Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 1
SUMARLEYFI I ÚTLONDUM PARADÍS FYRIR LATA SEM ^v LÉTTA © RUTUFERÐIR UM RÍNARLOND © SUMARHOSA LðNDUM © NYIRSTAÐIR © © © UM ALLA EVRðPU FYRIR 93 ÞOSUND0 MEÐDÍLINN TIL EVRðPU 0 0 0 HÆGTAÐ LÆKNA FLUGHRÆDSLU © FERDIR TIL FRÆNDNOÐA © Hjólreiöar um Danmörku. HVERT LIGGUR STRAUMURINN? Frá þvl Islendingar hættu aö leggjast í vlking hefur flakk þeirra um heiminn aldrei veriB eins almennt og sIBustu ár. Þri6jungur þjóBarinnar fer ár- lega til útlanda I einum eöa öor- um erindum en flestir þeirra eru þó feröamenn. Fyrst i staö er viö tókum ao þrengja okkur út Ur ein- angruninni lágu leioir aoallega til suBlægra sólarlanda, til megin- lands Spánar og Mallorka. Og lengi vel fórum viB aftur og aftur á sömu staoina en á þvi viroist ætla aö verða gagnger breyting. Ferðamannastraumurinn ætlar aB leita frá Spáni og dreifast á fleiri lönd viö MiðjarðarhafiB og stór kvlsl hefur brotiB sér leiö vestur um haf til Florida I Banda- rfkjunum. Þá feröast æ fleiri á eigin vegum, einkum I Skandi- naviu, og notfæra sér ýmis sér- fargjöld. ödýrt næturflug Flug- leioa I sumar til Kaupmanna- hafnar ýtir duglega undir þá þró- un. Einnig færist þaö I vöxt ao menn labbi sig inn á feröaskrif- stofur og kaupi farseðil til Bang- kok eoa annarra f jarlægra ferða- mannastaöa. „ABur fyrr þurftum viB aB leiBa islenska ferBamenn hvert skref en nú eru þeir miklu heimsvanarr", sagBi einn ferBa- málafrömuBur I samtali viB VIsi. FerBaskrifstofurnar auka sl- fellt á fjölbreythi I ýmsum sér- ferBum og boBiB er upp á hópferB- ir til fjölda nýrra staBa. í erlendum ferBamálaritum er því spáB aB ferBamanna- straumurinn til meginlands Spánar minnki um 25-30% i ár en Mallorka gæti þo ef til vill haldiB sinum hlut. Þessu veldur m.a. aB verBlag á Spáni hefur hækkaB mikiB undanfarín ár. FerBalög tslendinga til Utlanda jukust jafnt og þétt fram til ársins 1978 er þau náBu hámarki en á siBasta ári sló I bakseglin. Þvl miBur eru engar nákvæmar tölur tilum ferBalög íslendinga utan og sundurliBun á þvl til hvaBa staBa er fariB og I hvaBa tilgangi. Ot- lendingaeftirlitiB tekur saman fjölda þeirra Islendinga sem koma til landsins. ÁriB 1975 voru þeir 51.438, áriB 1976 59.879, áriB 1977 70.992, áriB 1978 80.273 og áriB 197973.489 þannig aB afturkippur- inn hefur ekki fariB niBur fyrir afturheimta Islendinga 1977. ÚtlitiB fyrir áriB I ár virBist vera gott og yfirleitt voru ferBa- skrifstofumenn bjartsýnir er VIs- ir ræddi viB þá. Gifurlega mikiB hefur veriB pantaB af utanlands- ferBum og miklu fyrr en áBur. 1 fjölda ferBa er fullbókaB og marg- irá biBlistum. SætaframboB er nú minna og skynsamlegra en d sIB- asta ári og búist er viB betri nýt- ingu en þá. ÞaB setur einnig svip sinn á ferBamálin I ár aB ferBa- skrifstofan Sunna hefur hætt starfsemi sinni. FerBaskrifstofumenn telja aB 'hópferBir til útlanda séu ekki dýr- ari nú en fyrir 10 árum miBaB viB kaupmatt launa. Og eftirspurn eftir ferBum virBist styBja þaB álit þeirra. Ýmislegt bendir til aB ferBamenn verBi ekki færri I ár en á siBasta ári og eftir áralanga aukningu sé aB komast á ákveBiB jafnvægi á markaBnum. Margir Islendingar eru orBnir vanir þvl aB feröast til útlanda árlega og vilja halda þeim siB áfram. Götulíf f París. Verslunargata I Aþenu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.