Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Miðvikudagur 7. mal 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur blll. Ókeypis kennslubók. Góö greiBslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aö i byrjun mal opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. SigurBur Gislason, ökukennari, slmi 75224. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get UtvegaB öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutlmar. GreiBslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Okuskóli og prófgögn ef óskaB er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövlk Eiösson. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni aksturog meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sessellusson, slmi 81349. GEIH P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLtÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökusklrteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita. hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. I simum 19896.21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timarog nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tlma. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. þá fæst V/S/fí /íka í Kiosk Hornið, SMS Þórshöfn, ^Færeyjum_________^ Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hl. Spítalastíg 10 —Sími 11640 Bilaviðskipti ) Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaðan bll? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuöum bll, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Slðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti v ______J Volvo 145 station árg. ’73, til sölu, skipti koma til greina. Góöur bill. Uppl. I slma 10751. Bíla- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’7: Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’7t Chevrolet Monza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz 220 D ’71 M.Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J ’74 Mazda 323 ’78 Mazda 818 steisjon ’78 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Alfa Romeo ’78 Sendiferöabllar I úrvali. Jeppar ýmsar tegundirt og ár- geröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Blla- og vélasalan AS Höföatúni 2, Reykjavik, sími 2-48-60. Chevrolet 307 PC Vantar kveikju I 307 Chevrolet- vél. Uppl. I sima 98-1933 I hádeg- inu og á kvöldin. Vil skipta á Chevrolet Blazer og á stóru mótorhjóli. Uppl. I slma 30678 e. kl. 5 á daginn. Scout ’76. Til sölu Scout framdrifs Pick-up árg. ’76, 8 cyl., beinskiptur, skoö- aöur ’80. Skipti möguleg, góö kjör. Uppl. I slma 19514 e. kl. 17. Til sölu Simca 1100 árg. '74. BIll I góöu lagi, gott verö, góö kjör. Uppl. I sima 19514 e. kl. 17. Góður ferðabill. TilsöluPlymouth station árg. ’73, 8 cyl. sjálfskiptur, gott kram, ó- ryðgaöur. Skoöaöur ’80, skipti möguleg, góö kjör. Uppl. i sima 19514 e. kl. 17. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 19917. Lada Sport árg. ’79, til sölu. Útvarp, vel meö farin. Uppl. i sima 39561 e. kl. 18 á kvöldin. Bronco og Willys eigendur. Til sölu 5 Lapplander dekk á 5,16” felgum, lltiö notuö. Uppl. I síma 43343. Volga ’74 til sölu. BIll I góöu ástandi. Góö greiöslu- kjör. Uppl. i slma 71824 eftir kl. 6. Til sölu vel meö farinn Datsun 120 árg. 1977. Nýsprautaöur og ryövarinn. Bíllinn er sem nýr. Uppl. I sima 54538. Til sölu Mazda 929 árg. ’78 4ra dyra, sjálfskiptur, blár, vel útlitandi, vel meö farinn, ekinn 36 þús. km., nær eingöngu I Rvlk, vetrardekk á felgum fylgja aukalega. Verö kr. 5,1 milljón. Uppl. i slma 34612. Benz 220 disel árg. ’71 til sölu. Ekinn 35 þús. km. á vel, nýlegt lakk. Alltaf veriö 1 einka- eign. Verö 3,3 millj. Skipti á ódýr- ari. Sjón er sögu rlkari. Uppl. I sima 33107. Ford Cortina 1600 árg. '74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góöur blll. Uppl. I slma 10751. Til sölu V.W. árg. ’71. Litur rauður. Góöur blll sem þarfnast smá lagfæring- ar. Uppl. I sima 12751 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Ford Cortina 1965 til sölu fyrir litiö verö. Uppl. I sima 82687. Fiat 125 special árg ’71 til sölu til niöurrifs. Uppl. I simá 92-7689 I kvöld og næstu kvöld Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow .’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Stærsti bllamarkaöur landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bíl? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga ) Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Bátar Trilla. Trillubátur til sölu, 1,9 tonn. Simi 11364. Sportbátur. Er kaupandi aö nýlegum 18-20 feta hraöbát, t.d. Shetland 570 eöa svipuðum. Aöeins bátur 11. flokks lagi kemur til greina. Staö- greiösla. Uppl. I sima 11193. ÍÝmislegt ^ ) Les I spil, bolla og lófa. Uppl. I slma 29428. dánaríregnir Ágúst Guðmundsson. Ágúst Guömundsson prentari lést 26. april sl. Hann fæddist 26. agúst 1913 i Vestmannaeyjum. Foreldr- ar hans voru hjónin Guðrún Kristjánsdóttir og Guðmundur Helgason sjómaður. Ágúst hóf prentnám i Vestmannaeyjum en lauk þvi i Prentsmiðjunni Acta i Reykjavik sumarið 1935. Eftir það starfaði hann I ýmsum prent- smiðjum bæði i Reykjavik og vlðar. Um 1960 hóf hann störf hjá Alþýðuprentsmiðjunni við Vita- stig og vann þar lengi. Arið 1942 kvæntist hann Hönnu Hannes- dóttur, þau bjuggu lengstum á Frakkastíg 14. Þau eignuðust einn son. Ágúst eingaðist eina dóttur áður en hann kvæntist. tímarit Blaðinu hefur borist timarit Gigtarfélags Islands, 2. tbl. 2. áfg. 1 timaritið skrifar Magnús B. Einarsson, læknir, um endurhæf- ingu með iþróttum og iþróttir fatlaðra og Ingvaldur Benedikts- son um stofnun gigtarfélaga. Einnig er I timaritinu sagt frá norskum rithöfundi, sem þjáöst hefur af gigt frá unga aldri, og greint er frá ferðatilboði Gigtar- félags Islands 1980. 1 timaritinu er boðað til kaffi- og skemmti- fundar, sem haldinn veröur i samkomusal Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík, laugar- daginn 10. mai n.k. kl. 15. Á fundinum verður boðið upp á góö skemmtiatriði og heimabakaðar kökur, en ágóöi af skemmtuninni mun renna til stofnunar endur- hæfingarstöðvar fyrir gigtveika. Út er kominn 34 árgangur Bliks, ársrits Vestmannaeyja 1980. Útgefandi er Þorsteinn Þ. Vlglundsson. Ritiö er 280 bls. aö stærö meö vönduöum pappir og litprentaöri kápu. Verö ritsins er aöeins kr. 5000. Aö venju er efnisval mjög fjöl- breytt. Þar skiptast á stuttir, skemmtilegirog fræöandi pistlar, myndir frá fornu og nýju og itar- legar greinar um ýmsa þætti er varöa Vestmannaeyjar. Meöal efnis aö þessu sinni má nefna Landbúnaöarsögu Vest- mannaeyja. Grein þessi gefur góöa heildarmynd af landbúnaöi Eyjamanna, auk þess sem ýmis konar annan fróöleik er þar aö finna. Einnig má nefna grein um frumkvööla i garörækt i Eyjum, sem siöar skilaöi Eyjabúum mik- illi búbót i erfiöu árferöi til sjávar. I ritinu er aö finna grein um fyrsta gúmmlbjörgunarbátinn I fiskibát og baráttu eigandans viö þaö aö yfirstiga tregðulögmál vanans. Itarleg skrá um mannfjölda I Vestmannaeyjum frá Tyrkjaráni til eldgoss gefur glöggu auga mikilvægar upplýsingar um fólksfjöldabyltinguna i kjölfar vélbátaútvegs og misjafnt ár- feröi. stjórnmálafundir Neskaupsstaður. Almennur fundur i Egilsbúð, fimmtudaginn 8. mai n.k. kl. 21.00. Stjórn Framsóknarfélags Norðfjarðar. Aöalfundur Heimdallar S.U.S. verður haldinn laugardaginn 10. mal 1980 kl. 13.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Egilsstaðir Almennur fundur I Valaskjálf, föstudaginn 9. mai kl. 21.00. Stjórn Framsóknarfélags Egils- staðahrepps. ýmislegt AL-ANON félagsskapur aðstand- enda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú samherja I okkar hópi. Símsvari okkar er 19282, reyndu hvaö þú finnur þar. Dregið hefur verið i happdrætti Gigtarfélags Islands. Vinningar féllu á eftirtalin númer. Aðalvinningar (10 sólarlanda ferðir): nr. 1636, 2382, 5493, 7083, 7878, 8274, 8450, 10344,13412, 16460, aukavinningar nr. 1557, 8369. (Birtán ábyrgðar.) Þeir, sem votta vilja þjóðum Júgóslavfu samúð sina vegna fráfalls Titos Júgóslaviufor- seta, eiga kost á að rita nöfn sin I bók, sem Ræðismanns- skrifstofa Júgóslaviu lætur frammi Iiggja á Hótel Borg. Samúðarkveðjubókin liggur frammi dagana 7. og 8. mai kl. 10-15, Hótel Borg, gengið inn um suðurdyr. Ræðismannskrifstofa Júgóslavlu. Kvenfélag Breiðholts, heldur fund miðvikudaginn 7. mal kl. 20.30 aö Seljabraut 54, (Kjöt & Fisk) kvenfélagiö Seltjörn kemur I heimsókn. Kvenfélag Kópavogs. Gestafundur félagsins verður haldinn i Felagsheimilinu fimmtudaginn 8. mal kl. 20.30. Gestir kvöldsins veröa frá kven- félagi Hreyfils. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fariö veröur I heimsókn til Kvenfélagsins Bergþóru i ölfusi 16. mal. Fariö veröur frá Félags- heimilinu kl. 19.30. Upplýsingar I slma 85198 Margrét, 40080 Rann- veig og 42755 Sigríöur. — Stjórnin. Kvenfélag Hallgrlmskirkju. Sumarfundur félagsinsveröurn.k. fimmtudag 8. mai kl. 20.30 i Fé- lagsheimilinu. Frú Elisabet Waage syngur einsöng og frú Hulda Stefánsdóttir flytur frá- söguþátt, að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson sumarhugvekju. Kaffiveitingar verða. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Giró-reikningur S.A.A. er nr. 300 I Útvegsbanka íslands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.A.A. er aö Lágmúla 9, Reykjavik, siminn er 82399. Atthagafélag Strandamanna I Reykjavik.heldur sumarfagnaö I Domus Medica föstudaginn 9. mal kl. 21.00. Ýmis skemmtiatr- iði. UTiViSTARFERÐIR Útivistarferöir. Miðvikud. 7.5. kl. 20. Alftanes.fyrsta kvöldganga vors- ins. Verö 2000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Útivist. Lukkudagar 6. maí 1171 Kodak EK 100 myndavél. Vinningshafar hringi i síma 33622.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.