Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 18
VISIR Miövikudagur 30. april 1980 Benidorm - eöa komið 09 hvílist Sonur höföingjans er nafn a ferðamannastað á Costa Blanca á Suðausturströnd Spánar sem er á klettahöfða sem sker I sundur tvær baðstrendur. Nafniö er kom- iö frá Márum BENIDORM eöa Beni-Darhim. önnur kenning er uppi um aö oröiö þýöi „Komiö og hvflist” og er þaö meira I tengsl- um viö eðli staöarins. * Þarna var 18 þúsund manna bær á 6. áratugnum en þá var ákveöiö aö gera svæðiö aö feröa- mannastaö og er öll uppbygging og skipulag gert meö þaö fyrir augum. Nú er svo komiö aö þarna eru rúm fyrir 400 þúsund ferða- menn og þar er fjöldi skemmti- staöa. L Þessi staöur er óvenjulegur aö þvl leyti aö Spánverjar sækja þangaö mikiö sjálfir i sumarleyf- um sínum og verölag er þvl lægra enannars staöar sem útlendingar eru eingöngu. Þaö sem Benidorm hefur upp á aö bjdöa fyrir utan sól og baö- strönderm.a. Canalobre hellarn- ir sem eru nokkra kílómetra fyrir utan bæinn. Þetta eru dropa- steinshellar og hvelfingin I þeim er 103 metrar á hæö. 1 strlöinu voru þeir notaöir til aö setja sam- an flugvélar. Hægt er aö fara I fjallaferöir og skoöa þorp meö gömlum köstul- um frá Máratlmanum. Þá gefst kostur á ferö I Safari garöinn á Costa Blanca. Garöurinn er meira en 1000 ferkllómetrar aö stærö og þar er fjöldi dýra I slnu náttúrulega umhverfi m.a. Ijón, tigrisdýr, fllar o.fl. I Benidorm sjálfri eru svo tvö Tívoll. 1 höfuöborg svæöisins Alicante veröur f júni trúarhátlö sem stendur yfir I 2 daga en frá Beni- dorm til Alicante eru 42 km. Þessi 18 - - . Eru þær aö leita aö syni höföingjans eöa hvíldinni? hátiö er kennd viö San Juan. I kring um hana er mikil skraut- sýning meö alls konar dýrlinga- myndum og listaverkum. 1 lokin er öllu ddtinu svo brennt og hátíö- in endar á flugeldasýningu. Ferðamiöstööin skipuleggur þeir heföu haldið uppi feröum hópferöir til Benidorm og þangaö þangaö I fimm ár og legöu aöal- veröur fariö 1 16 feröir I sumar áhersluna á þessar feröir. í ár bæöi 2ja og 3ja vikna. Kristján heföu þeir skipt um flest hótel Guðlaugsson hjá Feröamiöstöö- þannig aö þeir gætu boðiö upp á inni sagöi I samtali viö Vlsi aö betri staöi en áöur. Hægt að lækna flughræðslu ■ ■ 'irnm w3SS»» <... í'íí'; - ?' WW* „Þaö er vel hægt aö lækna menn af flughræðslu, en skyndi- ráö eru nánast ekki til,” sagöi Páll Eiriksson geölæknir, þegar hann var spurður ráöa viö þess- um mjög svo algenga kvilla. Þrátt fyrir þaö aö flestir viöur- kenni, að það sé mun hættulegra aöaka um islenska þjóövegi en aö fljúga milli landa, eru fleiri hræddir viö þaö siöarnefnda. Páll sagöi aö ýmsar ástæöur væru fyr- ir þessari hræöslu og til aö losa menn viö hana þyrfti aö komast aö ástæöunni. Þá kvaö hann helstu lækningar- aöferöina viötöl þar sem leitaö væri aö orsökinni. Oft og tlöum lægi hún I einhverju sem heföi skeö löngu áöur og fólk jafnvel gieymt. Yfirleitt sagöi Páll aö nokkur viötöl þyrfti til aö komast aö ástæöunni fyrir flughræöslu. En þaö eru til fleiri aöferöir viö aö lækna flughræöslu. Róandi lyf og dáleiðsla eru meöal þeirra. „Dáleiösla virkar þó aöeins stuttan tlma og þaö þurfa aö vera fagmenn, sem framkvæma hana,” sagöi Páll. „Til aö ná varanlegri árangri er betra aö nota viötöl eöa hópmeöferð. Hún hefur vlöa veriö notuö meö ágæt- „Menn skammast sin fyrir aö fara til læknis vegna flug- hræöslu”, segir Páll Eiriksson geölæknir. um árangri. Þar hittist hópur fólks, sem allt hefur sameiginlegt vandamál, og reynir aö grafast saman fyrir um orsökina. Slikir hópar nota oft gerviflugklefa til að venja sig viö. Ég veit ekki til aö þetta hafi verið gert hér. Yfirleitt leitar fólk hér ekki til geðlæknis fyrr en allt erkomiö I óefni. Og þar sem oft- ast er ekkert annað aö flug- hræddu fólki annaö en aö þaö hef- ur þennan akkillesarhæl, þá sér þaö ekki ástæöu til aö leita hjálp- ar. Þetta háir sumum verulega, en samt skammast þeir sin fyrir aö vera aö fara til læknis út af þvi.” Páll kvaö ekki óalgengt aö sjó- hræösla og flughræösla fylgdust aö, en þó þyrfti þaö ekki aö vera. Hann sagöi, aö þaö sama ætti viö um lækningu á sjóhræöslu og flughræöslu. Þaö er sem sagt óþarfi aö þjást af þessum ótta, en þaö þýöir ekki aö leita ráöa daginn áöur en leggja á af staö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.