Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 13
MiOvikudagur 14. mai 1980 12 vfsm „Þetta hefur verið óttalegt kropp að undanförnu hjá okkur, þorskurinn virðist hafa elt loðnuna”, sagði einn af sjómönnunum, sem blaðamaður Visis rabbaði við á Dalvik fyrir nokkrum dögum. Það var farið að halla undir kvöld og mannlifið við Dalvikurhöfn dæmigert fyrir islenskt sjávar- þorp, eða réttara sagt sjávrbæ, þvi Dalvik er orðinn kaupstaður. Það var „blankalogn” eins og við segjum gjarnan fyrir norðan, sólskin og bjartur himinn. Síðdegisstemming við Dalvikurhðfn har sem forsetaframbjóðandl Iffgaðl upp á hversdagsielkann .ÞORSKURI Bátarnir voru aö tinast inn og landa. Aörir voru aö gera klárt fyrir næsta dag. Togarinn Björgúlfur var aö taka is, oliu og kost. Nokkrir strákar voru aö veiöa, en fengu ekkert. Sögöust vera aö biöa eftir feörum sinum og létu þess getið að þeir heföu oft fengið stóra fiska þegar þeir hefðu fengið að fara meö i róður. Fjölskrúöugt fuglalif var hvert sem litið var, enda nóg æti. Svartbakur, sneglur, hettumávar og æðar- fugl, hvað innan um annað, en gamlir Dalvfkuringar höföu orð á aö minna bæri á æðarfuglinum i seinni tiö. Vargfuglinn sæi fyrir þvi. Hét áður Böggvistaða- sandur Byggö á Dalvík myndaðist i kring um verbúöir bænda úi; og Myndir texti: * Gfsli Sigur- geirsson, blaöa- maöur Visis á Akureyri. Svarfaöardal, sem reistar voru á Böggvistaöasandi.' Smá saman lengdist sá tími sem veriö var i verbúöunum þar til þær voru orönar aö þorpi. Siöar fékk þaö nafnið Dalvik og var sama hreppsfélag og Svarf- aöardalshreppur, þar til Dalvík fékk kaupstaöarréttindi 1975. 1. desember s.l. voru ibúar á Dalvik 1260 og er fjölgunin hæg en örugg, aö sögn Valdimars Bragasonar, bæjarstjóra. Lang- flestir lifa af sjávarútvegi eða þjónustugreinum f tengslum við hann. KEA er stóra nafnið á staönum. Sér um mestan hluta af versluninni, á frystihúsið og útgeröarfélagið á móti bænum og Björgvini Jónssyni. Einstaklingar verka einnig fisk, Þeir höfðu margt að skrafa eftir aö Rögnvaldur var farinn. mest i skreið og salt, og þá af eigin bátum. Visir að iðnaöi hefur veriö á Dalvik, en á nú undir högg aö sækja. Tekjurnar y fir meðallagi. Meöaltekjur bæjarsjóös af hverjum einstaklingi eru vel yfir meöallagi á Dalvik og er þaö mun betri útkoma en hjá nágrönnunum i ólafsfirði. „Komiö þið sælir drengir, ég heiti Rögnvaldur Pálsson, forsetaframbjóðandi lslands". „Mennirnir i brúnni”. „Þeir fiska sem róa.” Landaö úr Otri, sem fengið hafði um 3 tonn út af Rauöanúp eftir 7 tlma stim á miðin. Kemur þaö til af þvl aö atvinnu- reksturinn er blandaöri, þaö er ekki eins mikiö einhliöa bundið i sjárvarútvegi og f Ólafsfiröi. Má þar tilnefna ýmsa þjónustu- stafsemi viö sveitina. Helstu verkefnin á árinu hjá Dalvíkurbæ eru viö fyrsta Gert klárt fyrir næsta róöur. áfanga aö grunnskóla, heilsu- gæslustöð, sem hefur verið i byggingu siöan 1975, en vonir standa til aö hluti hennar verði tekinn I notkun á árinu, leik- skólabyggingu er að verða lokið og verið er aö innrétta siðari áfanga dvalarheimilis fyrir aldraða. Þegar þetta er talið og við bætast ýmsir fastir þjón- ustuliðir er litiö svigrúm til fjár- hagslega varanlegrar gatna- gerðar. Mannlif við höfnina Eins og sagði i upphafi var mannlifiö við höfnina dæmigert fyrir islenskt sjávarþorp — bæ, fyrirgefið. Til viöbótar þvi sem áður er nefnt stóöu menn viða undir vegg og röbbuðu um landsins gagn og nauðsynjar. Heimsókn Rögnvaldar Páls- sonar, forsetaframbjóöanda, var til aö lffga upp á hversdags- leikann. Menn voru að visu mis- jafnlega áfjáöir f að ræða við frambjóöandann og lengst spjallaði hann viö nokkra „grá- sleppukarla”. Sagöi Rögnvaldur þeim að þetta væri allt saman ágætis- fólk, sem væri f framboöi. En það væri ljóst aö einungis einn frambjóöandinn kæmist að, nema þvi aöeins aö hann og Vigdís sameinuöust. Þau ættu tryggan sigurinn. Lét Rögnvaldur vel af undir- tektum landsmanna, en lét þess getið aö áhuginn fyrir sér virtist fara minnkandi eftir þvi semnærdrægi heimahögunum, Ólafsfiröi. Rögnvaldur kom vföa við I máli sinu og höföu „grásleppu- karlarnir” margt aö ræöa þegar hann var frinn og voru enn aö þegar blaöamaöur VIsis kvaddi. En Visir er enn á ferðinni á Dalvik f dag og veröur efni þaöan birt smátt og smátt á næstunni. G.S.:Akureyri. Vargfuglinn hefur nægi- legt æti viö úrennsliö frá fiskverkuninni. VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Bernharðs Hannessonar s.f. Suðurlandsbraut 12, sími 35810. Fyrir al/a fjölskylduna N.L.F . búðirnar Laugavegi 20B óðinsgötu 5 (v/óðinstorg). Heildsö/usimi: > 10262 r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.