Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 19

Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 19HeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Fensalir - 4ra herb. Glæsileg 125 fm íbúð á útsýnisstað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er sem ný, vandaðar innréttingar. Vel skipulögð íbúð. Suð-vest- ursvalir með miklu útsýni. Laus fljótlega. Vesturbær - 5 herb. Glæsileg ca 135 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Laus fljótlega. Fellsmúli - 6 herb. Falleg 6 herb. íbúð á góðum stað. Herb. á hæð með sér- inngangi, útleigumöguleikar. Mjög stór stofa. Hefur verið endurnýjað að hluta. Verð 14,9 millj. Álftamýri - með bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð með bílskúr. Stór stofa, nýleg eldhúsinn- rétting. Stór geymsla í kjallara og rúmgóður bílskúr með hillum. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða ál- klæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Ársalir 1-3 - Glæsileg álklædd lyftuhús Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá Skoðum samdægurs - Ekkert skoðunargjald Einbýlishús og raðhús Funafold - Einbýli m. tvöföld- um bílskúr Vorum að fá í sölu tæp- lega 300 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandaðar beykiinnréttingar og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sól- verönd. Bláskógar - Einbýlishús Sér- lega glæsilegt einbýlishús fyrir vandláta. Parket og flísar á gólfum, nóg skápapláss. Nýbúið að endurnýja eldhús. Arinstofa. Innangengt í bílskúr, heilsárssólstofa. Verð tilboð. Staðarbakki - Raðhús Fallegt 215 fm raðhús á góðum stað í Bökkunum. Innbyggður bílskúr. Fjögur svefnherb. og þrjár stofur. Verð 18,9 millj. Langholtsvegur - Raðhús Vorum að fá í sölu mjög gott raðhús á þessum vinsæla stað. Stórar samliggjandi stofur, fjögur svefnherbergi og sólstofa. Vel skipulagt hús á vinsælum stað. Góður innbyggður bílskúr. Laus fljótlega. Tungubakki - Raðhús Fallegt ca 150 fm raðhús á góðum stað í Bökkunum. Innbyggður bílskúr. 3 svefnh. Stór stofa og sjónvarpsh. Rauðagerði - Einbýli með innbyggðum bílskúr Einstaklega glæsilegt tæplega 300 fm einbýli ásamt 46 fm innbyggðum bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni eru vönduð. Stór og fallegur garður. Þverársel - Einbýlishús Mjög gott einbýlishús í botnlanga. Vandaðar innréttingar. Möguleiki á 2 aukaíbúðum. Tvöfaldur bílskúr. Bessastaðahreppur - Einbýli Fallegt 177 fm einbýlishús með bílskúr sem er innréttaður sem séríbúð. 3 svefn- herb. og rúmgóð og björt stofa. Fallegt umhverfi með fallegum gönguleiðum og fjölbreyttu fuglalífi. Verð 19,9 millj. Jöklalind - Einbýlishús á einni hæð Vorum að fá í sölu einstak- lega glæsilegt hús. Vandaðar innréttingar, arinn, hornbaðkar, sólpallur, halogen-ljós o.s.frv. Góður 32 fm bílskúr. Eign fyrir vandláta. Sérhæðir Goðheimar - Sérinngangur Góð 100 fm íbúð á jarðhæð. Tvö stór her- bergi, stórar stofur og góð suðurverönd. Skemmtileg staðsetning. Bergstaðastræti - NÝTT Miklabraut - Sérhæð Til sölu 152 fm hæð með sérinngangi. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Reynihvammur - Sérinn- gangur Falleg 106 fm 4ra herb. sér- hæð í rólegu hverfi í hjarta Kópavogs. Skemmtileg íbúð á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Kópavogsbraut - Sérhæð og bílskúr Til sölu 124 fm hæð ásamt rúmlega 24 fm bílskúr, með sérinngangi á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Fjögur herbergi, stórar samliggjandi stofur. Bakkastaðir - Bílskúr Mjög glæsileg, fallega innréttuð 5 herb. íbúð með sérinngangi. Stórar stofur. Allar inn- réttingar eru fallegar og mikið skápa- pláss. Parket og flísar á gólfum. Þvotta- herb. í íbúð. Góður bílskúr. Espigerði - Á tveimur hæð- um Vorum að fá afar glæsilega íbúð á þessum vinsæla stað. Flísar og parket á gólfum, góðar innréttingar, tvennar svalir. Sjón er sögu ríkari. Mikið útsýni, lyftu- blokk. 4-7 herbergja íbúðir Hvassaleiti - Bílskúr Falleg 5 herb. íbúð á góðum stað. Aukaherb. í kjallara - útleigumöguleikar. Stutt í alla þjónustu. Barðastaðir 7 - „Penthou- se“-íbúð Glæsileg 165 fm íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er afhent full- búin með glæsilegum innréttingum, en án gólfefna, nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Fallegt um- hverfi og falleg fjallasýn. Stutt á golf- völlinn. Teikningar og nánari upplýs- ingar hjá sölumönnum. Vorum að fá í sölu nokkrar nýjar 2- 4ra herb. íbúðir á besta stað í miðbæ Rvíkur. Íbúðirnar verða afhentar full- búnar með vönduðum innréttingum og flísum á baði, en án gólfefna að öðru leyti. Lyftuhús. Húsið verður klætt að mestu leyti að utan með járni og Duropal-plötum. Sameign verður frágengin. Möguleiki á við- bótarláni frá byggingaraðila á eftir húsbréfum. 2ja-3ja herbergja Flétturimi - 3ja herb. Skemmtileg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafar- vogi. Tvö rúmgóð herb. Leiksvæði með tækjum. Stutt í skóla og alla þjónustu. Seltjarnarnes - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu 62,0 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Snyrtileg íbúð. Breiðavík - 3ja herb. Skemmtileg og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Stæði í opinni bílageymslu. Ársalir - 3ja herb. Rúmgóð 100 fm íbúð í nýju álklæddu lyftuhúsi. Sérsmíðað- ar innréttingar frá Brúnási, flísalagt bað- herbergi og vönduð tæki. Laus nú þegar. Njörvasund - 2ja herbergja Mjög falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. Ný- standsett íbúð, fallegar innréttingar, park- et á gólfum og flísalagt baðherbergi. Mjög góður og rólegur staður. MJÖG FALLEG. Breiðholt - 3ja herbergja Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Tvö góð herbergi. Suð-vestursvalir. Ný eldhúsinnrétting. Gott útsýni úr íbúð. Góð fyrstu kaup. Vallarás - Einstaklingsíbúð Góð ca 45 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi, sem hefur verið klætt að utan. Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt og góð inn- rétting. Góð fyrstu kaup. Verð 6,2 millj. Naustabryggja - 3ja herb. Rúmgóð tæplega 100 fm íbúð með stæði í bílageymslu. Sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnási og vönduð tæki. Stór og mikill sólpallur. Laus nú þegar. ELDRI BORGARAR Árskógar - Útsýni Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íbúð í húsi fyrir eldri borgara. Fallegt útsýni. Margvísleg lóð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýs. er hægt að nálgast á skrifstofu. Tegund lána: Vextir: Fasteignaveðbréf skiptanlegt fyrir húsbréf: 5,1% Viðbótarlán: 5,7% Lán til leiguíbúða háð tekju- og eignamörkum: 3,5% Lán til leiguíbúða háð sérstöku sérátaki : 4,5% Lán til almennra leiguíbúða: 4,9% Lán til byggingar eða kaupa á heimilum og dagvistarstofnunum fyrir aldraða: 5,7% Lán til byggingar leikskóla fyrir börn: 5,7% Aukalán – lán til einstaklinga með sérþarfir: 5,7% Lán til byggingar eða kaupa á vistheimilum fyrir börn og unglinga: 5,7% Lán til meiriháttar utanhússviðhalds innlausnaríbúða: 5,7% Vextir af greiðsluerfiðleikalánum eru reiknaðir út þannig að fundnir eru meðalvextir þeirra lána sem verið er að skuldbreyta. STJÓRN Íbúðalánasjóðs hef-ur samþykkt að verða viðbeiðni félagsmálaráðherraum að láta fyrri vaxta- ákvörðun stjórnar sjóðsins fyrir árið 2002 ekki koma til framkvæmda að sinni, en frá þeirri vaxtaákvörðun og forsendum hennar var skýrt í grein hér í fasteignablaði Morgunblaðsins fyrir hálfum mánuði. Beiðni félagsmálaráðherra kom í kjölfar ríkisstjórnarfundar þar sem rætt var um aðgerðir ríkisstjórn- arinnar, sveitarfélaganna og aðilja vinnumarkaðarins til að ná niður verðbólgu. Vextir af lánum Íbúðalánasjóðs verða þannig um sinn þeir sömu og þeir voru í árslok 2001. Ekki er talið að ákvörðun þessi hafi áhrif á þegar birtar áætlanir sjóðsins um heildar- fjárhæð útlána á árinu 2002. Lögum samkvæmt hefur þessi vaxtaákvörðun Íbúðalánasjóðs verið send Seðlabanka Íslands til umsagn- ar. Endurskoðun 1. júlí Tekið skal fram að um er að ræða aðra lánaflokka Íbúðalánasjóðs sem eru bein peningalán, en ekki hús- bréfalán sjóðsins. Ekki stóð til að breyta vöxtum húsbréfa sem hafa verið 5,1% um árabil. Samhliða því að stjórn Íbúðalána- sjóðs ákvað að verða við beiðni fé- lagsmálaráðherra, samþykkti stjórnin að vextir af lánum Íbúða- lánasjóðs verði endurskoðaðir fyrir 1. júlí 2002 með hliðsjón af þróun á fjármálamarkaði. Hingað til hefur vaxtaákvörðun Íbúðalánasjóðs vegna lánaflokka sjóðsins annarra en húsbréfalána miðast við heilt ár. Á síðasta ári fór félagsmálaráð- herra fram á það við stjórn Íbúða- lánasjóðs að fresta gildistöku vaxta vegna almennra leiguíbúða. Stjórnin varð við þeirri beiðni og tóku nýir vextir vegna leiguíbúðalána því ekki gildi fyrr en 1. september síðastliðið haust. Þá lá fyrir að áfram yrðu fáanleg sérstök niðurgreidd lán til bygg- ingar leiguíbúða sem ætlaðar yrðu fólki sem væri undir ákveðnum tekju- og eignarmörkum. Einnig að á árinu 2002 yrði farið í sérstakt átak til byggingar almennra leiguíbúða, einnig á niðurgreiddum vöxtum. Í ljósi þessa kann að fara svo að stjórn Íbúðalánsjóðs muni ekki taka ákvörðun um vexti af peningalánum árlega, heldur verði ákvörðun tekin oftar á ári í ljósi þess hvaða kjör Íbúðalánasjóður fær af sölu húsnæð- isbréfa á fjármagnsmarkaði. Peningalán sjóðins eru fjár- mögnuð með sölu slíkra húsnæð- isbréfa. Enda kveða ákvæði laga og reglugerða á um að vextir af þessum lánum Íbúðalánasjóðs skuli taka mið af þeim lánskjörum, sem Íbúðalána- sjóði bjóðast hverju sinni. Vaxtatap verði bætt Ákvörðun stjórnar Íbúðalánasjóðs var tekin í trausti þess að Íbúðalána- sjóði verði bætt vaxtatapið sem af henni hlýst með framlögum úr rík- issjóði, enda er Íbúðalánasjóði gert að standa undir útlánum sínum og rekstri. Þar sem vaxtahækkun Íbúðalána- sjóðs hefur nú verið dregin til baka er ljóst að þörf er á 126 milljónum króna í vaxtaniðurgreiðslur á lánum Íbúðalánasjóðs á árinu 2002. Það er 66 milljónum hærri fjárhæð en gert er ráð fyrir í fjárlögum og 36 millj- ónum króna hærri fjárhæð en áætl- anir Íbúðalánasjóðs um þörf á vaxta- niðurgreiðslu vegna fyrri ákvarðana um vexti af lánum til leiguíbúða gerðu ráð fyrir. Vextir af lánum Íbúðalánasjóðs verða því á næstunni eftirfarandi: Stjórn Íbúðalánasjóðs endurskoðar vaxtaákvörðun Markaðurinn eftir Hall Magnússon, yfirmann gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/hallur@ils.is Í ANTIKHÚSINU á Skólavörðustíg fást margvíslegir gamlir postulíns- og leirhlutir. Hér má sjá sýnishorn af framboðinu. Gamalt postulín Morgunblaðið/Ásdís

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.