Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 43
hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni.  Kaupsamningur – Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.  Eignaskiptasamningur – Eigna- skiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.  Umboð – Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðs- maður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar.  Yfirlýsingar – Ef sérstakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti.  Teikningar – Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar bygg- ingarnefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfull- trúa. Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskil- inna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun bygging- arsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/ sveitarfélags einnig á afsal fyrir þing- lýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðr- um kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlæt- is. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 43HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti!533 4800 Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17 Jakasel - Í útjaðri byggðar Vorum að fá fallegt 298,4 fm þrílyft einbýli ásamt 30 fm bílskúr á þessum frábæra stað. Fjögur stór svefnherbergi. Glæsilegar stofur með sólskála. Stórt eldhús með vönduðum innr. og tækjum. Tvennar svalir. Fal- legur garður og vönduð aðkoma. Hagstæð lán. V. 26,0 m. 3303 Súluhöfði - Mos. Vorum að fá þetta fallega 180 fm einbýli auk 40 fm bílskúrs á þessum frá- bæra stað alveg niður við golfvöllinn. Húsið er að mestu fullbúið án gólfefna. Glæsilegar stofur með arni og mikilli lofthæð. Stórt eldhús með vönduð- um tækjum. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Vand- aðar innréttingar og tæki á böðum. Fataherbergi innaf hjónaherb. Innangengt í bílskúr. Fimm út- gangar á lóð o.fl. o.fl. Sjón er sögu ríkari. Hag- stæð lán áhv. V. 24,8 m. 3164 Akranes - Skipti Fallegt 133 fm tvílyft einbýli auk kjallara við Vesturgötu. Á neðri hæð er for- stofa, hol, snyrting, stofur og eldhús. Á efri hæð eru 3-4 svefnherb. og baðherb. Nýtt eldhús og ný baðherbergi, allt með vönduðum tækjum. Fallegt parket á stofum og útgangur í suðurgarð. Nýl. þakjárn. Endurn. lagnir. Nýl. gler. Áhv. 7,0 m. byggsj. og húsbr. Ath. sk. á eign á höfuðborgar- svæðinu. Myndir á www.midborg.is. V. 12,5 m. 3238 Stigahlíð - Glæsilegt einbýli Stórglæsi- legt 214 fm einbýlishús með 24 fm bílskúr á besta stað í Hlíðunun. Mjög fallegur garður og sólverönd. Glæsileg arinstofa. Merbau-parket á stofum. Möguleiki á 4 svefnherb. Óvenju stórt og glæsilegt baðherbergi. V. 32,0 m. 3165 Seiðakvísl - Glæsieign Glæsilegt 400 fm einbýlishús m. innbyggðum bílskúr á þessum vin- sæla stað. Húsið er á tveimur hæðum og með sér- inng. í kjallara. Stórar og góðar stofur, fimm svefnh. Flísar og parket á gólfum. Áhv. 1,1 byggsj., 3,9 húsbr. V. 36,0 m. 3204 Akranes - Einbýli Glæsilegt einbýlishús mið- svæðis á Akranesi. Húsið er 182,7 fm. Fimm svefnherbergi, stofa, verönd m. heitum potti. Aukaherb. í kjallara til útleigu. Bílskúr. Fallegur garður. Eignin er öll endurnýjuð hið innra m.a. all- ar innr. tæki, gólfefni og innih. V. 16,3 m. 3181 Stararimi - Glæsilegt einbýli Glæsilegt einlyft einbýlishús, 142,2 fm ásamt 30,2 fm bílsk. Fjögur svefnherb., stofa og borðstofa. Fallegur garður. Glæsileg eign á góðum stað. Áhv. 6,4 m. V. 21,9 m. 3099 Esjugrund - Kjal. Vorum að fá fallegt og vel skipulagt 106 fm parhús á tveimur hæðum ásamt u.þ.b. 40 fm bílskúr. Á neðri hæð eru stofur, herb., eldhús og þvottahús. Á efri hæð er hol, baðherb. og þrjú svefnherb. Ný eldhúsinnrétting. Parket og flísar á neðri hæð. Sólverönd og svalir. Bílskúr þarfnast lokafrágangs. V. 12,5 m. 3278 Krossalind - Nýbygging 218,5 fm parhús ásamt 26,6 fm bílskúr. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga og er á tveimur hæðum. Húsið af- hendist fullbúið að utan, fokhelt að innan og m. grófjafnaðri lóð. Húsið verður afhent fljótlega. V. 16,4 m. 3189 Kringlan - Endaraðhús Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús í nýja miðbænum. Húsið er á tveimur hæðum, 168,3 fm að stærð ásamt 21,3 fm bílskúr. Þrjú svefnh., tvö baðh., tvær stofur, þv.hús og stórt eldhús. Flísar á gólfum og fallegar innréttingar. Góður garður og suðurv. Rólegt og gott umh. Áhv. byggi. 4,0 m. V. 26,9 m. 3256 Haukalind - Raðhús Til sölu fallegt 176,8 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. 26,8 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Andd., gestasnyrting, eldhús og stofur á efri hæð. Hátt til lofts og hvítur askur í loftum m. innf. halogen-lýs. Sjónvarpshol, þrjú svefnh., baðh., þvottah. og geymsla á neðri hæð. Parket og flísar á gólfum. Hiti í gólfum undir flísum. Áhv. 8,2 m. húsbr. V. 23,3 m. 3216 Skjólsalir - Nýbygging Ný glæsileg 211 fm raðhús á tveimur hæðum m. innbyggðum bílskúr. Húsin afhendast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og fokheld að innan. Gott skipulag og gott út- sýni. Teikningar á skrifst. V. frá 14,8 m. 3210 Veghús - Tvær íbúðir Vorum að fá gullfal- lega 184 fm íbúð á tveim hæðum ásamt 22 fm bíl- skúr. Íbúðinni hefur í dag verið skipt upp í tvær sjálfstæðar einingar, annars vegar 110 fm 5 herb. íbúð með sérþvottah. á neðri hæð og hins vegar 70 fm 2-3 herb. íbúð á efri hæð. Einnig er hægt að nýta alla eignina í einu lagi. Frábærir möguleik- ar, hagstæð lán. V. 19,8 m. 3291 Sporðagrunn Vorum að fá fallega 127 fm hæð og ris með sérinngangi ásamt 36 fm bílskúr á þessum frábæra stað. Tvennar svalir. Stórt eldhús með nýl. innr., samliggjandi stofur, sjónvarpshol og svefnherbergi á hæðinni. Í risi eru 3 svefnher- bergi. Áhv. hagst. lán. 6,4 m. V. 18,5 m. 3266 Breiðavík - 4ra - Lyftuhús Nýleg 110 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð svefnherbergi. Mikið útsýni til þriggja átta. Sér- þvottahús í íbúð. 5 mín. á Korpugolfvöllinn. Áhv. húsbréf 6,8 m. V. 13,4 m. 3290 Jörfabakki - 4ra + aukaherbergi Góð 106 fm 4 herb. íbúð ásamt 13,5 fm aukaherb. í kjallara. Ágætar innréttingar, m.a parket á gólfum. Aukaherb. tilvalið til útleigu. Góð staðsetn., stutt í skóla og þjónustu. Áhvílandi 5,6 m. húsbr. 3301 Fífusel - Falleg Falleg 96 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofur, eldhús, baðherb. og þrjú svefnherb. Parket á stofum og herbergjum. Stórt eldhús og stand- sett baðherbergi. Áhv. húsbr. og viðbótarlán. V. 11,3 m. 3284 Álftamýri - Með bílskúr - LAUS STRAX Falleg og björt 100 fm íbúð ásamt 21 fm bílskúr. Þrjú svefnh. og rúmgóðar stofur. Parket á gólfum, baðh. flísalagt. Þvottahús í íbúð. Falleg eign í ný- lega viðgerðu húsi. Góð staðsetning. Áhv. 6,4 m. húsbr. LAUS NÚ ÞEGAR. V. 12,9 m. 3242 Hrísrimi 7 - 4ra - LAUS STRAX Mjög góð 96 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 34 fm stæði í bílageymslu með góðri þvottaaðstöðu. Parket og flísar á öllum gólfum. Nýtt baðherbergi. Gott eldhús með vönduðum tækjum. Sérþvotta- hús í íbúð. Suðursvalir. Mjög góð sameign. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 13,2 m. 3239 Klapparstígur/Tvær íbúðir/Fjárfestar Um er að ræða 111,6 fm eign á 2. hæð í þríbýli í miðbænum sem búið er að skipta í 2 íbúðir. Önn- ur ca 45 fm en hin ca 66 fm. Báðar íbúðirnar eru í leigu með góðar leigutekjur. Sérinngangur í báðar íbúðir en sameiginlegur inngangur í húsið. Áhv. lán ca 6,4 m. V. 13,9 m. 3241 Bergþórugata - Nýbyggð hæð og ris Nýbyggð 163 fm hæð og ris á frábærum stað í miðborginni. Byggingarstigið fokhelt, fullbúið að utan. 4-5 svefnherb. Sérbílastæði. Góðar svalir og fráb. útsýni. Teikn. á skrifst. V. 16,3 m. 3198 Garðhús - M. bílskúr - Laus nú þegar Glæsileg 150,6 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 20,3 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Neðri hæð: Baðh., eldh., svefnh., þvottahús og stofur. Efri hæð: Stórt hol, baðh. og tvö svefnh. Glæsilegt útsýni. Áhv. 2,9 m. byggsj., 1,7 m. húsbr. og 3,6 m. lífeyrisj. V. 16,3 m. 3209 Nýbygging - Hæð - Frábært útsýni á Kjalarnesi Vertu fyrstur til að flytja inn í mjög vel skipulagða 92 fm 4ra herb. sérhæð á útsýnis- stað á Kjalarnesi. Tilbúin til afhendingar. Hæðin er afhent fullbúin án gólfefna nema baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og forstofa er flísalögð. Áhv. 7,1 m. húsbr. V. 11,4 m. 3184 Stíflusel - 4ra herbergja Góð 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er 100,7 fm og skiptist í anddyri, stofu, eldhús, bað- herb. og 3 svefnh. Góð sameign. Gott og barn- vænt umhverfi. Stutt í flesta þjónustu. Ekkert áhv. V. 11,7 m. 3177 Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð, 105,6 fm á 2. h.h. í litlu fjölbýli. Pparket og dúkur á gólfum. Stór stofa og borðstofa. Mjög falleg íbúð, gott skipulag. Áhv 5,8 m. Sjá myndir á www.mid- borg.is. V. 12,5 m. 3086 Engjasel - M. tveimur stæðum Falleg 114 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket og teppi á gólfum. Þrjú sv.herb. Stór stofa/borðstofa m. útgangi á suðursvalir. Gott útsýni. Stórt og gott eldhús. Tvö stæði í bílag. fylgja. Skipti mögul. á 5 herb. íbúð í Seljahv. Áhv. 5,7 m. V. 12,5 m. 2986 Snorrabraut - Ódýr þriggja herb. Mjög vel skipulögð 65 fm þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð við Snorrabraut. Tvö svefnherbergi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Sameiginlegar svalir við uppgang. Brunabótamat 7,8 m. Áhvílandi húsbr. 4,8 m. + viðbótarlán 1,4 m. V. 8,3 m. 3274 Tómasarhagi Mjög falleg 3 herbergja íbúð, alls 84 fm, í kjallara (lítið niðurgrafin). Forstofa, eldhús, stofa, 2 svefnherb., baðh., geymsla og sam. þvottah. Fallegt eikarparket á flestum gólf- um, flísar og dúkur á baði. Mjög falleg eign á frá- bærum stað. Húsbréf ca 6,5 m. Sjá myndir www.midborg.is. V. 11,8 m. 3257 Sigtún - 3ja herbergja Lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í snyrtilegu Steni-klæddu húsi. Íbúðin er 84,8 fm að stærð og skiptist í gang, svefnh., tvær saml. stofur, baðh. og eldhús. Parket á flest- um gólfum. Áhv. 2,3 m. V. 9,7 m. 3263 Rósarimi - Allt sér Falleg 90 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu 2ja hæða viðhaldsléttu húsi. Sérinngangur. Tvö rúmgóð herbergi og stór stofa með suðursvölum. Parket. Fallegar innréttingar og vönduð gólfefni. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Getur losnað strax. V. 11,7 m. 3249 Nönnufell - Útsýni Höfum til sölu í nýupp- gerðu húsi 84,6 fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefnherb., stór stofa og yfir- byggðar svalir. Mjög gott útsýni. Blokkin er klædd og í toppástandi. V. 9,4 m. 3248 Ægisíða - Þriggja herb. Falleg 79,2 fm íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Tvö svefnh. m. skápum. Baðh. flísalagt og stofa parketl. Sérinng. Stutt í alla þjónustu. Breiðband. Frábær staðsetning. Áhv. 3,8 m. V. 10,9 m. 3221 Bergþórugata - Endurbyggð Algerlega endurbyggð 62 fm 3ja herbergja íbúð á frábærum stað í miðborginni. Sérbílastæði. Teikningar á skrifstofunni. V. 11,5 m. 3197 Klapparstígur - Falleg Falleg 100 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi á frábærum stað á móti Pasta Basta. Mjög gott skipulag, parket og flísar á gólf- um, stórar suðursvalir. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Bílskýli og gestastæði. V. 16,9 m. 3192 Njálsgata - Nýlega uppgerð 2ja herb. - Laus strax Snotur 55 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin er öll nýlega tekin í gegn. Nýlegt eldhús, baðherbergi, gólfefni, rafmagn og glugg- ar. V. 7,9 m. 3281 Reykás - 2ja herb. Falleg 77 fm 2ja herb. íbúð á mjög góðum útsýnisstað í litlu fjölbýli. Rúmgóð stofa. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Þvottah. í íb. Mikið útsýni. Góð verönd við stofu. Áhv. V. 9,5 m. 3273 Vallarás - 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. Sér- garður. Áhvílandi 3,4 húsbréf. V. 6,2 m. 3270 Björn Þorri, hdl., lögg. fastsali, sölumaður. Karl Georg, hdl., lögg. fastsali, sölumaður. Sigtryggur, sölumaður. Hekla, ritari. Fríður, ritari. - Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Eyjarslóð - M. lánum Gott 433 fm verk- stæðis- og þjónustuhús á tveimur hæðum. Hús- næðið er með góðum innkeyrsludyrum á tveimur hliðum. Áhv. u.þ.b. 16,5 m. Getur losnað fljótlega. V. 22,5 m. 3032 Bíldshöfði - Fjárfesting Til sölu u.þ.b. 690 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð á besta stað við Bíldshöfðann. Um er að ræða hús- næði sem er tvískipt, annars vegar 450 fm og hins vegar 240 fm. Báðir hlutarnir eru í traustri útleigu til 4ra ára. Leigutekjur á ári u.þ.b. 5,5 m. U.þ.b. 23 m. áhv. hagst lán. V. 57,0 m. 3206 Fjarðargata - Turninn Tvær glæsilegar skrifstofuhæðir, samtals u.þ.b. 730 fm á þessum frábæra stað með útsýni yfir allt hafnarsvæðið og víðar. Hæðirnar eru allar innréttaðar á mjög vand- aðan hátt, með gegnheilu parketi, lagnastokkum og innfelldri lýsingu. Samtals eru u.þ.b. 20 skrif- stofuherbergi í húsnæðinu, auk snyrtinga, mat- sals, fundaaðstöðu o.fl. 2922 Safamýri - 3ja - Sérinngangur Vorum að fá í sölu mjög fallega kjallara- íbúð við Safamýri í 3-býli. Íbúðin er með sérinngangi, rúmgóðri stofu og tveimur svefnh. Parket og flísar á gólfum. Falleg- ur garður og stutt í Fram-heimilið. Áhv. kr. 4,3 m. húsbréf. V. 11,7 m. 3287 Vallarás - Falleg 3ja Mjög falleg u.þ.b. 90 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu. Flísalagt baðherb. og tveggja stafa merbau-parket á allri íbúðinni. Áhv. 6,4 m. húsbréf. V. 11,2 m. 3302 Fagraberg - Fallegt einbýli - HF. Fallegt 156 fm einbýlishús á einni hæð, mjög vel staðsett í Hafnarfirði. Inn- byggður 52 fm bílskúr. Stór sólstofa með Drápuhlíðargrjóti á vegg. Stór ver- önd. Góðar stofur með arni. Flísar og parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. V. 20,9 m. 3288

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.