Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 22
MiOvikudagur 14. mai 1980 Skra um rinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS I 5. FLOKKI 1980 KR. 1 .000.000 49508 55724 - ' KR. 500.000 76 16805 28985 • 16514 22812 29978 46511 51943 52122 56508 837 KR. 100.000 10761 20038 27683 35841 45609 51 1302 11997 21052 29065 35927 46211 5S 1869 14931 22942 30429 36614 47050 3772 16559 23168 30552 40058 48920 * 5037 17171 24972 34850 41836 51117 6136 17381 25103 35265 43140 51281 9783 13315 27671 35348 44048 54802 48 ÞESSI NUMER 5268 10164 HLUTU 35.000 KR. VINNING HVERT 14638 19847 25055 31138 35564 40377 45260 50270 249 5290 10234 14656 19865 25056 31188 35609 40385 45 318 50,333 278 5299 10266 14688 19954 25099 31195 35612 40410 45323 50360 299 5443 10288 14842 20003 25227 31279 35614 40494 45366 50424 433 5511 10 379 14869 20071 25348 31293 35731 40537 4542d 50431 463 5592 10395 14969 20133 25473 31534 35799 4 0622 45596 50447 581 5601 10402 15017 20191 25494 31563 35866 40663 45618 50454 590 5605 10480 150 50 20251 25543 31628 35897 40721 45717 50490 599 5635 10508 15065 20304 25634 31653 36079 40784 45727 50547 686 5657 10529 15072 20379 25643 31730 36081 40796 45738 50619 711 5683 10535 15111 20390 25655 31761 36101 40806 45756 50625 733 5717 10586 15151 2C506 25740 31787 36145 41015 45826 506ö8 783 5734 10708 15327 20594 25769 31829 36174 41033 45854 50751 794 5752 10842 15408 20601 25781 31841 36219 41122 45866 50832 827 5814 10895 15447 20617 26002 31857 36279 41193 45902 50874 9 39 5846 10938 15540 20740 262 52 31939 36292 41309 45936 50887 955 5987 10955 15628 20791 26303 31986 36358 41371 46037 50904 971 6001 10984 15647 20867 26309 32091 36603 41395 46 067 50955 1039 6097 10990 15802 20881 26385 32217 36675 41529 46219 51037 1099 6111 11008 15964 20894 26431 32334 36788 41582 46326 51039 1144 6125 11062 16030 21002 26434 32377 36985 41624 46 335 51054 1158 6181 11186 16076 21066 26484 32479 37073 41672 46352 51129 1194 6346 11208 16165 21105 26651 32524 37126 41681 46418 51146 1337 6409 11317 16167 21135 26674 32561 37198 4l6d3 46428 51258 1380 6428 11432 16205 21339 26808 32592 3 7204 41697 46513 51340 1382 6439 11533 16264 21360 26837 32689 37243 41782 46 528 51391 1415 6440 11563 16292 21379 26858 32738 37376 41821 46529 51451 1428 6449 11595 16394 21434 26915 32 757 37431 41830 46540 51584 1470 6530 11679 16410 21450 26969 32768 37433 41865 46 541 51675 1497 6596 11699 16465 21505 27241 32834 37553 41936 46648 51685 1666 6600 11723 16547 21534 27282 32975 3 7559 41970 46690 51716 1677 6696 11828 16676 21550 27329 33035 37626 42006 46776 51729 1728 6731 11892 16721 21639 27437 33133 37706 42028 46896 51768 1838 6775 11975 16744 21697 27478 33168 37809 42074 46913 51773 1879 6909 12185 16761 21807 27483 33275 37844 42183 46920 51788 1917 6990 12188 16785 21826 27499 33339 38045 42188 47037 518 58 1931 7025 12262 16883 21863 27517 33509 38066 42215 47112 51880 1987 7125 12461 16932 21891 27638 33521 38103 42255 47119 51910 2031 7227 12657 17010 21922 27718 33644 38141 42402 47143 52037 2135 7307 12668 17011 22235 27809 33756 38147 42499 47194 52053 2160 7385 12757 17050 22328 27876 33934 38179 42627 47284 52064 2168 7465 12776 17067 22371 27892 33938 38190 42630 47458 52126 2290 7488 12877 17078 22451 27914 33957 38192 42796 47797 52168 2292 7624 12902 17C95 22681 27973 33991 38210 42807 47854 52400 2295 7836 12958 17120 22743 28009 34099 38285 42954 48 176 52672 2329 8039 12992 17200 22748 28177 34217 38326 43047 48201 528 39 2345 8092 130 36 17331 22775 28190 34277 38454 43071 48319 52908 2372 8167 13122 17336 22707 28352 34282 38519 43145 48370 52942 2743 8273 13126 17397 22804 28452 34347 38524 43155 48418 53060 2759 8287 13162 17657 22815 28525 34350 38525 43161 48502 53081 2826 8302 13202 17771 22899 28607 34365 38546 43202 48610 53118 2925 8335 13211 17799 22948 28745 34435 38627 43282 48618 53224 3037 8662 13238 17803 23010 28762 34504 38680 432d6 48647 53244 3235 8700 13276 17818 23202 28774 34554 38788 43312 48691 53390 3393 8718 13286 18008 2320 3 28886 34566 38813 43361 48762 53444 3458 8751 13300 18034 23246 29062 34573 38834 43429 48763 53478 3465 8837 13361 18167 23292 29116 34706 38909 43509 48783 53488 3537 0984 13391 18300 23293 29122 34709 38915 43596 48826 53642 3910 9150 13734 18312 23323 29267 34722 38920 43640 48837 53656 3967 9195 13827 18324 23366 29309 34735 39077 43669 48897 53770 4008 9212 13897 10410 23416 29332 34747 392 22 43680 48899 53957 4056 9271 13918 18453 23525 29466 34860 39235 43870 48933 54040 4257 9416 13939 18464 23582 29491 3492 0 39251 43935 49037 54093 4342 9492 13969 18504 23747 2 9696 35117 39266 44043 49 2 03 54151 4367 9569 13976 18571 23097 29708 35122 39282 44138 49237 54165 4434 9578 14004 18648 23939 29852 35138 39302 44160 49 3 14 54196 4448 9602 14113 18714 23994 30014 35143 39400 44198 49373 54338 4480 9640 14130 18786 24014 30134 35166 39552 44302 49525 54467 4592 9674 14173 19095 24081 30171 35171 39597 44568 49614 54486 4656 9721 14202 19127 24251 30196 35186 3 972 0 44583 49670 54494 4686 9771 14215 19251 24321 30503 35196 39968 44667 49671 54533 4875 9814 14259 19262 24500 30510 35243 40077 44730 49691 545<*8 4935 9862 14266 19291 24532 30640 35304 40121 44918 49794 54590 5043 9864 14305 19330 24551 30677 35324 40198 45108 50070 54593 5100 9952 14423 19615 2464? 30732 35391 *C237 45123 50157 54697 5140 10011 14425 19688 25032 30739 35428 40249 45 l¥ó >0165 54763 5169 10057 14542 19689 25043 30863 35552 40334 45162 502 38 55102 5255 10073 14620 19791 25052 31032 35553 4 0361 45233 50250 55123 o AUKAVINNINGAR 100.000 S5141 55252 55303 5532A 55342 55374 55531 55551 55644 55701 55726 56153 56154 56164 56207 56295 56303 56379 56434 5646 1 56468 56597 56683 56734 56752 56834 56884 56896 56960 57013 57179 57439 5746 5 57493 57826 57861 57879 57881 57900 57998 58017 58051 58132 58191 58233 58334 58339 58373 58421 58472 58525 58528 58535 58655 58665 58693 58698 58728 58732 58796 58809 58843 58862 58975 59053 59063 59110 59121 59125 59334 59348 59441 59717 59850 59887 59889 59894 59942 49507 55723 49509 55725 NJÓTIÐ ÚT/VERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72. S 22677 Hinn islenski þursaflokkur. Þursallokkurlnn með nijðmieika Þursaflokkurinn heldur félaganna aB sinni, þar sem hljóipleika I Þjóöleikhúsinu þeir ætla aö snúa sér aö ööru mánudaginn 19. mai kl. 21.00. næstu mánuöina. Veröa þetta siöustu hljómleikar —K.Þ. fllengi selt fyr- ir 4,8 mllllaröa Hýtt vlðhorf lil sðgu Kommúnista- ilokksins? Klofningur hreyfingar ungra jafnaöarmanna á Siglufiröi i september 1930, stefna Kommúnistaflokks Islands i æskulýösmálum, samstarf KFl viö foringja Alþýöuflokksinsá ár- unum 1932-4, blómlegt starf iön- nema og sendisveina innan KFl og sjálfsgagnrýni er meöal efnis i nýútkomnu kveri eftir Ingolf Á. Jóhannesson, sagnfræöinema viö Háskóla Islands. Kveriö ber heit- iö „Úr Sögu Kommúnistaflokks Islands”. Aö sögn höfundar kem- ur þar fram nokkuö annaö viöhorf en hjá þeim sagnfræöingum sem hingaö til hafa fjallaö um Kommunistaflokkinn á 3. ára- tugnum. Kemur m.a. fram til- gáta um hvaö helst olli hnignun flokksins. Kveriö er gefiö út af höfundi og fæst hjá Sögufélaginu I Fischer- sundi og i nokkrum bókabúöum. Nýtl stéttarfélag I hurðarllðnum Veriö er aö undirbúa sam- einingu þriggja stéttarfélaga — Hins islenska prentarafélags, Grafiska sveinafélagsins og Bók- bindarafélags Islands. Nýja félagiö mun bera heitiö Félag bókageröarmanna og verða stettarfélag alls starfsfólks i prentiönaöi og tengdum greinum. Þetta kemur fram i frétt frá aöalfundi Grafiska sveinafélags- ins, sem haldinn var 2. mai sl. Var á fundinum samþykkt að efna til allsherjaratkvæöa- greiöslu meöal félagsmanna um aö slita félaginu vegna stofnunar nýja félagsins. —MS. Heildsala áfengis á landinu fyrstu þrjá mánuöi ársins nam liölega 4,8 milljöröum króna. Langmest var selt i Reykjavik eöa fyrir tæplega 3,6 milljarða og á Akureyri var selt áfengi fyrir rösklega hálfan milljarö. Fyrstu þrjá mánuði ársins i fyrra var selt áfengi fyrir 3,3 milljaröa á landinu og er sölu- aukning i krónutölu 46,1%, sam- kvæmt frétt frá Afengisvarnar- ráöi. Allmiklar hækkanir urðu á áfengi á árinu og þessar tölur segja ekki hvort um magnaukn- ingu sé að ræöa eöa ekki. —SG HUGMYNDARÍKT VARNARSPIL lslandsmótiö 1980 var 30. Islandsmótiö I sveitakeppni, en eftirtaldir aöilar hafa oftast hlotiö Islandsmeistaratitilinn: Stefán Guöjohnsen 11 sinnum Einar Þorfinss. 10 sinnum Eggert Benónýss. 9 sinnum SlmonSfmonarson 9 sinnum AsmundurPálsson 8 sinnum Hjalti Eliasson 8 sinnum A morgun, fimmtudag, hefj- ast undanúrslit I tvlmennings- keppni lslandsmótsins og verö- ur spilaö I Domus Medica. Spilaöar veröa 3 umferöir, en slöan spila 24 efstu pörin til úr- slita um meistaratitilinn. Nú- verandi lslandsmeistarar eru Óli Már Guömundsson og Þórar im Sigþórsson frá Bridgefélagi Reykjavikur. Hér er skemmtilegt varnar- spil frá Islandsmótinu I sveita- keppni, sem kom fyrir milli sveita Helga Jónssonarog Þór- arins Sigþórssonar. Allir á hættu og suöur gaf. Nortar 4 D 5 4 V A 6 3 4 K 5 2 A G 10 9 3 Vtitir ♦ G 9 7 ♦ K 9 8 ♦ 9 7 3 A A D 8 7 Aiihr 4 K 8 6 3 2 ¥72 4 10 6 4 4K54 Satar 4 A 10 ¥ D G 10 5 4 ,ADG8 Lokasamningurinn á báðum boröum var sá sami, eöa fjögur hjörtu. A ööru boröinu spilaöi vestur út tígli, sem sagnhafi drap heima. SIBan svlnaöi hann hjarta og fékk auðveldlega 10 slagi. En því er veriö aö þreyta ykk- ur meö jafn einföldu spili. Vikj- um aö hinu boröinu. Þar sátu n-s Helgi Jónsson og Helgi Sigurösson, en a-v Jakob R. Möller og Jón Baldursson: Suöur Vestur Norður Austur 1H pass 1G pass 2T pass 3H pass 4H pass pass pass Eftir þessar sagnir fann Jón upp á þvl snjallræði aö spila út laufaás og meira laufi. Jakob drap á kónginn og spilaöi meira laufi. Frá sjónarhóli Helga var eins liklegt, aö Jón heföi spilaö frá ás öörum i laufi og þar sem hann átti tap- slag I spaöa, þá greip hann tækifæriö og kastaöi spaöatíu. Þar meö var sviöiö sett fyrir óþægilegan „uppercut”. Jón spilaöi fjóröa laufinu og þegar Jakob trompaöi meö sjöinu, þá var spiliö tapaö. bridge TJmsjón: 'Stefán Guöjohnsen LandsilöselnvlglO hálfnað Núerlokiöviöaöspila64spil i landsliöseinvlgi Bridgesam- bands Islands og eru Guðlaugur — örn — Ásmundur — Hjalti 22 impa yfir Hegla —Helga — Jóni — Slmoni. Eftir fyrstu 16 spilin átti Helgi rúmlega 30 impa, sem hann skilaöi I þeim seinni meö 2 impa vöxtum. 1 þriöju 16 spilunum vann Helgi 3 impa til baka og tapaði siöan fjóröu lotunni með 23 impum. Sem sagt mjög skemmtilegt, jafnt, og aö ég held, vel spilaö einvlgi. Þvl veröur framhaldiö I næstu viku eftir aö úrslit I Islandstvl- menningi hafa fengist. Frá Brldgeklúhbl hjóna Nýlega lauk hraösveitakeppni hjá Bridgeklúbbi hjóna og sigr- aöi sveit Drafnar Guömunds- dóttur. Auk hennar spiluöu I sveitinni EinarSigurösson, Erla Sigurjónsdóttir og Kristmundur Þorsteinsson. Röö og stig efstu sveitanna varö þessi: 1. DröfnGuömundsd. 2247 2. Guöríöur Guömundsd. 2237 3. Gróa Eiösdóttir 2190 4. Svava Asgeirsd. 2124 5. Agúst Helgason 2024 Frá Brldgesambandl vestfiaröa Svæöismót I tvimenningi var haldiö á Isafiröi þ. 1. mai s.l. Alls tóku þátt I mótinu 20 pör og voru spiluö 3 spil á milli para. Röö efstu para: stig 1. Grlmur Samúelsson — Guöm.M. Jónsson.fsaf. 656 2. Arnar G. Hinriks. — Kristj. Haraldsson, Isaf. 650 3. Sæm. Jóhannsson — Tómas Jónsson, Þingeyri 625 4. Einar Arnason — Einar Valur Kristjáns. Isaf. 620 5. Ölafur Rósinkarsson — Sig. R. Ölafsson, tsaf. 586 6. Erlkur Kristófers. — Guöni Asmundsson, tsaf. 579 7. Steinn Gumundsson — ÞóröurEinarsson, Isaf. 579 8. Guöbjörg Pálsdóttir — VignirGaröarss.Þingeyri 570 Vestfjaröamót I sveitakeppni veröur haldiö aö Núpi 7. og 8. júní n.k. Þátttaka er heimil öll- um bridgespilurum búsettum á Vestfjöröum svo og öörum félögum bridgefélaganna á Vestfjöröum. Þátttaka til- kynnist til Birgis Péturssonar, sima 1237, Tómasar Jónssonar, slma 8155 eöa Arnars G. Hin- rikssonar, sfma 3214 fyrir 2. júni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.