Morgunblaðið - 01.03.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.03.2002, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 1. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGSSTARF Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ verður haldinn laugardaginn 9. mars nk. í Sjálfstæðissalnum í Hafnarstræti 12, Ísa- firði. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kópavogsbúar Opið hús Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbú- um í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10 og 12 í Hamraborg 1, 3. hæð. Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta alþingismenn, bæjarfullrúa, nefndarfólk og aðra trúnaðarmenn flokksins, skiptast á skoðunum og koma málum á framfæri. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður, og Bragi Michaelson verða til viðtals í Opnu húsi á morgun, laugardaginn 2. mars. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. NAUÐUNGARSALA TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 2. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. Félagar í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar Umsóknir um orlofshús félagsins og íbúð á Akureyri fyrir páskaviku þurfa að berast félag- inu í síðasta lagi 5. mars. Hægt er að sækja um í síma 525 8330 eða í netfang strv@bsrb.is . Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlunum og breytingum á deiliskipulagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Laugavegur, Frakkastígur, Hverfisgata, Vitastígur, breyting á deiliskipulagi. Tillagan tekur til svæðis er afmarkast af Laugavegi til suðurs, Frakkastíg til vesturs, Hverfisgötu til norðurs og Vitastígs til austurs. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi svæðisins, sem samþykkt var í borgarráði 26. október 1999. Í tillögunni er m.a. áréttað að á götuhlið jarðhæða húsa á Laugaveginum gildi skilmálar um landnotkun sem samþykktir voru með breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, sem staðfest var í júlí 2000. Jafnframt að óheimilt verði að reka næturklúbba á reitnum. Þá gerir tillagan ráð fyrir nokkrum breytingum á lóðunum nr. 59 við Laugaveg og 80 við Hverfisgötu. Heimilt verði m.a. að byggja inndregna hæð ofan á húsið nr. 59 við Laugaveg og tengja það með gangi, frá jarðhæð hússins, við 3ju hæð húsins nr. 80 við Hverfisgötu. Á lóðinni nr. 80 við Hverfisgötu er byggingarreitur stækkaður inn í lóðina (til suðurs) úr 11 m í 15,5 m. Byggingarmagn á lóðinni eykst í samræmi við það. Þá verði heimilt að gera bílageymslukjallara undir húsinu sem tengst getur bílakjallaranum Vitatorgi, með aðkomu frá honum undir Hverfisgötu. Göngutenging við bílakjallarann, þ.m.t. bílakjallarann við Vitatorg, geti orðið í gegnum húsin við Laugaveg. Njálsgata, Vitastígur, Grettisgata, Barónsstígur, deiliskipulag. Tillagan tekur til svæðis er afmarkast af Njálsgötu til suðurs, Vitastíg til vesturs, Grettisgötu til norðurs og Barónsstíg til austurs. Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið. Með tillögunni fellur úr gildi deiliskipulag frá 1968 sem lítið hefur verð byggt eftir. Markmið tillögunnar er m.a. að stuðla að hæfilegri uppbyggingu og endurnýjun á reitnum en hlúa um leið að þeirri byggð sem fyrir er. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að rífa húsin við Njálsgötu 55b-57 og byggja þar hús á 3. hæðum auk kjallara. Húsið nr. 47 verði hverfisverndað vegna götumyndar en heimilt verði að byggja ofaná það eina hæð. Þá gerir tillagan ráð fyrir að heimilt verði að byggja nýbyggingar eða viðbyggingar við húsin nr. 48, 50, 52, 54, 56A og 62 við Grettisgötu og Barónsstíg 20A-24, eins og nánar greinir í skilmálum. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 1. mars 2002 til 12. apríl 2002. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 12. apríl 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 1. mars 2002. Skipulags- og byggingarsvið. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Landfylling í Arnarnesvogi, Garðabæ Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum felldur úr gildi. Skipulagsstofnun hefur þann 26. febrúar 2002, að beiðni Björgunar og BYGG, fellt úr gildi úr- skurð um mat á umhverfisáhrifum landfyllingar í Arnarnesvogi, Garðabæ, frá 20. september 2001 vegna breyttra framkvæmdaáforma. Skipulagsstofnun. Hafnarfjarðarbær Bæjarskipulag Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi „Ásland, 2. áfangi“ vegna Erluáss 1, Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 19. feb. 2002 að auglýsa til kynn- ingar breytingu á deiliskipulagi fyrir „Ásland 2. áfangi“ vegna Erluáss 1, Hafnarfirði í sam- ræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felur í sér að lóð, sem merkt er með V við Erluás og ætluð er undir verslun og þjón- ustu, er stækkuð til suð-austurs og breytt í lóð fyrir verslun, þjónustu og íbúðir. Breytingin verður til sýnis í afgreiðslu umhverf- is- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10, þriðju hæð, frá 1. mars 2002 - 3. apríl 2002. Nánari upplýs- ingar eru veittar á bæjarskipulagi. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði eigi síðar en 18. apríl 2002. Þeir, sem ekki gera athugasemd við breytinguna, teljast samþykkir henni. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.           Kl. 20:00 Skrúðganga frá Aðalstræti 2 að Pósthússtræti 3—5. Glymjandi glaumur og blysför með Götuleikhúsi, eldblásurum, dönsurum og trumbuslætti.       !       " ● Galleríið galopið ● Draugagangur í kjallaranum ● Rokk rokk rokk á Loftinu ● Ljósberar þvælast um ● Ljóð liggja á göngunum ● Dansinn dunar Kl. 17:00 Úrslit í stuttmyndasamkeppni Hins Hússins og Skjás Eins gerð kunn. Allir velkomnir. Starfsfólk Hins Hússins. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 7. mars 2002 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- andi Vestmannaeyjabær. Breki VE-61 (skrán.nr. 1459), þingl. eig. Úterðarfélag Vestmannaeyja hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Fífilgata 3, jarðhæð, þingl. eig. Magni Freyr Hauksson, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Foldahraun 37, (íbúð G 0204), þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 55, kjallari, þingl. eig. Einar Fjölnir Einarsson, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 1. mars 2002. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.