Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 4
Miftvikudagur 30. april 1980 - fyrsta hópferOin til Kaiifornfu Ferftalög i rútu er vel þekktur ferftamáti hér innanlands. Hann þekkist líka I útlandinu og þaft er ekki óalgengt, aft tslendingar fari i rútuferftir I sumarleyfinu um Mift-Evrópu og viftar. Þessar ferftir hafa mikift aðdráttarafl, ekki slst vegna hinna nánu kynna sem skapast i þeim og ef aft líkum lætur á Bjössi á mjólkurbilnum eftir aft hljóma um öll Rinarlönd I sumar. Allmargar ferftaskrifstofur hafa skipulagt sllkar ferftir og eru flestar þeirra um Mift-Evrópu, en einnig er boftið upp á ferft I Bandarikjunum, sem er nýjung. Samvinnuferðir-Land- sýn 1 júnl og ágúst í sumar veröa famar tvær rútuferftir á vegum Samvinnuferfta-Landsýnar, sem kallaftar hafa verift „fimm landa sýn”. Þá er ekiö um Júgóslaviu, Austurriki, Þýskaland, Sviss og Italfu og meftal annars komift vift i Portoroz, Bled, Innsbruck, Fen- eyjum og Zurich. Þá hafa Samvinnuferftir-Land- sýn skipulagt fyrstu hópferft ís- lendinga til Kaliforniu og veröur sú ferftfarin i tengslum viö leigu- flug til Vancouver í Kanada 1. júli. Dvalift verftur i Kanada I 2-3 daga en frá Seattle verftur haldift i rútu suöur á bóginn til San Fran- sisco I Bandarikjunum. Komift veröur til Los Angeles og kvik- myndaver i Hollywood verfta skoöuft. Á Langasandi verftur stoppaöi viku. Disneyland verftur skoftaft og þaftan haldift til Las Vegas, sem er þekkt fyrir spila- viti sin. Þaöan er svo flogift til baka til Vancouver. Viðsýn Feröaskrifstofan Viösýn verftur meft þrjár rútuferftir i sumar. Ein feröin er i tengslum vift helgileik- ana i Oberamengau i Vestur- Þýskalandi seinni hluta júni- mánaftar. Er svarti-dauöi herjaöi á miftöidum, lögðust þorpsbúar á bæn,svo aftþeir mættu llfi halda. Plágan fór framhjá þorpinu og þess minnast þorpsbúar 10. hvert ár meft helgileikjum og pislar- göngum. Þetta er þriggja vikna ferft og er ekift m.a. um Munchen, Innsbruck I Austurriki og áftur en komiö er til Oberammengau er komiö vift i Frankfurt. 1 lok ferftarinnar er slappaft af i Ruderheim vift Rin sem er einn vinsælasti Rinarbærinn. „Fjögurra landa sýn” nefnist ferft um Rinarlönd, sem farin veröur 31. júli. Ferftin tekur hálf- an mánuft og er gist i Rudesheim i 4 nætur. Þá er farift I dagsferft meftfram Rin til Bonn og Kölnar, þar sem dómkirkjan fræga er skoftuft. Næsta dag veröur siglt á Rin framhjd Lorelei-klettinum. Á fimmta degi verftur ekiö um Moseldal til Trier. I þessum 2000 ára gamla bæ eru varftveittar fornminjar frá dögum Rómverja. í þessari ferft veröur ekiö um Þýskaland, Luxemborg, Frakk- land og Sviss. Þá verftur Viftsýn meft 10 daga rútuferö um Danmörku og Noreg 17. júli. tJtsýn „Sexlanda sýn” nefnist 16 daga rútuferö Otsýnar suöur um Evrópu. Lagt verftur af staft 22. júli og haldiö til Kaupmannahafn- ar, en siftan er ekiö meft lang- ferftabi! um Þýskaland, Belgiu, Frakkland, Italiu, Sviss og Monaco. — Útsýn býöur einnig upp á ferft um Rinardalinn 8. ágúst og stend- ur hún i 12 daga, meft gistingu i Kaupmannahöfn vift upphaf og lok ferftarinnar. Atlantik Ferftaskrifstofan Atlantik hefur undanfarin ár skipulagt feröir um Mift-Evrópu. Þær hafa veriö mjög vinsælar og alltaf uppseldar. 1 sumar veröa tvær slikar ferftir: 24. júli og 7. ágúst. Flogiö verftur til Frankfurt og ekift þaftan um Þýskaland til Vinarborgar i fyrri ferftinni og til Luzern i Sviss I þeirri siöari. I báftum feröunum er auk þess dvaliö i' litlu fjallaþorpi rétt utan vift Innsbruck, en þaftan verfta famar skoöunarferöir. Eitt hinna fjöimörgu fjaliaþorpa, sem leiftin liggur um i rútuferftum urr. Austurrlki. I 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.