Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 8
8 VlSIR MiOvikudagur 14. mai 1980 Otgefandi: Reykjaprent h/t Framkvæmdastjóri: Davifl Guflmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Elias Snaeland Jónsson. Auglýsinga- og sölustjóri* Páll Stefánsson Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Dreifingarstjóri: Sigurður R Pétursson Blaðamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Auglýsingar og skrifstofur: Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Siðumúla 8. Simar 64611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, sími 86611. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ritstjórn: Siöumúla 14, simi 86611 7 llnur. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. , Askrift er kr. 4.800 á mánuði, innan- Verð I lausasölu 240 kr. eintakiö. Prentun Blaðaprent h/f. Verðbólgan gerir upp dæmið Þótt stjdrnmálamenn hafi I orfti kveftnu verift aft glfma vift verftbólguna frá strlftslokum er árangurinn ekki sýnilegur, enda verður þessi meinsemd ekki læknuft meft penna- striksaftgerftum. Sú kynslóð/ sem nú er á besta starfsaldri og fædd er eftir lýð- veldisstofnunina er ekki trúuð á að stjórnmálamönnum takist að koma verðbólgunni niður á það stig, sem hún er í nágranna- löndum okkar. Ástæðan er sú, að frá því að þetta fólk man eftir sér hefur það heyrt stjórnmála- menn tala um að uppræta þessa meinsemd íslensks efnahagslífs og þeir hafa að minnsta kosti I orði kveðnu verið að glíma við verðbólguna. Síðustu árin hef ur keyrt svo úr hófi fram, að fólk er farið að líkja þróuninni í fullri alvöru við það sem gerðist í Þýskalandi fyrir síðari heimsstyrjöldina. f þvi sambandi var á það bent á dögunum að verðbólgan þar hefði farið af stað með svipuðum hraða og verið hefði hér síðasta áratuginn. Ef gert væri ráð fyrir svipaðri fylgni áfram mætti búast við 50-100% verðbólgu næstu ár, en síðan magnaðist hún í 100 til 300% verðbólgu og ailt færi svo að gerast hraðar eins og raunin varð á í Þýskalandi. Verð- lagið gæti f yrst í stað tífaldast á einu ári, síðan tífaldaðist það á einum mánuði og stigmögnun gæti leitttil þess aðtiföldunin ætti sér stað á einni viku. Glöggur maður á sviði viðskiptamála benti á í þessu sambandi að áður en við hefði verið ráðið í Þýskalandi hefðu seðlarnir sem geymdir voru í þýska seðlabankanum verið orðnir verðminni en pappírinn, sem notaður hefði verið í þá, en slíkt væri einmitt farið að gerast hér á landi varðandi íslenska mynt. Málmurinn í henni væri orðinn verðmeiri en sem næmi þeirri upphæð sem á peninginn væri mörkuð. En jafnvel þótt augu ýmissa aðila í þjóðfélaginu séu að opnast varðandi það, að mikið lengra getum við ekki gengið á þessari hættubraut efnahagsmálanna, eru aðgerðir stjórnvalda nú jafn fálmkenndar og áður og enginn vill slá af kröfum sínum. Þar hafa allir farið jafnt sínu fram og kröfupólitíkin er rekin af sama þunga og áður,að vísu með þeim varnagla að verka- lýðshreyf ingin sýnir meira lang- lundargeð á þeim tímum, en vinstri öfl halda í stjórnartaum- ana. Allir virðast á eitt sáttir um það, að meginverkefni líðandi stundar sé að draga úr verðbólg- unni. Svo virðist einnig sem menn séu að átta sig á því, að öðrum efnahagslegum og félags- legum markmiðum tekst okkur ekki að ná á meðan verðbólgan heldur áfram að sýkja efnahags- lífið. Hagvöxturinn minnkar, lífskjörin versna og greiðslu- byrði erlendra skulda þjóðarinn- ar eykst stöðugt bæði vegna auk- innar lántöku og stöðugs gengis- sigs. Nú liggur svo í loftinu, að ríkis- stjórn Gunnars Thoroddsens ætli sér að gera baksamninga við verkalýðshreyfinguna um eftir- gjöf vísitölubóta, sem áður hét einfaldlega vísitöluskerðing, — og í staðinn ætlar stjórnin að lofa því að allar hækkunarbeiðnir, sem berast á næstunni verði skornar niður við trog og haldið innan við 10% markið. Þannig á einu sinni enn að reyna að setja kíkinn fyrir blinda augað til þess að þurfa ekki að horfast í augu við staðreyndirn- ar. Það á enn einu sinni að reyna að kveða verðbólguna niður með reglugerðum og verðlags- nefndarsamþykktum. Allir sem vilja vera raunsæir sjá, að slíkt getur ekki gengið. Slikar penna- striksaðferðir duga skammt þeg- ar ástandið er orðið jafn alvar- legt í efnahagsmálunum og raun ber vitni. Það verður verðbólgan sjálf, sem gerir upp dæmið fyrr eða síðar og hún spyr hvorki um reglugerðarákvæði né samþykkt- ir yfirverðlagsnefndar þjóðar- innar í stjórnarráðinu. AOalsteinn Guftjohnsen for- maftur StR: Alger verftjöfnun raforku eyöileggur verftskyn manna. Visismynd: JA Aðallundl SÍR loklð: A mðti aigerri verðjöfnun á raforku - seglr Aðalstelnn Guðjohnsen form. SÍR Næstu virkjanir á landinu og röft þeirra er þaft sem hæst ber á þessum fundi” sagfti AOalsteinn Guftjónsen formaftur Sambanda islenskra rafveitna i samtali vift VIsi en aftalfundi StR iauk i gær. Aðalsteinn sagfti aft á fundin- um heffti veriö lögö fram skýrsla frá nefnd sem kannaft heffti virkjunarkosti fram aö aldamótum og heffti þar verift rætt um fimm aftalvirkjunar- kosti. Þeir væru Blanda, Fljóts- dalsvirkjun, Sultartangavirkj- un, BUrfell II og svokölluft Stórasjávarmiftlun. Hefftu þess- ir fimm virkjunarkostir verift bornir saman á mismunandi vegu, meft og án stóriftju upp á 150 mW, sem gert væri ráft fyrir aft reist yröi. Þá heföi einnig veriö tekift inn I þetta dæmi hvort Krafla kæmist i notkun eöa ekki, Aftalsteinn kvaft muninn á virkjunarkostum ekki hafa ver- ift sláandi i þessari könnun aft hægt væri aft mæla meö ein- hverjum ákveftnum kosti. Aö auki væri þessi könnun ófull- komin aft þvl leytinu til aft hún gæti ekki byggt á neinni ákveft- inni stefnu I stóriöjumálum, þvi hón heffti ennþá ekki verift mót- uft. Þá sagfti Aftalsteinn aö á fund- inum heföi verift rætt um verft- jöfnun og skattlagninu. Menn hefftu verift sammála um aft nú- verandi kerfi verðjöfnunar- gjalds og söluskatts sem næmi allt aft 42.5% af raforkugjaldi, væri óheppilegt, og aft finna yrfti skynsamlegar leiöir I staftinn. Hins vegar væri þaft hans skoft- un aft alger veröjöfnun væri óheppileg, þvl meö þvl móti væri veriö aft eyftileggja verft- skyn manna á raforku. Aft auki gæti þaft svo valdift því aft orku- frek atvinnutæki væru sett upp á stöftum þar sem mjög dýrt væri aft framleifta raforku. A hitt bæri þó aö llta aft nokkur jöfnun væri nauftsynleg þar sem mis- munur á raforkuverfti væri áberandi mikill. — HR Kristján Haraldsson orkubús- stjóri Vestfjarfta: Raforkuverft á Vestfjörftum meft þvi hæsta sem þekkist hér á Iandi. VIsis- mynd: JA .verðjðfnun raforku stærsta málið” - seglr Krlstján Haraldsson orkubústjóri á Vestfiðrðum „Veröjöfnun á raforku er i augum okkar Vestfirftinga stærsta málift i raforkumálun- um jafnvel þótt þaft hafi litit verift rætt hér”, sagfti Kristján Haraldsson orkubússtjóri Orku- bús Vestfjarfta þegar Vlsir ræddi vift han á aftalfundi Sam- bands islenskra rafveitna. Kristján sagfti aft raforkuverö á Vestfjörftum væri meö þvl hæsta sem þekktist hér á landi og væri þaft svipað og raforku- verö frá Rafmagnsveitum rlkis- ins. Sem dæmi nefndi hann aft raforkuverft til heimilisnota á Vestfjörftum núna I máí væri 62.4 krónur kllówattstundin, en I Reykjavlk kostafti hún hinsvgar afteins 43 krónur. Raforka til húshitunar kostafti á Vestfjörft- um 17.06 krónur kWh, en I Reykjavlk 10.26 krónur. Þá var Kristján spuröur hvaö lifti beiftni Orkubús Vestfjaröa um aft fá 12 megawött frá Landsvirkjun næsta haust, þegar Vesturllna kæmist I gagn- ift. Sagfti hann aft Landsvirkjun heffti ekki treyst sér til aö láta nema 6 megawött til handa Orkubúinu, en þaft nægöi þó til aft hægt væri aft hætta rekstri allra dieselstöftva á Vestfjörft- um. Hvaö virkjunarkosti á Vest- fjörftum snerti, sagfti Kristján aft þeir væru fáir og dýrir. Þeir væru „geymdir en ekki gleymdir”. — HR Ef Krafla kemst I gagnift ætti þaft aft fresta ákvörftun um framtiftarkosti I virkjunar- málum um nokkur ár, segir Knútur Ottested framkvæmda- stjóri Laxárvirkjunar Vlsism: JA Viðræður um nýja Landsvirkjun aftur í gang - að sðgn Knúts ottested tramkvæmdastlóra Laxárvlrkjunar 1 „Verft á raforku til heimil- isnota og stærri iftnaöar er svip- aft á Akureyri og I Reykjavlk, sagfti Knútur Ottested fram- kvæmdastjóri Laxárvirkjunar þegar Vísir ræddi vift hann á aftalfundi SÍR. Knútur sagöi aft á aöalfundin- um heföi verift rætt um skatt- lagningu og veröjöfnun, en þó einkum um framtlftarmögu- leika I virkjunarmálum. Þyrfti aö taka ákvarftanir I þeim mál- um áftur en langt um lifti, en ef Kraflakæmist I gagnift ætti þaft þó aft lengja þann frest um nokkur ár. Þá ætti raforkufram- leiöðla vift Kröflu ef af henni yrfti aft einhverju ráfti, aft geta komift I veg fyrir raforkuskömmtun eins og þá sem beita varft I vet- ur, en þá varft aft skera niftur raforku til stóriftju um 30mW. Þá sagfti Knútur aft viftræöur um nýja Landsvirkjun myndu fljótlega fara I gang á milli þeirra eignaraftila er þar áttu hlut aft máli, þ.e.a.s. Reykjavikurborgar, Akureyr- arbæjar og rlkisins. Bjóst hann vift aft fyrr en seinna kæmi aft þvl aft áform um hina nýju Landsvirkjun kæmust I fram- kvæmd. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.