Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 10
VÍSLR Fimmtudagur 28. febrúar 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Nota&u daginn vel, og láttu ekki dag- drauma og a&ra timaþjófa tefja þig. Faröu I heimsókn i kvöld. Nautiö, 21. april-21. mai: Þaö er ekki vist aö hugmyndir þinar falli öllum jafnvel i geö. Og þá er bara aö taka þvi. Þd ert ekki einn um aö hafa skoöanir. Tviburarnir 22. mai—21. júnl Láttu ekki tafir setja þig út af laginu, þú skalt nota hverja stund sem gefst til aö kynna þér nýjar stefnur. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Láttu hendur standa fram úr ermum I dag, ekkimun af veita. Kvöldiö býöur upp á góöa skemmtun ef þú kærir þig um. l.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Taktu tillit til skoöana annarra, annars er ekki vist aö hlustaö veröi á þaö sem þú hefur til málanna aö leggja. Mevjan, 24. ágúst-2.1. sept: Láttu sem þú heyrir ekki slúöursögur um vin þinn, þaö er ekkert aö marka þaö sem ákveöin persóna lætur sér um munn fara. Vogin 24. sept. —23. okt. Faröu snemma á fætur og komdu sem mestu I verk I dag. Þaö er ekkert vit i aö tala bara en framkvæma ekkert. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Hugmyndaflugi þinu er litil takmörk sett I dag og þú ættir aö einbeita þér aö þvl aö koma hugmyndunum I framkvæmd. Bogmaöurinn £3. nóv,—21. des. Einhver sem þú hefur ekki séö lengi kann aö gera þér lifiö leitt þegar lföa tekur á daginn. Stéingeitin, 22. des.-20. jan: Þú færö nokkuö óvæntar fréttir I dag, sem sennilega valda þvi aö þú veröur aö gera breytingar á fyrirætlunum þinum. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Dagurínn gengur sinn vanagang. Geföu þér tima til aö athuga stööu þina bæöi heima fyrir og á vinnustaö. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Góöar fréttir koma þér I gott skap og þú veröur reiöubúinn aö rétta vinum og kunningjum hjálparhönd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.