Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 28. febrúar 1980 15 STÓRMÓT BRIDGEFÉLAGS REYKJAVIKUR: Steen Mðller kynntur Stórmót Bridgefélags Reykjavikur ver&ur haldið dag- ana 22. og 23. mars á Hótel Loft- leiöum. Tveir danskir stór- meistarar, Werdelin og Möller, munu spila f mótinu, sem gestir félagsins. f siöasta þætti kynntum við Stig Werdelin, en f þessum þætti veröur makker hans Steen Möll- er kynntur. Möller byrjaöi sina alþjóölegu spilamennsku á tslandi áriö 1966, þegar hann tók þátt f Norourlandamótinu.sem haldið var á Hótel Sögu. Upp frá því hefur hann spilað i danska landsliöinu og eru landsleikir hans f dag orönir 252. Möller og Wedelin spiluðu fyrst saman I heimsmeistara- keppninni i tvfmenningi f Stokk- hólmi 1970 og si&an í Olympfu- mótinu 1972. Hins vegar uröu þeir fast makkerpar ári& 1973 og eftir þab fara árangrar þeirra saman. Bestir eru: 1975 EM-Brighton nr. 6,1976 Ol-Monaco nr. 9,1977 EM-Helsingör, nr. 5, 1979 EM-Lausanne nr. 2. Og si&ast en ekki sfst, annao sætið f Sunday Times tvimennings- keppninni ásamt Werdelin árin 1975, 1977 og 1980. Danmerkur- meistari f sveitakeppni sex sinnum og tvimenningsmeistari fjórum sinnum. Hér er spil frá Sunday Times keppninni i London 1980. Suöur gefur/ a-v á hættu D 2 G 9 6 9 8 7 5 G 9 3 2 G 6 5 10 8 5 4 3 4 3 K 6 5 9 K D 7 2 A D 10 A D 10 8 7 A K 10 8 7 4 3 A K G 9 2 4 N-s voru fyrrverandi heims- meistarar f tvimenningskeppni, Hamman og Wolff frá Banda- rfkjunum, en a-v Werdelin og Möller. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Noröur Austur 1L pass lHx) 2L 4S pass pass pass x) neikvætt svar Möller spilaöi út laufakóng, i þeirri von a& fá slaginn og geta skoöað blindan með tilliti til framhaldsins. Meira lauf, sagn- hafi trompa&i, tók trompkóng, spila&i meira trompi á drottninguna. Þegar trompið féll ekki, fór Wolff inn á hjarta- ás, þvf hann var hræddur viö a& Möller hefOi átt laufakdnginn annan. Sf&an tók hann trompiö, en varö a& gefa þrjá slagi á tfguí — einn niöur og gó& skor til Dananna. A&ur en viö skiljum vi& dönsku meistarana, skulum viö lita á sagnkerfiö sem þeir spila. Þeir spila Acol me& sterku grandi og mörgum hjálpartækj- um. Hér er kerfið í notkun: A K 10 K D 9 K 10 2 D 4 2 Möller ÍG (15-17) 2S D 7 6 4 2 A 10 7 6.2 A G 8 Werdeilin 2TCotter 4LSp.sögn (D) pass laufkontrol 4 H Sp.sögn SLhjartakontr. ásamt2ásum af fimm 5 S tígulkontrol enekkisp.dr 6H Hjartadr. STSp.sögn 5G Eitthvað meir? 7S Innrósin frá V MITSUBISHI ELECTRIC sjonvarps- tœki kr. 589.000 (ó ffebrúargengi) Fyrsta sending er vœntanleg. Sýningea-tœkí ástaðnum ~.'l ¦ '............-.............¦» ""^'"IrYwBWPrTÍ Pantannr óskast staðfestar, vegna takmarkaðs magns. Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27192 og 27133 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.