Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 23
Umsjóri:
; Hannes
SigurOsson
VtSIR
Fimmtudagur 28. febrtiar 1980
Myndin talar sínu máli
úlvarp kl. 14.45:
Kannablsefni til umhugsunar
nvaro u. 23.05:
VÍSNAKVÖLD
„Ég ætla aö vera með vfsna-
söng I þættinum, af öllum tegund-1
um héðan og hvaöan úr heimin-
um”, sagði Sveinn Einarsson,
Þjóðleikhtisstjóri, umsjónarmað-
ur þáttarins „Kvöldstund.”
Sveinn sagöi aö visurnar væru
fluttar af frægum visnamönnum
tlr öllum áttum. Þá veröur þýski
vfsnasöngvarinn Jurgen Scheller
kynntur, en hann mun víst ekki
hafa ólika framsögn og ameriski
vlsnamaðurinn Tom Lehrer.
Til aö gefa hugmynd um þann
fjölbreytileika sem verður I
visnaflutningnum, má nefna aö
fluttar veröa kersknisvisur, al-
mtigavlsur, áreitnar vlsur og
rómantlskar vlsur. Elsta vlsan
sem flutt veröur er frá 14. öld.
H.S.
Sveinn Einarsson Þjóðleikhús-
stjóri
1 þættinum „Til umhugsunar”
mun Þuriöur J. Jónsdóttir, fjalla
um kannabisefni, og sagði hún að
ástæðan fyrir þvl að hún minntist
á kannabisefni, frekar en einhver
önnur eiturefni, sem hættulegri
kunna að teljast, væri sú að nokk-
ur áróður hafi veriö fyrir þvf að fá
þessi efni gefin frjáls.
Sagöi Þuriöur aö einkum yröi
rætt um neyslu á kannabisefnun-
um marijuana og hassi.
Þá veröur fjallaö um langtlma
og skammtíma áhrif þessara
efna, og rætt um hvaöa aldurs-
hópar eru llklegastir til aö neyta
eiturefnanna.
Aö lokum veröur f jallaö um þær
tilgátur aö notkun kannabisefna
sé tengd öllum mögulegum sjúk-
dómum og likamlegum óþægind-
um.
H.S.
99
FIMMTUDAGSLEIKRITID I KVÖId kl. 20.10:
Stúlkan á svölunum
91
Fimmtudagsleikrit útvarpsins
„Stúlkan á svölunum”, er eftir
italska höfundinn Eduardo Anton.
Þýðinguna gerði Árni Guðnason,
en leikstjóri er Baldvin Halldórs-
son.
Leikritiö segir frá lækni er sest
aö I litlu þorpi, þar sem kjafta-
sögur ganga manna á milli, og
ekki er Lidia, ráöskona læknisins,
barnanna best.
Ung stúlka.I þorpinu, Bernar-
dlna, er alltaf aö sjá karlmenn á
hælum sér. Aö dómi flestra
þorpsbúa er hún ekki neitt augna-
yndi, og þar aö auki stamar hún.
En þaö er hægt aö læknast af
stami meö ýmsu móti....
Þetta mun víst vera ósvikinn
gamanleikur, eins og svo margir
aörir eftir Eduardo Anton.
Meö helstu hlutverk fara Helga
Bachmann, Þorsteinn 0. Step-
hensen, Helga Valtýsdóttir, Jón
Sigurbjörnsson, Erlingur Glsla-
son og Nlna Sveinsdóttir.
— HS
'Leikstjórileikritsins I kvöld Bald-
vin Halldórsson.
útvarp
FIMMTUDAGUR
28. febrúar
14.45 Til umhugsunar. Gylfl
Asmundsson og Þurlöur J.
Jónsdóttir
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistartfmi barnanna
Stjórnandi: Egill Friöleifs-
son.
16.40 Ctvarpssaga barnanna:
„Dóra verður átján ára”
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
Sigrún Guöjónsdóttir les
(3).
17.00 Sfðdegistónleikar Sylvia
Sass syngur Tvær arlur-
19.35 Daglegt mál Helgi
Tryggvason fyrrum yfir-
kennari flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Stúlkan á svöl-
unum” eftir Eduardo Anton
Aöur flutt áriö 1963. Þýö-
andi: Arni Guönason. Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson.
21.15 Einsöngur f útvarpssal:
Eiöur Agúst Gunnarsson
syngur tvö islenzk þjóölög
og lög eftir Þórarin Guö-
mundsson og Sigvalda
Kaldalóns. ólafur Vignir
Albertsson leikur á planó.
21.45 Leikkona I meira en
hálfa öld Þóra Borg heldur
áfram frásögn sinni af eigin
lífi og starfi I viötali viö As-
disi Skúladóttur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma
(22).
22.40 Að vestan Finnborgi
Hermannsson kennari á
Núpi i Dýrafiröi sér um
þáttinn, þar sem fjallaö er
um öldrunarmál. Rætt viö
þrjá Isfiröinga: Guömund
Ingólfsson forseta bæjar-
stjórnar, Rannveigu Guö-
mundsdóttur félagsráögjafa
og séra Jakob Hjálmars-
son.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Pólitfskur kjarkur 09 afstaöa ðttans
Varla getur liðið langur tlmi
þangað til Josep Broz Tito yfir-
gefur þennan heim, stðastur
þeirra þjóðarleiðtoga sem komu
eins og alskapaðir út úr heims-
styrjöidinni slðari. Afstaða hans
og viðhorf eiga eftir að verða
töluvert athugunarefni f heimi
þar sem pólitfskur kjarkur fer
dvinandi og afstaða byggð á ótta
ræður niöurstööum sæmilegra
frjálsra manna. Tito var
kommúnisti en rakst ilia innan
þeirrar alþjóðlegu myndar, sem
kommúnisminn vildi hafa á sfn-
um mönnum, og tók hættulega
afstöðu sem leiðtogi austan-
tjaldsrfkis. Hann hafði fullan
sigur f sjálfstæðisbaráttu sinni,
þótt engu breytti það um þá teg-
und þjóöskipulags, sem rlkir I
Júgóslavfu. A alþjóðavettvangi
var hann f forustu fyrir hlut-
lausum rfkjum, og fékkst ekki
til að gera stefnu þeirra vilhalla
Rússum, ekki einu sinni á þing-
inu á Kúbu, þar sem ganga átti
yfir höfuð gamla mannsins, og
ráða ráðum hlutlausra rfkja I
þágu Rússa.
Þannig virðist þurfa
kommúnista tii að standa uppi I
hárinu á kommúnistum. Ekki
verða aðrir til þess. Strax og
viöureignin á sér stað milli
borgaralegra afla og þeirra
skortir pólitfskan kjark og af-
staða óttans veröur allsráðandi.
Samt ætti afstaöa Titos að geta
kennt borgaralegum öflum
Vesturlanda nokkra iexfu. En
þau eru kannski of stolt I ótta
sfnum og kjarkleysi til að geta
lært nokkuö af kommúnistanum
Tito.
Hér á landi kemur hið póli-
tiska kjarkleysi og afstaðan
sem óttinn veldur fram f þvi, að
ellefu þingmenn Alþýðubanda-
lagsins eru raunverulegur
meirihluti á Alþingi. Fullvalda
ráöherrar viröast missa glór-
una, strax og kemur til þeirra
kasta að kveða á um veitingu
embætta, þar sem einstakir um-
sækjendur njóta hlutdrægnis-
legra stuöningsyfirlýsinga af
þvf ekki er hægt að koma þeim á
framfæri öðruvfsi. Þar er
„meirihluti” minnihlutans enn
á ferðinni og honum ber að lúta
skilyrðislaust I hverju máli.
Deyjandi öldungur f Júgóslavfu
með sjúkt hjarta og óstarfhæf
nýru hafði þó á dánarbeöi kjark
til að brýna'-fyrir þjóðum að
halda frið f miðju ófriöarstandi
höfuðskepnu sinnar f Afganist-
an. tslenskir ráðherrar, meö
óbiluð hjörtu og heil nýru
myndu aldrei láta sér detta f
hug I miðri innrás I Afganistan
að fara að hvetja til friðar. Það
gæti skemmt markaösmálin.
„Rússneska” klfkan I heim-
spekideild háskólans vann fræg-
an sigur, þegar henni tókst með
nfu atkvæöum útlendinga —
flestum frá Skandinavfu, að
hræða núverandi menntamála-
ráðherra til ab veita óskakandf-
dat sinum prófessorsstöðu.
Doktorspróf þessa kandidats frá
Lundi þótti ffnna en önnur
doktorspróf. Eitt hinna útlendu
atkvæða hefur væntanlega veriö
greitt af sömu persónunni og
fékk vftur fyrir að kenna pornó I
háskólanum. Málatilbúnaður
deildarinnar var með þeim
hætti, að ráðherra þurfti ekki að
taka tillit til hans nema frammi
fyrir „rússnesku” klfkunni. En
þá brá svo vib, að pólitlskan
kjark skorti með öllu. Afstaðan,
sem tekin var, var afstaða ótt-
ans, og hafa menn þvf fengið
enn eina sönnun fyrir þvf, að
einn fimmti þjóðarinnar ræður
öllu I landsmálum yfirleitt, þó
sérstaklega menntamálum og
málefnum þeim er snerta listir.
Löngum hefur veriö vitað að
ákvebinn flokkur hefur sótst eft-
ir menntamáiaráðuneytinu og
setið þar löngum meö atfylgi
Framsóknar. Nú þótti óhætt að
leyfa Framsókn að fá mennta-
málaráðuneytið. Það stóð ekki á
traustsyfiriýsingunni. Hún kom
við fyrsta tækifæri og veröur
ekki véfengd.
Svarthöfði