Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 10
vísm
Miðvikudagur 14. mai 1980
Hniturinn
21. mars—20. aprii
Þú kunnir ekki aö fara meö f jármuni þina
og þess vegna ertu kominn i kröggur.
Nautiö,
21. apríl-21. mai:
Þú átt mjög ánægjuleg samskipti viö
gamian vin i dag. Bjóddu honum heim i
kvöld.
Tviburarnir
22. mai- 21. júni
y’
Byrjaöu daginn snemma þvf aö mikil og
mörg verkefni biöa úrlausnar.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Ástin gerir vart viö sig og þú munt eiga
mjög góöa daga framundan.
,1.2? l.jónið.
24. júli-2:t. agúst:
Þú ert mjög virtur af félögum þinum á
vinnustaö fyrir dugnaö.
Mevjan.
24. ágúst-2:i. sept:
Þú vilt frekast vera I fylkingarbrjósti, en I
dag ættir þú aö draga þig til baka ef ekki
eiga aö hljótast vandræöi af.
Vogin
24. sept.
-23. okt.
Rólegheit i byrjun dags gefa þér mögu
leika á aö hugsa vel fyrir öllu sem unniö
veröur seinni hluta dagsins.
Drekinn
24. okt.—22. nóv-.
Fjölskyldulif þitt stendur meö miklum
blóma þessa dagana.
BogmaÖurinn
23. nóv.—21. des. *
Eyddu kvöldinu I faömi fjölskyldunnar.
Steingeitin, >
22. (Ies.-20. jan:
Þú veröur óvart áheyrandi aö mjög mikil-
vægu samtali I dag.
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
Þaö er kominn timi til aö jafna ágreining
þinn viö þina nánustu.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Ánægjulegur dagur meöal vina. Ef þú
ætlar aö fjárfesta ættir þú aö gera þaö I
dag.
Flame
Torrid
saknar
I arm
bandsins./
Bíddu þangað
til Hrollur
sér þennan
dulbúning!
© Bulls
Dislrílmteil by Kinú Fealure- Svmlieate
. Þetta ætti
-aönægja til
útskýringar á
hversvegna vib ^
erum hér../^