Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fast- eignasali Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 www.foss.is Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA LEIGUHÚSNÆÐI HLÍÐAR – LEIGA Glæsilegt íbúðarhúsnæði í Hlíðunum til leigu frá 1. mars nk. til júníloka 2004. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er u.þ.b. 200 fm að stærð. Verð tilboð. Upplýsingar gefa Börkur og Úlfar. NÝBYGGINGAR KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLTI Falleg raðhús, alls 193,3 fm á tveimur hæðum á góðum stað í Grafarholtinu. Stutt verður í alla þjónustu og skóla. Húsin afhent fullbúin að utan en fok- held að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin eru tilbú- in til afhendingar. Verð 15,5–15,8 millj. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu. EINBÝLISHÚS ELLIÐAVATN – STÓRGLÆSILEGT Erum með á sölu einbýlishús í algerum sérflokki við Elliðavatn. Húsið er 278,4 fm á þremur pöll- um. Allar innréttingar einstaklega glæsilegar. Húsið er hannað af arkitektinum Steve Christer. ÁSVALLAGATA Glæsilegt einbýlishús í mjög góðu ástandi á vinsælum stað í Vestur- bænum. Húsið er nánast allt endurnýjað á smekklegan hátt. Verð 27,5 millj. GARÐABÆR – HOLTÁS Vorum að fá í sölu fallegt 240 fm einbýlishús á mjög góðum stað, innst í botnlanga í nýja Hraunholtshverfinu í Garðabæ. Eignin er næstum fullkláruð að inn- an án gólfefna og baðinnréttinga. Húsið verður afhent fullklárað að utan, lóð jöfnuð. Verð 26,5 millj. Góð lán áhvílandi. FUNAFOLD - GLÆSILEGT 185 fm 2ja hæða einbýlishús auk 40 fm bílskúrs í Folda- hverfi. Glæsilegar innréttingar. Fimm svefnher- bergi, stór stofa, rúmgott eldhús, sólskáli og verönd með heitum potti. Verð 25,5 millj. RAÐHÚS BÁSBRYGGJA – ÚTSÝNI Mjög gott ca 207 fm raðhús á þremur hæðum á frábærum stað í Bryggjuhverfi. Húsið stendur við sjávar- bakkann og er með glæsilegt útsýni. Rúmgóður innbyggður bílskúr. Tilboð óskast. SÉRHÆÐ RAUÐALÆKUR – FALLEG Falleg 120 fm 5 herb. miðhæð í þríbýli auk 28 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu og borð- stofu. Merbau-parket á flestum gólfum. Bað- herbergi nýlega tekið í gegn, flísalagt með ma- hóní-innréttingu. Tvennar svalir, aðrar stórar. Góð sameign með þvottahúsi og góðum geymslum. Bílskúr með vatni, rafmagni og fjar- stýrðri opnun. Glæsileg eign. Verð 17 millj. 4RA-5 HERBERGJA VESTURBÆR – KAPLASKJÓLSVEG- UR Rúmgóð íbúð á tveimur hæðum í góðu fjöl- býlishúsi. Góð stofa með gegnheilu parketi. Fjögur svefnherbergi. Upprunalegar innrétting- ar í eldhúsi og á baði. Verð 11,9 millj. BJARNARSTÍGUR – ÞINGHOLT Mjög falleg og skemmtileg íbúð á einum besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Tvær bjartar stofur og 2–3 svefnherbergi. Verð 13,5 millj. SÓLHEIMAR – AUSTURBÆ Góð íbúð á 1. hæð í vinsælu lyftuhúsnæði. Tvær stórar stof- ur með rennihurð á milli. Rúmgott hjónaher- bergi og lítið aukaherbergi. Húsnæðið hentar eldra fólki mjög vel. Aðgengi er mjög gott. Hús- vörður og góð sameign. Verð 11,9 millj. 3JA HERBERGJA LANGHOLTSVEGUR – SÉRHÆÐ Fal- leg rishæð með sérinngangi. Björt og rúmgóð parketlögð stofa. Tvö góð parketlögð svefnher- bergi. Þvottahús í íbúð. Íbúðinni fylgir góður bíl- skúr. Falleg eign á góðum stað. Verð 12,9 millj. HLÍÐAR – RIS Góð 3-4ra herbergja risíbúð í Mávahlíð. Tvö góð herbergi og möguleiki á þriðja. Góð stofa. Góð eign á vinsælum stað. Ekkert greiðslumat. Ósamþykkt. Verð 6,7 millj. VESTURBÆR – RAÐHÚS FJÖRUGRANDI – GLÆSILEGT Stórglæsilegt rúmlega 292 fm raðhús á frábærum stað í vesturbænum. Húsið er óaðfinnanlegt í alla staði, 4-6 góð svefn- herbergi, bjartar stofur, sjónvarpshol, góður garður með trépalli og heitum potti. Frábært hús fyrir stóra fjölskyldu. Verð 28,9 millj. GRAFARVOGUR – STARENGI Glæsi- leg, rúmgóð 3ja herbegja íbúð á góðum stað í Engjahverfi í Grafarvogi. Stór stofa og tvö góð svefnherbergi. Sérinngangur, sérgarður og sér- þvottahús. Skipti möguleg á minni eign. Verð 11,9 millj. HVERAFOLD - ÁHV. BYGGSJ. CA 5,6 Góð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í góðri vel staðsettri blokk, glæsilegt útsýni. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,9 millj. 2JA HERBERGJA KLAPPARSTÍGUR – FALLEG Vel skipu- lögð, björt og opin íbúð á jarðhæð í fallegri blokk á einum vinsælasta stað í Reykjavík. Rúm- gott svefnherbergi með miklum skápum. Stór stofa með fallegum gluggum. Verð 10,9 millj. VESTURBÆR – LJÓSVALLAGATA Mjög góð lítið niðurgrafin 2–3ja herbergja 67 fm íbúð á jarðhæð á þessum frábæra stað í vestur- bænum. Stofa, gott svefnherbergi, rúmgott eld- hús og mjög rúmgóð geymsla sem notuð er sem þriðja herbergið. Tengi fyrir þvottavél í baðher- bergi. Verð 8,6 millj. MIÐBÆR – LAUGAVEGUR Mjög góð tveggja herbergja risíbúð í bakhúsi við Lauga- veginn. Spónaparket á gólfum. Íbúðinni er hag- anlega fyrir komið og hver fermetri nýttur til hins ítrasta. Verð 7,1 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU EÐA SÖLU TIL LEIGU EÐA SÖLU HÚSNÆÐI Á HELSTU VERSLUNARSVÆÐUM BORGARINNAR KNARRARVOGUR Vorum að fá í sölu gott ca 670 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Knarrarvog í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í 290,54 fm kjallara sem er með sérinnkeyrsludyr- um, flísalagður, og tengist verslun með stiga upp á fyrstu hæð. Góð lofthæð. Verslunarhæð, sem er 261,95 fm, björt með góðri aðkomu. Fjögur rúmgóð skrifstofurými á annarri hæð (116,48 fm). Fyrir framan húsið er óvenju stór malbikuð lóð með merktum bílastæðum. Aug- lýsingagildi eignarinnar er gott og blasir húsið við umferð um Sæbraut og Miklubraut. Ástand húss og lóðar er gott. Verð 59 millj. HAFNARFJÖRÐUR – GLÆSILEGT Til sölu eða leigu í miðbæ Hafnarfjarðar stórglæsi- legt húsnæði með frábæru útsýni yfir höfnina, í góðu lyftuhúsi. Lyklar og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofu. GRAFARVOGUR Til sölu blandað glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði við Fossaleyni. Stærð húss er rúmlega 2.100 fm. FAXAFEN Til leigu við Faxafen um 700 fm hagstæð leiga. HLÍÐASMÁRI 2.000 fm, þar af 1.000 á versl- unarhæð. Verð 1.200 og 1.400 kr. fm. VATNAGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði, 945,8 fm. Húsnæðið er á tveimur hæðum. Húsið var tekið í gegn að innan fyrir u.þ.b. tveim árum. Mikið útsýni til Esjunnar. Gæti vel hentað sem lager- og skrifstofuhúsnæði. Tvennar að- keyrsludyr eru á framhlið. Símkerfi ásamt tölvu- og raflögnum getur fylgt. Húsnæðið er laust nú þegar. Góð lán geta fylgt með. Tilboð. VIÐ LAUGAVEG 800 fm á 1., 2. og í kjall- ara. Hagstæð leiga. GRAFARVOGUR Skrifstofu- og þjónustu- rými, 2.150 fm. Meðalverð 1000 kr. fm. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Til sölu glæsilegt rúmlega 300 fm atvinnuhúsnæði, miklir mögu- leikar. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Magnús I. Erlingsson lögmaður SÍMI 533 1080 - FAX 533 1085 - HEIMASÍÐA www.foss.is - NETFANG foss@foss.is - VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er Minnisblað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.