Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 21
brúðkccup
Laugardaginn 6. okt. ’79, voru
gefin saman i hjónaband Sig-
nln Asmundsdóttir og Gylfi
Gylfason, af séra Ólafi Skúla-
syni i Biístaöakirkju. Heimili
þeirra er aö Hraunbæ 118.
Ljósm. MATS.
bridge
Jafntefliö viö Evrópu-
meistara Svía á Evrópumót-
inu I Lausanne i Sviss var
harösótt og raunar varö þaö
staöreynd i siöustu spilum
leiksins.
Austur gefur/allir utan.
hættu Noröur * 9 7 5 3 V A 9 5 2 4 K 5 + K 10 9
Vestur Austur
* K 2 *A G 8 4
V 10 4 »D G 7
♦ A D G 9 8 6 3 * 4
* 8 5 4 A G 6 3 Suður A D 10 6 y K 8 6 3 4 10 7 2 *D74
1 opna salnum sátu n-s
Brunzell og Lindquist, en a-v
Guölaugur og örn:
AusturSuöur Vestur Noröur
pass 2 L 4 T dobl
pass pass pass
Sviamir hirtu sina slagi,
tveir niöur og 300 til Sviþjóöar.
Þessi árangur gat brugöist til
beggja vona, þvl þótt n-s kæm-
ust I fjóra spaöa, var alls óvist
aö þeir ynnust.
1 lokaöa salnum sátu n-s Si-
mon og Jón, en a-v Morath og
Sundelin:
AusturSuöur Vestur Noröur
pass 1T! pass 1H
pass 1 S 2 T 2 S
3T 3H pas 4 S
Þaö lltur ávallt jafn kjána-
lega út, þegar Precisionmenn
þurfa aö opna á einspil I lit, en
allavega náöu n-s fjórum
spööum.
Vestur spilaöi út laufi, sem
sjállti slöur en svo fyrir sagn-
hafa. Nian I blindum átti slag-
inn og spaöi kom til baka.
skák
Hvltur leikur og vinnur.
1 4*
i i i i i A
IJl i
i
Í£>Í ii a# 4 4 a &
A B C O E F Hvftur : Reivant Svartur : Lindberg Svlþjdð 1973 G H
l.Bg7+! Kxg7
2.Hxf7+ Kh8
3. Hxh7+ Kxh7
4. Hf7+ Kh6
5. Dh3+ Kg5
6. g3! Gefið.
I dag er fimmtudagurinn 28. febrúar 1980/ 59. dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 08.42 en sólarlag 18.41.
ídagslnsönn
apóték
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 22. til 28. febrúar er I Lauga-
vegs Apóteki. Einnig er Holts
Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavog'ur: Kópavogsapótpk orJójSIð öl kvötí
til kl. 7 nema laugardagakr.9-12“og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá-kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
^kl. 9-18. Lokað i hádeginu milll kl. 12.30 og 14. 4
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld .
nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspltala'num. Slmi
81200 Allan sólarhringinn
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeitd Landspítalans alla virka
daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam
bancfr við lækni í slma Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i.sima 21230 Nánari upplysingar
um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I
simsvara 13888
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu-
verndarstööinni á laugardögum og helgidög
um kl. 17-18.
Onæmisaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskirteini.
Hjálparstöö dyra við skeiðvötlinn i Vlðidal
Simi 76620 Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahusa eru sem hér
»egir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl
19 tjl kl. 19 30
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl 16 og kl. 19 30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30111 kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
vim. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl 18.30 til kl. 19
Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl 19
til kl. 20
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17
-Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl
18.30 til kl 19.30.
Hvitabandið: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daqa kl
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimiliö VifiIsstöðum: Mánudaga -
laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14
23
Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga tll laugar
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20
Sjúkrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og
1919.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl
15 16 og 19 19.30.
Sjukrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 oq
\9 19.30
Kópavogshæliö: Eftir umtáli og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15 og kI
19.30 til kl. 20.
lögregla
slöfckvlliö
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170
Slökkvilið 71102 og 71496
Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377,
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukrabíll 1666
. Slökkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955.
Selfos^: Logregla 1154 Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282 Sjukrabill
8226 Slokkviiið 8222
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjukrabill 1400
Slokkvilið 1222
Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334
Slokkvilið 2222
Neskaupstaöur: Logregla simi 7332.
Eskifjóröur: Logregla og sjúkrabill 6215.
Slokkvilið 6222
Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385 Slökkvilið 41441
Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjukrabill 22222
Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442
Olafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222
Slökkvilið 62115
Reykjavik: Logregla simi 11166. Slökkviliðog
sjukrabill simi 11100
Seltjarnarnes. Lögregla simi,18455 Sjukrabill
og slökkvilið 11100
Kópavogur: Logregla simi 41200 Slökkvilið og
sjukrabill 11100
Hafnarf jöröur: Logregla simi 51166 Slökkvi
lið og sjukrabill 51100
Garöakaupstaöur. Logregla 51166 Slökkvilið
og sjukrabill 51100
Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333
og i simum sjukrahussins 1400, 1401 óg 1138
Slokkvilið simi 2222.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Sel
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Haf narf jorður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766
Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. .18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Haf narf jörður simi 53445
Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í.05.
Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094
Slökkvilið 8380
Bilanavakt borgarstof nana .. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl
8 árdegis og á helgiddgum er svarað allan
sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um
1 oilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að
A fá aðstoð borgarstofnana
bókasöín
Hljóðbókasafn — Hólmgardi 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
SK0ÐUN LURIE
..Sérðu nu telknln á veggnum?”
Bella
&SSO
Ég er nú ekki svo hissa á þvi,
aö maður skuli aldrei fé friskt
loft.... t hvert skipti sem ég
er á leiðinni út hringir slm-
inn.
velmœlt
Allt fellur þeim I skaut, sem getur
beðið.
— Rabelais.
oröiö
Þvl að ekki er guðsriki matur og
drykkur, heldur réttlæti og friöur
og fögnuður I heilögum anda.
Tóm. 14,17.
Fersklubúðlngur
Ferskjubúðingurinn er ljúf-
fengur eggja-rjómabúðingur. I
staöinn fyrir ferskjur, má nota
aðra ávexti svo sem aprikósur,
ananas o.fl.
2 egg
40 g sykur
5-6 blöð matarllm
1 1/4 dl ferskjusafi
safi úr 1 sltrónu
3 dl rjdmi
200 g niöursoðnar ferskjur
Leggið matarlimið I bleyti I
kalt vatn. Þeytið egg og sykur
vel saman. Bræðið matarlimið I
heitu vatnsbaöi og kælið með
ávaxtasafanum. Hrærið ylvolgu
matarllminu I eggjaþykkniö.
Blandiö söxuðum ávöxtunum út
I búöinginn. Stlfþeytiö rjómann
og blandið honum varlega sam-
an við búðinginn með sleikju.
Setjið I skál og skreytið með
ferskjubitum og þeyttum
r jdma.