Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 21. mars 1980, 68. tbl. 70. árg. síminner 86611 Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veðurspð dagsins YfirGrænlandier 1040 mb hæí en skammt Ut af vesturströnc Noregs liggur kyrrstætt 1000 mb lægöardrag. Hiti breytist litiö. Suövesturland til Breiöa fjaröar: Noröan og noröaust- an kaldi, viöast léttskýjaö. Vestfiröir: Noröaustan kald og siöar stinningskaldi, é noröan til og á miöunum. Noröurland: Noröan stinningskaldi eöa allhvasst, él. Noröausturiand: Allhvass noröan, él. Austfiröir: Noröan stinnings- kaldi eöa allhvasst, él noröan til, viöa léttskýjaö sunnan til. Suöausturla nd: Noröan stinningskaldi, léttskýjaö. veðrlð tiér oggar Klukkan sex i morgun: Akureyri léttskýjaö t-3, Bergen léttskýjaö 4-3, Helsinki þokumóöa -=-17, Kaupmannahöfn léttskýjaö 4, Osld snjókoma -=-7, Reykjavlk léttskýjaö 4-1, Stokkhólmur þokumóöa -rll, Þórshöfn snjóél -j-5. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjaÖ 10, Berlfn heiöskirt 4-1, Feneyjar rign- ing 8, Frankfurt skýjaö 1, Nuuk skýjaö 6, London létt- skýjaö3, Luxemburgskýjaö 0, Las Palmas skýjaö 19, Mall- orca skýjaö 12, Montreal mistur 8, París snjókoma 1, Róm léttskýjaö 13, Malagaal- skýjaö 15, Vin snjókoma 4-2, Winnipeg léttskýjaö 4-6... „Stórvirkur ökuþór á ferö- inni”, segir i fyrirsögn i rauö- um lit yfir þvera siöu I Timan- um i morgun, og er þar átt viö unga manninn, sem eyöilagöi átta bila I gær. Samkvæmt oröabók Menningarsjóös þýöir „stórvirkur” eftirfarandi: „Mikilvirkur, duglegur; sem vinnur afreksverk”. Hægt er aö hugsa sér ýmis lýsingarorö um verk þessa pilts, en ætli nokkrum öörum dytti i hug aö kalla þaö afreksverk? Nema þeir Timamenn viti ekki hvaö oröiö „stórvirkur” þýöir, sem kæmi auövitaö ekki á óvart. Kðnnun á tómstundaiðju grunnskólabarna: MARGIR f „PARTÝ” IIM HVERJA HELGI! aldrei farið i „parlý en 57% barnanna hofðu hins vegar Hversu oft fara reykvísk börn á aldrinum 11-16 ára í //partý" um helgar? Samkvæmt könnun/ sem gerð var í sameiningu af Fræðsluráði og Æskulýðsráði/ fer 57% barna á þessum aldri: aldrei i/zpartý"/ en 8/1% fara um hverja helgi. Könnunin fjallar um tóm- stundaiöju grunnskólabarna i Reykjavik og um sex þúsund svör bárust. Eftir er aö flokka svörin eftir aldri, kyni, hverfum og fleiri atriöum, þannig aö varasamter aö draga of viötæk- ar ályktanir af þeim niöurstöö- um, sem nú liggja fyrir. Meöal þess, sem spurt var um, var hversu löngum tima börnin verja i heimanám aö meöaltali. Fram kom, aö helm- ingur barnanna telur sig verja minna en einni klukkustund á dag til þess arna, en 36% telja sig verja 1-2 stundum i heima- nám. Þá var spurt um fjölmiöla- notkun og fram kom, aö 75% barnanna telja sig nota bækur, blöö og tímarit daglega. Rúm- lega 80% horfa daglega á sjón- varp og 48,2% hlusta daglega á útvarp. Þessar tölur eiga við um fjölmiðlanotkunina i miðri viku, en i ljós kom, að notkunin er svipuð yfir helgar. Að sögn Ómars Einarssonar, framkvæmdastjóra Æskulýös- ráðs, er lögð mikil áhersla á að ljúka vinnslu svaranna og standa vonir til að hægt veröi aö ljúka henni eftir 10-15 daga. —P.M. Átta bila áreksturinn: eigandans greiðir tlónið „Þaö fá allir, sem urðu fyrir þessu tjóni, bætt hjá trygginga- félagi bifreiöarinnar sem olli tjóninu”, sagöi Geirharöur Geir- harösson hjá Almennum trygg- ingum i morgun, þegar Visir spurði hann, hvernig greiðslum hyröi háttaö vegna tjóns bifreiöareigendanna sjö, sem uröu fyrir þvi I fyrradag, aö ekiö var á kyrrstæöa bila þeirra af átt- undu bifreiöinni, en grunur leikur á, aö ökumaöur hennar hafi verið ölvaöur. Geirharöur sagði, aö væri eig- andi bifreiöar i sliku tilviki ölv- aöur, ætti tryggingarfélagiö endurkröfurétt á hann. Hafi bifreiöin hinsvegar veriö tekin I heimildarleysi fellur krafan á ökumann bifreiðarinnar, eöa þann, sem tjóninu olli. — JM Gier tyrir 10 milllónir í mél Litað gler, að verðmæti lið- lega 10 miiljónir króna, brotnaði i mél á hlaðinu fyrir framan glersölu ispan h.f. I Kópavogi i gærdag. Verið var að fiytja glerið úr skipi til ispan, þegar óhappið varð. Flutningablll frá Hafskip var með sex kistur af gleri á pallinum, er hann sveigði heim að verksmiðjunni. Eitt- hvað gaf sig I undirbyggingu pallsins og billinn fór nær á hliðina. Kisturnar runnu út af pallinum með fyrrgreindum afleiðinguin. Grimur Guðmundsson, for- stjóri ispan, sagði i samtali við V’isi, að menn frá Hafskip hefðu hreinsað upp hvert ein- asta glerbrot og flutt á haug- ana. Hefði þettu verið svo vel gert, að hvergi fyndist glerflis. Að sögn Grims á fyrirtækið til nokkrar birgðir af þessu lit- aða gleri og mun tjónið þvi ekki snerta viðskiptavini. Vfsismynd: Gisli Hauksson — SG 99 Rðöherravlðræður I Luxemburg eftlr heigi um Atlantshafslluglð: Hðfum lagt spilin á borðið 99 „Samgönguráöherra hefur ákveðið aö taka þátt i þessum viöræöum meö okkur, enda er hér um aö ræöa sameiginlega hagsmuni islands og Luxem- borgar, sem tengjast Atlants- hafsfluginu”, sagöi Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, I samtali viö Vísi. „Þaö er augljóst mál, aö félagiö getur ekki haldiö þessu flugi áfram meö tapi, og þvi höf- um við lagt spilin á boröiö fyrir rikisstjórnir beggja landanna og spurt, hvaö menn vilja gera i þessari stööu”, sagöi Siguröur. Hann sagöi einnig, aö breyt- ingar á eignarhlutföllum i Cargolux heföu ekki veriö til umræöu á siöustu fundum meö Luxemborgarmönnum og aö viöræöurnar væru ekki komnar á það stig, aö ákvaröanir væru teknar um afmörkuö atriði eins og lendingargjöld Flugleiöa I Luxemborg. ,,AÖ okkar mati þyrfti að taka ákvaröanir um aögeröir i næsta mánuði”, sagöi Siguröur. Samgönguráöherra og full- trúar Flugleiöa munu fara til Luxemborgar á mánudaginn og halda áfram viðræðunum. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.