Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 14
VlSIR Fimmtudagur 28. febrúar 1980 14 lesendur haía oröiö Lesandi virðist ekki vera ýkja hrifinn af umfjöllun Vbis um málefni fólksins f Borgartúninu. Skrifið ekki um svona „Þjóðviljamál ! „Lesandi" hringdi: „Mér finnst a6 þiö á Visi eigiö ekki aö skrifa um svona „ÞjóB- viljamál" eins og aBbúna&inn i BorgartUni 27. Þetta fólk, sem þar býr, getur sjálfu sér um kennt hvernig komiö er fyrir þvi og aörir borgarbúar eru ekki skyldugir til aB halda þvl uppi. ÞaB á ekki aB nota skattpeninga þeirra sem nenna a6 vinna til aö útvega húsnæ&i fyrir fólk sem liggur I ómennsku. Þaö er nóg komiB af öllu þessu félagsmálakjaftæöi og Vlsir ætti ekki aö taka þátt I söngnum. Þao er best ao láta Þjóoviljann vera einan um þetta". strætísvagnaskýlin sem gero eru úr málmi viröast vera vin- sæl á meoal hávaoasamra. Hættið að sparka í biðskýllnl Ingiriöur hringdi: Bjarna „Mig langar til ab kvarta und- an krökkum sem hafa þao ao leik ab sparka I strætisvagna- skýli þannig aö glymur I þeim. fcg á heima rétt hjá einu bio- skyii og þar eru krakkar oft ao sparka I þao. Mér finnst þetta voBalcga hvimleitt sérstaklega þegar ég er ao reyna aB einbeita mér ao lærdómnum. Væri ekki bara hægt aB hafa öll biBskýli Strætisvagna Reykjavikur steypt, en ekki úr málmi sem glymur I?" Vegarspotti þessi neöst á Smiðjuveginum virðist vera á einskis manns landi — a.m.k. vill enginn sjd um ao þarna sfc gerður nothæfur vegur. Vfsismynd BG. Landamærastríð á Smiðjuveginum! Hermann Jóhannesson hringdi: „Mér ofbýBur aö sjá hvernig skiliB hefur veriB viB Smiöju- veginn I Kópavogi þar sem hann tengist BreiBholtsbrautinni. Ég ek þarna daglega og kemst þvi ekki hjá þvi ao sjá hvernig neBsti spottinn á SmiBjuvegin- um þar sem hann beygir til austurs verBur aB algjöru foraBi þegar ótiB er og mikil Urkoma. KópavogskaupstaBur hefur látiB malbika SmiBjuveginn en þessi spotti hefur þó veriB skilinn eftir af einhverjum orsökum — kannski vegna landamerkja- deilna viB Reykjav.íkurborg. Þegar holurnar i veginum veroa hvaB stærstar sér maBur þó vinnuflokka aB störfum viB aB setja oliumöl I þær, en þaB er gefiB mál aB eftir smátima eru þessar lagfæringar roknar út I veBur og vind þar sem ekki er sett neitt varanlegt slitlag á þennan spotta." Enn um slaufumál (Elliðavogi ViB hérna nokkrir félagar höf- um fylgst meB ánægju meB skrifum I Visi um allt slaufuves- eniB þarna niBri viB ElliBarár og aBgang okkar aB bflasjoppunni þar. Nú erum viB nokkuB ánægBir meB bessar slaufur allar, þótt fáir viroist þekkja alla mögu- leikana, sem þær gefa tilþess aB komast inná megin umferBar- göturnar. Þá erum viö þakklátir fyrir tenginguna viB sjoppuna af greininni inná ElliBavoginn. ViB spyrjum samt: Af hverju er ekki I lagi aft vift förum aftur inná beygjugreinina, eftir aö viB höfum verslaö og höldurn sföan sem leift liggur niBur ElUBavog- inn? ViB sjáum ekki aB þaB sé neitt verra aB taka þá beygju heldur en hina inná beygju- ureyri ilsstaðir Bréfritari vill fá kant á miUi akreina I gagnstæ&ar áttir á Vestur- landsveginum. ' greinina af BreiBholtsbrautinni á Miklubrautina. VilJiBi gjöra svo vel aB svara þessu hjá Gatnamálastjóra. Svo finnst okkur endilega aB þurfi aB setja einhvern kant eBa eitthvaB á milli akreinanna á Miklubrautinni eBa Vestur- lanesveginum þarna I brekk- unni. Mikill og harBur akstur á sér þarna staB, engin eyja er á milli akreinanna og hræBileg slys geta gerst þarna I hálku og dimmviörum. ViB spyrjum þvi aftur? Á ekki aö setja einhvern kant þarna á miUI? Allavega bætir þaB ekki ástandiB þarna að leyfa okkur ekki aB halda áfram inn á Ell- ioayoginn, heldur senda okkur uppá Mikíubrautina. Hlökkum til aö sjá svariB viB þessum tveimur spurningum. B.Ó. Artúnshöfða. sandkorn Sæmundur GuBvinsson skrifar. Onnur rás eða stereo A siöasta ári voru nokkrar umræöur um nauðsyn þess aB koma upp annarri rás viB RikisútvarpiB og/eða næturút- varþi. Þá virtist vera tals- veröur áhugi me&al rá&a- manna útvarpsins i a& hrinda þessu i framkvæmd en si&an hefur máliö iognast út af. Nd þegar rætt 'er um a& koma á stereoútvarpi á næst- unni I tilefni af 50 ára afmæli utvarpsins væri ekki úr vegi a& vi&ra aftur hugmyndir um rás 2 e&a næturútvarp. Það yr&i ekki sl&ur vei þegi& en stereo. Aldur »» Hrotur — Hvernig er hægt a& greina aldur hænsna? Kennarinn leit spyrjandi yfir bekkinn og Pési rétti upp hönd: — A tönnunum. — Hva& segir&u drengur. Veistu ekki aft hænsni hafa engar tennur? — Jd, ég veit þaft. En fólkift sem bor&ar hænur hefur tenn- ur, svaraði Pési. „Geirs er stundum.... Mönnum hefur orðið tfÐrætt um stjórnarmyndunina og allt það sem á gekk f sambandi við hana. Eins og eðlUegter sýnist . sitt hverjum. Rögnvaldur Rögnvaldsson á Akureyri á létt með að segja skoðun slna á mönnum og málefnum I bundnu máli eins og lesendur Sandkorns rekur eflaust minni til. Nú f vikunni var Rögnvaldur að velta fyrir sér dægurmálum og hraut honum þá eftirfarandi staka af munni: Geirs er stundum volgt I veri vistarböndum undan sveið. Góðu heiIU Gunnar sneri göngu sinni þvert á leið. Hvað segja hagmæltir Geirsmenn við þessu? Elli var ölkær nokkuð og þegar hann kom heim eftir drykkju var hann vanur að leggjast til svefns og hraut þá jafnan gffurlega. Þegar Iilli kom heim I gær- kvöld var hann óvenju mikið við skál og fleygði sér I sófann i stofunni. Hroturnar ur&u brátt svo rosalegar a& Elli hrökk upp við hávaðann og varð hinn versti: — Það er ekki nokkur leið að sofa hér fyrir hávaða. Ég verð að færa mig yfir I næsta herbergi til að fá frið. Kjarkmikil ríkisstjórn Ttímas Arnason viBskipta- ráBherra sagBi á aöalfundi VerslunarráBsins á dögunum aB þaB þyrfti kjark til aB leggja á skatta. ÞaB hefur komiB fram oft og tiBum aB Tómas er kJarkaBur maBur og þegar litiB er á rikis- stjdrnina I heild óttast almenningur mjög aB skatt- arnir verBi enn þyngdir aB mun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.