Vísir - 23.04.1980, Page 10

Vísir - 23.04.1980, Page 10
VÍSIR Miövikudagur 23. april 1980 10 Hniturinn 21. mars—20. april Láttu ekki deilur heima fyrir setja allt ár skuröum, þaö er ekki þess viröi. Hvfldu þig i kvöld. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Taktu þátt f einhvers konar félagsstarfi I dag. Þaö gæti oröiö nokkuö erfitt aö sann- færa vissan aöila. Tviburarnir 22. mai- 21. júni Þú þarft aö gera einhverjar breytingar á áætlunum þfnum ef allt á aö ganga upp. Vertu raunsær. Krabbinn. 22. júni-23. júli: Gættu tungu þinnar f dag, þaö er ekki vfst aö allir séu þess veröir aö þeim sé sagöur sannleikurinn. æA” l.jóniö, 24. júli-23. agúst: Þú veröur sennilega beöinn um aö gera grein fyrir þfnum málum heima. En láttu ekki troöa á þér þó þú látir undan. Meyjan, 24. ágúst-2.3. sept: Eyddu kvöldinu meö vinum og kunningj- um. Ef vel er aö gáö gætir þú komist aö nokkuö mikilvægu leyndarmáli. Vogin 24. sept. —23. okt. Leggöu hart aö þér i dag, og árangurinn mun ekki láta standa á sér. Vertu heima i kvöld. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þú átt I einhverjum erfiöleikum meö aö tjá þig og þaö kann aö leiöa til einhvcrs misskilnings. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. dcs. Skipuleggöu hlutina áöur en þú hest handa, meö þvf móti kemstu hjá þvl aö gera mistök. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Láttu ekki smá miskliö setja þig úr jafn- vægi, sáttfýsi er kostur sem allir ættu aö temja sér. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þaö er ekki vfst aö allt gangi eins og til var ætlast á vinnustaö. En þolinmæöi þrautir vinnur allar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu tillitssamur og nærgætinn viö þína nánustu. Og mundu aö kurteisi kostar ekkert. Vertu heima I kvöld. |l örvæntingu báöu konurnan hann um af> levfa beimaö lifa !l ,,Viö skulum þá gera hvaö sem þú vilt fyrir þig.”B^^:^ ,,Þiö munuö fá aö gera hvaö sem er fyrir mig.” ,,Réttiö mér fórnarhnifinn”. Hamlet/ hleyptu fööur þínum út úr fataskápnum..

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.