Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 2
2
VtSER
Mi&vlkudagur 14. mal 1980
r+.T r * ¥ T '
Er krian komin?
(Réttsvar: Já, 11. mal.)
Anna Jóna Loftsdóttir, nemi:
Ég hef ekki séö hana og hef ekki
hugmynd um, hvenœr hUn er vön
aö koma.
Jóhanna Jónsdóttir, nemi:
Veit ekkert um hana.
Elisabet Jökulsdóttir, húsmóöir:
Já, hiin kom 11. maf.
RagnheiBur Eyjólfsdóttir, nemi:
Ég hef ekki oröiö vör viö hana og
veit ekki, hvenær hún kemur.
/
Annaö símanúmerið hjá RADÍÓBÆ ER 83177. Hvaö er hitt
númeriö?
Nafn
Heimilisfang
Sími: 9
VINNINGUR DAGSINS:
BINATONE stereósamstæða Verð kr. 143.325.—
□ 13311
□ 31133
□ 33113
\
\
\
\
\
Setjiö X í þann reit sem við á
Svör berist skrifstofu VIsis, Síöumúla8, Reykjavtk, í síöasta lagi 29. maí í umslagi merkt: SUMARGETRAUN.
Dregið verður 30. maí, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir.
SUMARGETRAVN
Opið laugardaga Skoðið í gluggana Sendum í póstkröfu
Geysilegt úrvai af bíia útvarpstækjum, seguibandstækjum, hátöiurum, kraftmögnurum
og loftnetum. Verð við allra hæfi. fsetning á staönum af fagmönnum.
Allt til hljómflutnings fyrír:
HEIMILIÐ — BÍUNN
OG
DISKÓTEKIÐ
ARMULA 38 (Selmúla megin) » 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366
RÍNATDNE
stereósamstæða
biSiia
Mannleg misiðk:
Kvartaö undan galla (mjólk
ófeigur Þorgeirsson, atvinnu-
laui:
Ég hefekki séö hana og velt
ekkert, hvenær hún kemur.
,,Jú, þaö er rétt aö
viö fengum kvartanir
eftir páskana, þannig
aö einhverjir gallar
voru I mjólkinni, en i
litlu magni. Um ástæö-
una fyrir þessu vitum
viö ekki, þ.e.a.s. hvort
gallarnir voru héöan
frá okkur eöa einhvers
staðar á leiöinni til
neytendans,” sagöi
Oddur Helgason sölu-
stjóri hjá Mjólkursam-
sölunni. Varöandi
kvartanir, sem borist
hafa um súra mjólk,
sem sögö er á boðstól-
um í verslunum eftir
helgar og stórhátíðir.
Oddur sagöi, aö venjulega
væri gert rúö fyrir 4 daga
geymsluþoli mjólkur, en væri
rétt meö hana fariö þó geyndist
hún iengur, Þvl væri þaö, aö
fyrir stórhátlöir eins og páska
bæöu þelr Heilbrigöiseftirlít
rlkisins og Heilbrigöisráö
Reykjavlkurborgar um und-
anþágu til aö fá aö stimpla
mjólkina lengra fram I timann.
Svo heföi veriö íyrir páskana og
áöurnefndir aöilar heföu veitt
leyfiö. Þannig heföi mjólk, sem
keyröi heföi veriö út 1. og 2. apr-
il veriö stimpluö nothæf þann 8.
og 9. april. Þessa daga heföu
þeir keyrt út 211 þús. lltra af
mjólk, en þetta væri einmitt sú
mjólk, sem kvartaö heföi veriö
út af. Lltill hluti var þó gallaöur
og ekki reyndist unnt aö grafast
fyrir um hvaöan þessir gallar
voru komnir I þessum tilfellum.
Gallana er vafalaust hægt aö
rekja til mannlegra mistaka,
enda berum viö fullkomna
ábyrgö á okkar vörum, sagöi
Oddur. Þaö hlýtur þvi annaö
hvort aö vera kælikerfiö, en
mjólkin þarf ætíö aö vera undir
a.m.k. 6 gráöum, eöa hreinlæt-
iö, sem hefur brugöist. Mjólk er
ress eölis, aö ekkert má setja út
hana I vinnslu og ekkert taka
úr. Þaö eina, sem viö getum
gert til aö koma I veg fyrir, aö
skemmd mjólk só ó boöstólum,
er aö hafa vakandi auga ineö
kælikerfinu og hreinlætinu, •
sagöi Oddur Helgason aö lokum.