr þingflokki Sjálf-
stæöisflokksins”, sagöi Geir
Hallgrimsson, formaöur Sjálf-
stæöisflokksins, i viötali við
VIsi.
Geir var spuröur, hvort
Gunnar heföi þá aö hans mati
beinlinis brotið gegn lögum
Sjálfstæöisflokksins og svaraöi
hann þvi til, aö þar væri gert ráö
fyrir, aö lýöræöislegar af-
greiöslur í stofnunum flokksins
réöu stefnu og athöfnum flokks-
manna. Þaö hefði Gunnar ekki
viljað sætta sig viö og þvi heföi
hann sagt sig úr lögum viö
flokkssystkini sin.
ým Albert Guömundsson
sagöi Geir, aö hann heföi meö
ótimabærri yfirlýsingu sinni
Homið I veg fyrir möguleika á
minnihlutastjórn Sjálfstæöis-
fbkksins sem hann hafi þó veriö
bilinn aö samþykkja aðeins
tveimur dögum áöur.
Geir sagöi, aö nú væri reynt
aö mynda vinstri stjórn meö þvi
móti aökljúfa Sjálfstæöisflokk-
inn. — HR
Þingmenn Sjálfs tæöisflokksins voru gripnir hvar sem til þeirra náöist I Alþingishúsinu i gær og þeir spuröir um seinustu tiöindi úr þing-
flokknum. Fátt var um svör hjá þeim. A myndinni til vinstri sést Guömundur J. Guömundsson á tali viö Matthfas Bjarnason. Til hægri má sjá
Stefán Jónsson, þar sem honum hefur tekist aö króa af Ólaf G. Einarsson. — Visismyndir: BG.
Magnús H.
Magnússon og
Karvel Pálmason:
Engln tilboð
Hávær orðrómur meðal undanfarna daga
hef ur verið manna á um, að þeim Magnúsi H.
Mikil fundahöld sjálfstæðlsmanna
Þingmenn Sjálfstæöisflokksins
komu saman á fund i gærkvöldi,
þriöja fund sinn þann daginn.
IFundurinn i gærkvöldi var þó
ekki formlegur þingflokksfundur,
Iog á honum voru ekki mættir
Gunnar Thoroddsen eöa þeir þrir
þingmenn, sem oröaöirhafa veriö
sem stuöningsmenn hans i yfir-
astandandi stjórnarmyndunartil-
raun, þeirPálmi Jónsson, Friöjón
Þóröarson og Albert Guömunds-
son. Fyrr um daginn haföi einnig
veriö haldinn fundur i miöstjórn
flokksins.
Á fundinum i gærkvöldi var
rætt um stööuna, sem upp er
komin i’ flokknum og hvernig
bregöast skuli viö siðustu viö-
buröum.
Ennfremur var rætt um undir-
búning flokksráösfundar, en
flokksráö Sjálfstæöisflokksins
hefur veriö boöaö til fundar á
sunnudag. Fundurinn hefst
klukkan 14 I Valhöll.
1 flokksráöinu eru um 200
manns, fulltrúar úr öllum kjör-
dæmum og landssamtökum.
Flokksráöiö tekur afstööu til
stjórnarmyndunar á vegum
flokksins. —JM/KP
I
£
1
1
1
1
HMHERRMFNIN I Nf JU STJðRNINNI
Innan Framsóknarflokksins
hefur mikiö veriö um þaö rætt, aö
Tómas Arnason og Steingrimur
Hermannsson muni setjast á ráö-
herrastóla fyrir hönd Fram-
sóknarflokksins, auk Guömundar
Þórarinssonar, Jóhanns Ein-
varössonar eöa ólafs Jóhannes-
sonar. Þykir sennilegt, aö þriöji
framsóknarráöherrann veröi úr
þéttbýliskjördæmi.
Taliö er liklegt, aö ráöherrar
Alþýöubandalagsins veröi Hjör-
leifur Guttormsson, Ragnar
Arnalds og Svavar Gestsson. Þó
er álitiö aö Geir Gunnarssyni
veröi boöið fjármálaembættiö, ef
þaö kemur I hlut flokksins.
Vfsir haföi samband viö Stein-
grim Hermannsson, formann
Framsóknarflokksins. og bar
undir hann þaö, sem aö framan
segir um hugsanleg ráöherraefni
Framsóknarflokksins. Sagöi
Steingrimur, aö ekkert væri fariö
aö ræöa um hver yröi þriöji ráö-
herra flokksins og aö ekki væru
einu sinni vitaö, hverjir hinir
tveir yröu. — HS.
fengið
Magnússyni, ráðherra,
og Karvel Pálmasyni,
alþingismanni, hafi
verið boðin þátttaka i
stjórnarmyndun
Gunnars Thoroddsen.
„Eghef ekki fengiö slikt tilboð,
enda myndi ég aldrei ljá máls á
þátttöku I stjórninni, þar sem
minn flokkur á ekki aöild aö
henni”, sagöi Magnús H.
Magnússon I samtali viö VIsi 1
morgun.
„Auk þess finnst mér ógæfu-
lega staöiö aö þessari stjórnar-
myndun, þar sem tveir flokkar
hafa það markmiö eitt aö
sprengja þriöja flokkinn og þriöji
aðilinn er aö þessu til aö ná fram
persónulegum hefndum”, sagöi
Magnús.
Vísir haföi einnig samband viö
Karvel Pálmason i morgun og
sagöist hann ekki hafa fengið
neitt tilboö frá þeim, sem aö
stjórnarmyndun standa.
,,Ég gef enga yfirlýsingu um
viöbrögö min viö gliku tilboöi, ef
þaö bærist”, sagöi Karvel.