Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 24
Q “C Miðvikudagur 7. mai 1980 síminner86611 SpásvæOi Veðurstofu tslands | eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjöröur, | 3. Vestfirðir, 4. Norðurland, 5. ■ Norðausturland, 6. Austfiröir, | 7. Suðausturland, 8. Suðvest- | urland. . ® Veöurspá S dagsins , Yfir Norður-Grænlandi er 1040 ; mb hæö en um 500 km suðsuö- | verstur 1 hafi er 980 mb lægö sem hreyfist suðvestur. A- 1 fram veröur kalt i veöri, eink- um noröan lands og austan. Suðvesturland: Allhvass austan og snjókoma I fyrstu. Gengur i norðaustan stinningskalda og léttir til ' þegar liður á daginn. Faxaflói og Breiðafjörður: Noröaustan stinningskaldi og '■ skýjaö til landsins en viða él á | miöum og annesjum. Vestfirðir: Allhvass norð- £ austan og él, einkum norðan ■ til. Norðurland og Norðaustur- ■ land: Noröan kaldi eða ■ stinningskaldi, él norðan til. ■ Suðausturland: Noröaustan @ stinningskaldi, skýjað til I landsins en él á miöum. • •• Veðriðhér! og Dar « Klukkan sex f morgun: I Akureyri skýjað -4, Bergen hálfskýjað 4, Helsinki heiö- ' sklrt 8, Kaupmannahöfn gálf- I skýjaö 7, Osló skýjað 8, 1 Reykjavik skýjað +3, Stokk- I hólmur heiðskírt 7, Þórshöfn slydda 0. Klukkan átján i gær: Berlin skýjað 15, Feneyjar létt- skýjaö 17, Frankfurt skýjað 16, Nuuk þoka 4-1, London skýjað 10, Luxembourg skýjað 17, Las Palmas létt- | skýjað 22, Mallorca léttskýjaö , 19, Montréai skiirir 13, New [ York alskýjað 19, París létt- i skýjaö 13, Róm léttskýjað 18, j Malaga skýjaö 21, Vln skýjaö i 13, Winnipeg haglél 6. Lokl segir Upplýsingar voru gefnar á Alþingi f gær um gifurleg á- fengiskaup ráðuneyta lands- ins. Þótti sumum, sem þar væri komin ein skýring á hörmulegum stjórnarháttum i landinu. FEuttu út 800 tonn at saitfiski áriö 1970: Fyrsta grelðslan er loks komln frá zairel 1 nýjasta hefti Sjávarfrétta segir, að greiðslur kaupendanna hefðu týiist I þjóðbanka landsins sem óg greiöslur til margra annarra þjóöa. Alþjóðagjald- eyrissjóöurinn hefur unnið að þvi aö greiöa úr óreiöu Zaire-banka og röðin virðist loks vera komin aö okkur eftir 4 ár. Þessi fyrsta greiðsla var 17 milljónir króna brúttó og kom fyrir 25 tonn af saltfiski sem fór út i janúar 1976. A verðlagi I april 1976 var þessi farmur jafn- virði 6.8 milljóna króna en mismunurinn fer að miklu leyti i að greiða vexti og annan kostnað. Fyrsta greiðslan fyrir saltfisk, sem fluttur var til Zaire fyrir fjórum árum, hefur nú loksins borist til landsins. Greiðsla þessi barst um miðjan aprilmánuð, en hér var um að ræöa fyrstu greiöslu fyrir um 800 tonn af saltfiski, sem fluttur var til Zaire i Afriku áriö 1976 fyrir jafnviröi 200 milljóna islenskra króna á verðlagi þess árs. 4 ultfiskframleiðendur eiga mndruð milljóna í Zaire Þ<w* («<>:<« iiusii ÍWOál V fiWJRÍBa fam 51*6 ♦*sij*«íi :f ♦&K* kr»9* •<** >*f »VWÍ< ♦*». ♦« -•* •“ *•“- ' “** ViKi*)tihtf41 itr * afit »<♦«» »> , i <*< *M Í9SS * i kx*í «i *> Visir skýrði frá erfiðieikunum á greiðsium frá Zaire 4.mai 1977. Ná er fyrsta greiðslan loks komin. Hækkanir á áburöi, hita og rafmagni Þessa dagana er verið að raða sfmaskránni saman f Prentsmiðjunni Odda. Vfslsmynd: GVA A rikisstjórnarfundi i gær- morgun var ákveðið aö heimila Aburðarversmiöju rikisins að hækka áburð um 46% , Lands- virkjun fær 12% hækkun, Hitaveita Reykjavikur 10% hækkun og Rafmagnsveita Reykjavikur, og aðrar almenningsveitur fá 4,8% hækkun. Þessar hækkanir eru allar mun minni en viökomandi fyrirtæki höfðu farið fram á og munar þar mestu hjá Hitaveitu Reykjavikur, sem hafði farið fram á 58% hækkun en fékk aðeins 10%. Landsvirkjun fór fram á 30% hækkun en fékk 12% og Aburðar- verksmiðjan bað um 53% en fékk 46%. —P.M. Símaskráín kemur út um mlðjan mánuðinn UPPLAGID VFIR 100 Simaskráin 1980 er væntanleg upp úr miðjum mai. Veröur hún meö svipuðu sniöi og I fyrra, en upplag hennar þetta arið er um 103 þúsund, að sögn Hafsteins Þorsteinssonar simstjóra og rit- stjóra simaskrárinnar. Hafsteinn sagöi, að litlar sem engar breytingar væru á sima- skránni. Otlit væri m jög hið sama og I fyrra, nema hvað auglýsing- um og simnotendum hefði nokkuð fjölgað og sagöi hann það mjög hafa færst i vöxt, að bæöi hjón létu skrá sig i skrána, þvi yrði simaskráin nú ívið þykkari en I fyrra. Einnig væri aö finna fremst i henni upplýsingar varðandi talsamband við útlönd. Hafsteinn kvaðst áætla, að tekj- ÞUSUND ur af auglýsingum og gjald fyrir aukallnur stæðu undir útgáfu- kostnaði, en hann lægi þó ekki endanlega fyrir. 1 fyrra nam kostnaður við simaskrána 100 milljónum og stóð hún þá undir sér. Kvaöst Hafsteinn Þorsteins- son voná, að svo yrði einnig nú og kannski riflega þaö. — K.Þ. Hver áltl spari- merki i saab? Fingralangur náungi hefur upp- lýst i viðræðum viö Rannsóknar- lögreglu rikisins, að hann hafi nú fyrir skömmu brotist inn i bil og stolið sparimerkjum. Eigandi merkjanna hefur ekki fundist. Þjófurinn telur aö hér hafi verið um grænan SAAB að ræða og hafi billinn staðið i Hliöunum. Hann reif blöðin úr sparimerkja- bókunum og geymdi, en bókunum hafði hann hent. Eigandi sparimerkjanna er beðinn að hafa samband viö Rannsóknarlögreglu rikisins.-SG dlormiegar viöræður fsiendinga og Norðmanna I dag: VIBRÆDUR í SAMA HðSI 06 EIHAR SAIHDII '76 Viöræöur tslendinga og Norö- manna vegna Jan Mayendeil- unnar hefjast I Osló klukkan háif tvö i dag. Er hér um óform- legan fund aö ræöa, en fyrsti formlegi fundurinn veröur haldinn á morgun. Norska blaöiö Verdens Gang segir i morgun að búist sé við þvi að Islendingar veröi nú harðari i kröfugerö sinni en þeir voru i Reykjavik I siöasta mánuði, en blaðið rökstyður þá skoöun ekkki frekar. Verdens Gang var eina dagblaöið I Noregi sem fjallaöi um viðræðurnar i morgun. Blaöið Itrekar fyrri yfirlýs- ingar norskra ráðamanna um að samningar verði að takast fyrir 1. júni, aö öörum kosti veröi Norömenn aö hugleiöa einhliöa útfærslu. Þess má geta að viðræðurnar I Osló fara fram i sama húsi og þegar Islendingar sömdu viö Breta 1976. JEG, Osló/—P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.