Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 21
VlSIR Miövikudagur 30. aprll 1980 1! A trlandi er fjöldi gamalia kastala. frland: Frændur við hvert götuhorn trland, skaphiti og rautt hár, eyjan græna þar sem ræktaöar eru kartöflur. Þetta kemur ósjálf- rátt f hugann hjá þeim sem ekki hefur kvnnst iandinu af eigin raun — Margir segja lika aö írar séu skyldastir tslendingum allra þjóöa. Var þaö ekki Þórbergur Þóröarson rithöfundur sem sagöi frá þvi er hann var staddur f mannþröng I trlandi aö hann heföi heilsaö öörum hverjum manni þvi ættarmótiö heföi ekki leynt sér. En hvaöa hugmyndir sem viö gerum okkur um landiö segja þeir sem til þekkja aö þar sé þvert á móti friösælt. „Þetta er þægileg þjóö og andrúmsloft af- slappaö og þaö fer vel á meö Islendingum og Irum hvort sem er aö degi eöa kvöldi”, sagöi Eysteinn Helgason forstjóri Sam- vinnuferöa-Landsýnar i samtali viö Visi. „Viö höfum veriö meö feröirþangaö á dagskrá alveg frá stofnun feröaskrifstofunnar og á siöasta ári fluttum viö þangaö á annaö þúsund manns.” Eysteinn sagöi aö flrlands- feröunum væri gagnkvæmt leigu- flug, htípar tra kæmu meö flug- vélunum til íslands til baka og meö því væri hægt aö halda verö- inu niöri. Til trlands ‘veröur nú 11. mai farin 10 daga aukaferö og er þar gott tækifæri fyrir þá sem leika golf en golfarar hafa einmitt not- fært sér vorferöir til trlands þeg- ar vellirnir hér heima hafa ekki ennþá tekiö viö sér. Þá er merkur knattspyrnuviöburöur i Irlandi 17. mai er argentinsku heims- meistararnir leika viö heima- menn. Irland býöur upp á mikla möguleika hvort heldur sem menn vilja feröast á eigin spýtur eöa fara i skipulagöar feröir. Þar er hægt aö skoöa gamla kastala, leigja sér litil hús i friösælum sveitaþorpum og kynnast ibúum. Og gtíö tækifæri eru til útiveru og Iþrótta, til dæmis fiskveiöa. 1 ágúst veröur farin 10 daga rútu- ferö um landiö undir islenskri leiösögn. iriand er þekkt fyrir kartöfiurækt. Hér er irsk húsmóöir aö kaupa sér í soölð ó útimarkaöi. Ferðatöskur handtöskur ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR PÓSTSENDUM GEísiP H F / SUMAR LEYF/Ð Nikon myndavélar, linsur Petri myndavélar Vivitar vasamynda- vélar, linsur, filterar, flöss og stækkarar Eigum til myndavélar og aukahluti fyrir ALLA. Allt frá atvinnutækjum til ódýrustu vasamynda- véla. Höfum fyrirliggjandi hina þekktu aukahluti frá VIVITAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.