Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 1
Gkki vantar nú bókaúrvalið á árlegum markaði Bóksalafélags tslands, sem hófst I morgun. Þar er sagt,
að allir geti fundiöbækur viö sitt hæfi, bæöi aðþvfer varðar verö og efni. „
Vfsismynd: GVA
f"""*"1 *
J * ML
veiða 175
Þús. tonn af
þorski fyrir
apríllok
„Þetta eru hugmyndir, sem
Kjartan Jóhannsson, fyrrver-
andi sjávarútvegsráðherra,
hafði látið vinna um þorsk-
veiöitakmarkanir og ég mun
leggja þær fyrir núverandi
rfkisstjórn á næstunni”, sagði
Steingrfmur Hermannsson,
sjávarútvegsráðherra, í sam-
taii við Vfsi f morgun.
A almennum fundi I Vest-
mannaeyjum I gærkvöldi
gerði Steingrimur grein fyrir
þessum hugmyndum um tak-
markanir á þorskveiðum og
felast þær f stórum dráttum i
eftirfarandi:
Settur verði aflakvóti á
bátaflotann, þannig aö þorsk-
afli fari ekki yfir 75 þúsund
tonn fyrir marslok og ekki yfir
110 þúsund tonn fyrir lok aprll.
Samsvarandi kvóti fyrir tog-
araflotann er 65 þúsund tonn
fyrir aprfllok og 110 þús. fyrir
lok júll.
Þorskveiöar báta verða
bannaöar 29. mars til 8. aprll,
26. júlf til 4. ágúst og 20.
desember til 1. janúar. Tog-
veiðar báta verða slðan bann-
aðar á timabilinu 1. til 7. mai
og þorskveiðar I net verða
bannaöar frá 15. júli til 15.
ágúst.
Þorskveiöar togara verða
takmarkaðar við 15% af afla,
minnst nfu daga I senn, á eftir-
farandi tlmabilum: I 27 daga
frá þvl I febrúar og til aprfl-
loka, 118 daga I mal og júnl, I
36 daga frá 1. júll til 15. ágúst
og 18 daga frá 1. desember til
áramóta.
A fundinum I Vestmanna-
eyjum kom fram hörö gagn-
rýni á aflakvóta bátaflotans
og bent var á, að ef ekki yrðu
geröar einhverjar hliðarráö-
stafanir, gæti svo fariö aö all-
ur kvótinn yrði veiddur fyrir
vestan og norðan land og ekk-
ert yrði þá eftir handa öðrum
landshlutum.
Gt>BÓ, Vest-
manneyjum,/—P.M.
VÍSIR Á VÍKINGASÝNINGUNNI
Vlkingasýningin I British Museum I London hefur vakiö feiknaat-
hygli, enda talin umfangsmesta sýning á lifnaöarháttum, menn-
ingu og listiðkun forfeðra okkar, vikinganna.
Fréttamaöur Visis I London, Sigurborg Bagnarsdóttir, fór og
skoðaöi sýninguna á dögunum og segir frá henni Iopnu Visis Idag i
máli og myndum.
Gunnar Thoroddsen veröur á
beinni línu Vísis í kvöld
Forsætisráðherra,
Gunnar Thoroddsen, mun
verða við símann á rit-
stjórn Vísis í kvöld frá
klukkan 19.30 til 21 og
mun þá svara spurning-
um landsmanna á beinni
línu Vísis.
Ekki er að efa, að
margir munu nota þetta
tækifæri til þess að ná
beinu sambandi við for-
sætisráðherra og leggja
fyrir hann spurningar af
ýmsu tagi, sem þá fýsir
að f á svör við.
Málefnasamningur ný-
myndaðrar ríkisstjórnar
Gunnars Thoroddsens og
stefna stjórnarinnar
verður mönnum að
líkindum helsta umræðu-
efni, en að sjálfsögðu
mun ráðherrann svara
fyrirspurnum um önnur
mál og málaflokka, sem
tengjast honum eða
myndun ríkisstjórnarinn-
ar.
Þetta er í annað sinn
sem Gunnar Thoroddsen
kemur á beina línu Vísis.
í fyrra tilvikinu gegndi
hann embætti iðnaðar-
Gunnar Thoroddsen. forsætisráöherra, verður á ritstjórn VIsis i
kvöld og svarar þá spurningum fólks á beinni lfnu blaðsins.
ráðherra 1978.
Þar sem búast má við
mikilli þátttöku á beinu
línunni hjá Vísi í kvöld,
mælist blaðið til þess við
þá, sem hyggjast hringja,
að þeir verði stuttorðir og
beri fram stuttar og
gagnorðar spurningar,
þannig að sem flestir
komist að.
Frásagnir af því, sem
bera mun á góma á beinu
línunni, verða svo birtar í
Vísi á morgun.
Beina línan hefst
klukkan 19.30 í kvöld og
sími Vísis er 86611.