Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 6
VtSIR Fimmtudagur 28. febrúar 1980
T'
- pegar KR-ingar sigruðu Fram i afar slökum leik í úrvaisdeildinni í
kerfuknattleik - fáfi getur nú úiargað Fram frá faiii í 1. deiid
Danska stórstjarnan I belgisku
knattspyrnunni, Preben Elkjær
Larsen, sem leikur meö Arnóri
Guöjohnsen hjá Lokeren, lagði i
siöustu viku fram kröfur sinar, ef
Lokeren vildi halda honum
lengur.
Larsen þessi, eða Elkjær eins
og landar hans kalla hann, hefur
blómstraö hjá Lokeren i þau tvö
ár sem hann hefur verið þar, en
þangaö kom hann frá FC Köln I
Vestur-Þýskalandi, þar sem hann
náöi aldrei aö sýna sitt rétta and-
lit á knattspyrnuvellinum.
Eftir aö hann kom til Lokeren
hefur aftur á móti allt gengið
honum I haginn, og er hann nú i
Belgiu og viöa I Everópu talinn
besti knattspyrnumaöur Dan-
merkur- mun betri en Allan
Simonsen hjá Barcelona og allar
hinar stjörnurnar, sem Danir
eiga i knattspyrnunni um allan
heim.
Samningur hans viö Lokeren
rennur út nú I vor, og aö sögn
danska blaösins Berlingske
Tidende, ætlaöi hinn 150 kg þungi
framkvæmdastjóri Lokeren aö
detta-út af stólnum, þegar hann
sá upphæðirnar, sem Larsen
kraföist fyrir áframhaldandi
þjónustu viö félagiö. ,,Ég er besti
maöur liösins og get því leyft mér
aö smyrja svolitiö á þetta”, segir
Larsen I viötali i sama blaöi. „Ég
lét hann vita af því, aö ef Lokeren
vildi ekki greiöa mér þaö, sem ég
færi fram á, færi ég eitthvaö
annaö. Ég get valiö úr tilboöum
og þaö vita allir hjá Lokeren”.
Þegar Lokeren keypti Larsen
frá Köln greiddi félagið 400
þúsund v-þýsk mörk fyrir hann,
eöa sem samsvarar um 92
milljónum Islenskum, en nú segja
Maöur ætti aö hafa efnl á einum
vindli af og til, þegar maöur er
metinn á milljónir franka I
belgisku knattspyrnunni, eins og
Preben Elkjær Larsen hjá
Lokeren....
Vonir Framara um að
halda sæti sinu í úrvals-
deildinni í körfuknattleik
fóru hraðminnkandi í
Laugardalshöll í gær-
kvöldi. Þar tapaði liðið
fyrir KR í afspyrnu-
lélegum leik, án efa
lélegasta leik mótsins, en
KR náði að merja sigur á
lokasprettinum 64:60.
Greinilegt er, aö KR-ingar
leggja nú ekki eins mikiö upp úr
leikjunum i úrvalsdeildinni og
áöur enda möguleikar þeirra á
sigri úr sögunni. En aö liö Fram
skyldi ekki rifa sig upp I gær-
kvöldi er hlutur, sem er efiðara
aö skilja, þvi að meö þokkalegum
leik heföu Framarar náö i tvö
dýrmæt stig i Höllinni i
gærkvöldi.
Fyrstu mlnútur leiksins gáfu
reyndar visbendingu um hvaö
koma skyldi. Ekkert var skorað
langtimum saman, en Fram haföi
yfirleitt yfirhöndina og leiddi i
hálfleik 33:30 (!).
KR náöi fljótlega yfirhöndinni i
siöari hálfleik, og var það fyrir
einkaframtak Jóns Sigurössonar.
En KR-ingarnir náöu aldrei aö
hrista Framarana af sér og undir
lokin gat sigurinn reyndar hafnaö
hvorum megin sem var. Mistök
leikmanna voru mikil á báöa
bóga, en KR náöi i bæöi stigin
sem fyrr sagöi.
Það er óþarfi aö fjalla mikiö um
leikmenn liöanna. Aöeins tveir
leikmenn sýndu umtalsveröa
getu, þeir Jón Sigurösson hjá KR,
sem hefur þó oft leikið betur, og
Simon Ólafsson, sem var yfir-
burðamaöur hjá Fram. Var
reyndar synd, aö hann skyldi
þurfa aö vera i tapliöi i gærkvöldi,
svo vel lék hann. Þorvaldur Geirs
son átti góða spretti hjá Fram, og
Geir var sterkur hjá KR I vörn-
inni i síðari hálfleiknum.
Stigahæstir voru Jón meö 19
stig hjá KR, Geir meö 14, en hjá
Fram Simon meö 28 og Darrell
Shouse meö 12 en afar slaka nýt-
ingu og fjölda misheppnaöra
sendinga.
Dómarar voru Ingi Gunnarsson
og Kristbjörn Albertsson, og
geröu þeir aragrúa mistaka eins
og flestir leikmannanna, og voru
þau fleiri, sern komu illa niöur á
liöi Fram. gk-.
HelmsUkarkeppnin I skfðastökki:
Noregur áttl
tvo bá bestu
Allir fremstu skiöastökkvarar
heimsins hafa nú flutt sig frá
Lake Placid yfir til St. Moritz i
Sviss, en þar fór fram I gær fyrsta
stökkkeppnin af þremur, sem
fara fram þar þessa dagana, en
þær eru liöur I heimsbikarkeppn-
inni i skiöastökki.
1 gær voru þaö Norömenn, sem
höföu mikla ástæöu til aö fagna i
St. Moritz og hafa eflaust gert þaö
hressilega. Þeir áttu nefnilega
tvofyrstu menn, og er þaö nokkur
sárabót fyrir fremur slaka
frammistööu norsku stökkvar-
anna I Lake Placid.
Þaö var Roger Ruud sem sigr-
aöi I gær, en þá var keppt af 70.
metrapalli.Hannstökkðl og 93,3
metra og hlautalls 260,8 stig. Rétt
á eftir honum kom siöan landi
hans Johns Saetre, sem stökk 91 /
og 90,5 metra og hlaut 256,0 stig.
Svisslendingar áttu tvo næstu
menn, Robebert Moesching og
Hanj-Jörgen Sumi, þá komu tveir
Bandarikjamenn þvi næst tveir
Sovétmenn og Italinn Lido Tam-
asi var I 9. sæti.
gk—.
dönsku blöfoin, aö ef Lokeren vilji
halda honum.veröi þaö aö greiöa
margfalda þá upphæö, þvi aö
hann sé metinn af öörum stórliö-
um á um 20 milljónir belgískra
franka, sem gerir um 300 milljón-
ir Islenskar.
-klp—
Meö hópa á
NM í badmin-
ton 09 sundl
Islensk ungmenni veröa I sviös-
ljósinu á a.m.k. tveim Noröur-
landamótum I iþróttum um næstu
helgi, en þá fara fram NM ung-
linga I badminton og sundi.
Badmintonliöiö keppir i
Danmörku og þangaö sendir
Island 9 keppendur. Eru þau elstu
i þeim hópi þegar orðin góökunn I
Iþróttinni hér, en þaö eru þau Sif
Friöleifsdóttir KR, Guömundur
Adolfsson TBR og tslands-
meistari kvenna, Kristin
Magnúsdóttir. Meö badminton-
fólkinu fer einn farastjóri, Garöar
Alfonsson.
Noröurlandamótiö i sundi fer
fram I Finnlandi og þangað eru
sendir tveir keppendur þær
Katrin Sveinsdóttir og Þóranna
Héöinsdóttir, Ægi. Meö þeim fara
þeir Guömundur Haröarson
þjálfari og Sveinn Oddgeirsson
farastjóri.
Símon og Jón risu upp
Lokeren parf
að borga vel
fyrir Larsen
Sænski skiöastökkvarinn Jan Holmund var ekki meöal keppenda I heimsbikarkeppninni I skiöastökkl I
St. Moritz I Sviss f gær. Hann liggur axlarbrotinn heima eftir glæfrastökkiö sitt af 90 metra pallinum á
Ólympiuleikunum f Lake Placid. Tugir þúsunda áhorfenda gripu andann á lofti þegar þeir sáu hann
missa jafnvægiö f loftinu, og milljónir um heim allan sáu þetta atvik f sjónvarpinu hjá sér. Þessi mynd
er einmitt tekin, þegar Svfinn byrjar aö snúast f loftinu en örfáum andartökum siöar skall hann I jörö-
ina...
úr meðaimennskunni