Vísir - 02.04.1980, Page 16

Vísir - 02.04.1980, Page 16
VÍSIR Miftvikudagur 2. april 1980 ,,Það er svo geggjað, að geta hneggjað". Það gera „Tígrarnir" að vísu ekki, en alit sem þeir gera er samt snargeggjað. Sprenghlægileg skopmynd islenskur texti Sýnd skirdag og 2. páskadag k/. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Sími 31182 Páskamyndin 1980 Bleiki pardusinn hefnir sín (Revenge of the Pink Panther) Skilur við áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Við þörfnumst mynda á borð við „Bleiki Pardusinn hefnir sín." Gene Shalit NBC TV. Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera ítalskur mafiósi eða dvergur, listmálari eða gamall sjóari. Þetta er bráðfyndin mynd. Helgarpósturinn Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom Sýnd skirdag og annan i páskum kl. 3, 5, 7 og 9 Hækkað verð I 1 1 I I I I i 9 a i i i i i i i i i i i i i I i i i 5 I I B I I I I I I HEMARLEIKI LOGMANNSINS 20 1 Þaö er út af fyrir sig til lítils, aö eiga oröastaö viö mann, sem, eftir aö hafa veriö staöinn aö þvi, aö fara meö gróf ósannindi á hendur manni, þá freistar hann þess, aö komast frá skömminni, meö þvi aö falsa ummæli manns. Slik vinnu- brögö viöhefur héraösdómsiög- maöurinn Ragnar Tómasson, í skrifum um Höföabakkabrúna, þar sem hann gat min sérstak- lega. Hafði ekki kynnt sér það sem hann skrifaði um. Ragnar Tómasson, héraðs- dómslögmaöur, haföi i grein, sem hann skrifaöi i Visi 19. mars sl., boriö mig þeim röngu sakargiftum, aö ég heföi i um- ræöum iborgarstjórn, sem hann haföi þó ekki kynnt sér, sýnt fyrirlitningu mina á óskum félagssamtaka i Arbæjarhverfi um fund vegna Höfðabakkabrú- arinnar. Isvargrein, sem ég skrifaði i Visi 26. mars sl. sýndi ég fram á ósannindi Ragnars Tómasson- ar og birti orðréttann kafla úr ræöu minni frá umræðunum i borgarstjórn, máli minu til sönnunar. Magnús L. Sveinsson, borgarf ulltrúi, svarar hér grein Ragnars Tómassonar, hdl., sem birtist i Visi á föstudag- inn. Magnús segir, að Ragnar hafi vísað til um- mæla sinna en falsað þau með því að sleppa einni setningu, en síðan sagt: „Það getur hver dæmt fyrir sig hvort hér sé rangt haft eftir Magnúsi"! Héraðsdómslögmaður- inn sleppir einni setn- ingu. Ragnar Tómassson „svarar” mérí Visi 28. mars sl., og vitnar þá i fyrrnefndan kafla úr ræöu minni en sleppir einni setningu. Sú setning skipti þó höfuömáli i þessu sambandi og tekur af öll tvimæli um afstöðu mina til óska Arbæinga um fund. Setningin, sem héraðs- dómslögmaðurinn sleppti. Eftir aö ég haföi i borgar- stjórn greint frá beiðni Arbæ- inga um fund, sem ég sagði að mér væri ekki kunnugt um að hefði verið haldinn, sagði ég orörétt: ,,Þaö heföi veriö full ástæða til þess”. (þ.e. að halda fund með ibúunum.) Þessari setningu sleppti Ragnar Tómas- son, héraðsdómsmaður, þegar hann vitnaði til ummæla minna, en bætti svo við: „Þaö getur hver dæmt fyrir sig hvort hér sé rangt haft eftir Magnúsi”! Og nú læt ég iesendum eftir að dæma um heiðarleika héraðs- dómslögmannsins Ragnars Tómassonar. Magnúsl L. Sveinssyni svarað Undir fyrirsögninni hlgtinn hafi efnt til þessa „Kurteisissnakk ósanninda- n ^r, sem óskað hefur veriö manns” svarar M»' vtil þess aö upplýsa alla Sveinsson —1 ' - ....... sem >n •essamdlsogtryggja þaö, ® trta- »rnir, — þar sem mótmæli ” *.l«» IK. fengju hlut- ^ipplísingar um þetta sat greii sO"aY'v»\r\.\^ Mh _ctfY ^ AaöÁÍVtV brú ei _ihv'v^° aö þyngri* dfellisdómur setning tíVi ^ felist i þvf aö „mótmæli” séu nnikiö n _ Tf* -mum pöntuö, þar eö mótmæli iýsa staö og hvort viö skoöun þess sem „pantar” eöa hönnun h .ar sé tekiö nægjan- „pantaö” er hjd, en bréf okkar — ^ rangt haft eftir ö er þd helzt d þann .» L.~«i tók enga efnislega afstööu til Höföabakkabrúar. Þar sem Magnús segir mig „ekki hafa gert minnstu tllraun til aö afla mér upplýsinga um hiösanna og rétta”, þd skal þaö tekiö fram aö þrisvar hringdi ég til Magnúsar d skrifstofu hans þegar hann var viö, en I öll skiptin var hann upptekinn, sem ekkert er viö aö segja, en skila- boö lét ég liggja til hans um aö ég þyrfti aö nd tali af honum. Stúlkan sem svaraöi mér hefur nú upplýst aö MagnUs hafi margsinnis fengiö skilaboöin frd mér. Ég tel mig hafa reynt aö vera mólefnalegan i þessum umræöum og foröast stórar yfirlýsingar, en þaö verö ég þó aö segja aö mér finnst Magnús hér tala gegn betri vitund, svo ekki sé kveöiö fastar aö oröi. Og aö lokum: Hafi blessaöir Sjdlfstæöismennirnir okkar 1 borgarstjórn veriö jdkvæöir fvrir þvf aö halda fund meö Ibúum Arbæjarhverfis, af hverju beittu þeir sér þd ekki fyrirþvi meö fulltrúum Alþýöu- bandalagsins? Eöa er hér kannski aöeins um meiningar- laust tal aö ræöa I „sandkassa- stll” stjórnmdlamanna? Ragnar Tómasson 1 LANDAKOTSSPlTALI FÆR FULLKOMN AUGNLÆKNINGATÆKI Nýlega var augndeild Landa- kotsspitala afhent aö gjöf Laser iækningatæki og augnbotna- myndavél og var þaö Rebekku- stúka nr. 1, Bergþóra i Reykja- vlk, sem gaf þessi fuiikomnu tæki i tilefni af 50 ára afmæli stúkunnar, sem var á siöast- liönu ári. Tækin eru af nýjustu og full- komnustu gerö og eru þau fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Lasergeislatækin veröa einkum notuö til að koma I veg fyrir að stöðva sjúklegar breyt- ingar i augum sykursjúkra sem geta leitt til blindu. Augnbotna- myndavélin auðveldar grein- ingu ýmissa sjúkdóma og er for- senda þess að hægt sé að beita Lasergeisla meðferö. í tilkynningu frá Landakots- spitala segir aö þessi nýju tæki marki þáttaskil hér á landi þar sem áður hafi þurft að senda sjúklinga, sem þurftu svona meðferð, tilútlanda. Þá segir að sykursýki sé á hraöri uppsigl- ingu hér á landi og sömuleiðis augnsjúkdómar af hennar völdum og muni þvi gjöf Rebekkustúkunnar Bergþóru koma að mjög góðu gagni. — U ■m-------------------*- Hin nýju augnlækningatæki I.andakots munu marka þátta- skil hér á landi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.