Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 3
VISIR Miövikudagur 14. mai 1980
♦ '’lV
BRENNIVÍN:
tSLENSKT: +60% á verö 1/1 ’79
Brennivin ATVR 576
Brennivin 1/2 fl ATVR 320
AQUAVITAE ATVR 589
Aquavitae 1/2 fi. ATVR 325
Hvannarótarbrenniv. ATVR 594
Bitterbrennivin ATVR 325
Gamalt Aquavitae ATVR 632
Gamalt Brennivin ATVR ATVR 632
Kláravln ATVR 576
Útflutt ákaviti ATVR 589
Ef slðrfum I iðnaði verður ekkl flðlgað:
um 1550 atvinnulausir
nyrðra eftlr ðrjú ár?
Þessi tafla sýnir áætiað kostnaðarverö á islensku brennivini I árslok
1979. Nebstsést áætlað kostnaðarverö á útfluttu ákaviti. Veröiö er miö-
aö viö þaö verö sem gilti I árslok ’78 aö viöbættum 60 hundraöshlutum
þess verös.
Hverl er fram-
lelðsluverð á
fslensku áfengl?
Aö öllu óbreyttu mun iönaöur
á Noröurlandi veita um 2900
manns atvinnu áriö 1983. Ef
störfum I iðnaöi veröur ekki
fjölgaö vantar atvinnu fyrir um
1550 manns, ef allir nýliöar á
vinnumarkaöi norðanlands eiga
aö geta fengiö atvinnu heima
fyrir.
Þetta kom fram i samtali viö
Bjarna Einarsson
framkvæmdastjóra Byggöa-
deildar Framkvæmdastofnunar
rikisins. Hann sagöi, aö sama
þróun yröi I landbiinaöarmálum
og heföi veriö 1972-77 sem leiddi
til fækkunar um 8.2% i þessari
grein til 1983. Mannafli viö fisk-
veiöar yröi óbreyttur, i fiks-
iönaöi væri gert ráö fyrir, að
1000 ný störf mynduöust, sem
skiptust hlutfallslega jafnt á
landshlutana. 1 byggingariönaöi
væri einnig gert rao fyrir 1000
nyjum störfum og i þjónustu-
greinum væri gert ráö fyrir
sams konar þróun og veriö heföi
1972-77. Samkvæmt þessu þyrfti
aö skapa hvorki meira né minna
en 880 ny starfstækifæri I iönaöi
fram til ársins 1983, en vegna
margfeldisáhrifa fengjust meö
þvi 670 ny störf i þjónustugrein-
um eöa samtals 1550 störf.
„Kostnaðarverö á útfluttu
áfengi áriö 1979 var 295.50 krón-
ur á flöskuna,” sagöi Ragnar
Jónsson skrifstofustjóri
Áfengis- og tóbaksverslunar
rikisins, en hann vildi koma
þessum uppiýsingum á fram-
færi vegna fréttar VIsis fyrir
helgi um aö islenskt áfengi væri
flutt úr landi fyrir 315 krónur
flöskuna meöan framleiösiu-
verö væri nærri 600 krónur.
Vfsir haföi þá áöur leitaö þess-
ara upplýsinga hjá Afengis-
versluninni en upplýsingarnar
voru ekki handbærar fyrr en nú.
„Aöalefniö i brennivlniö,
spíritusinn, kostar I flöskuna
146 krónur, flaskan kostaöi á
þessum tlma 63 krónur, laun eru
17.80 og svo eru I þessu ýmis
konar smáefni. í þessu heildar-
verði, sem ég nefndi, er einnig
tekið tillit til húsnæöis og hita.
Alls gerir þetta 295.50 krónur,
nákvæmlega, á þéssum tima
þegar áfengið var selt,” sagöi
Ragnar, „en þaö var á fyrri
hluta árs 1979”.
Eins og fyrr segir hefur Visir
þaðeftir áreiðanlegum heimild-
um að kostnaöarverðiö sé mun
hærra, eða nærri 600 krónur.
M.a. hefur Visir aflaö sér töflu
yfir áætlaö kostnaöarverð á
nokkrum vintegundum, sem
framleiddar eru hér á landi.
Taflan sýnir verð frá þvi um
siöustu áramót. Það er fundiö
þannig aö miöaö er viö verð frá
áramótunum ’78-’79 og viö þaö
bætt 60%. Verð á útfluttu
Sfarfsemi mlnja-
safna ræfld
Starfsmenn minjasafna I
landinu héldu nýlega kynn-
ingarfund I Árbæjarsafni og
sóttu hann um 20 fulltrdar
byggöasafna viös vegar aö af
landinu, auk starfsmanna Þjóö-
minjasafns og Arbæjarsafns.
A fundinum voru rædd ýmis
mál tengd starfsemi safna, svo
sem skráning, forvarsla, störf
fjóröungsminjavarða og tengsl
Þjóöminjasafnsins viö byggöa-
söfnin.
1 lok fundarins var samþykkt
ályktun þar sem þvl er beint til
ráöherra aö þjóöminjalögin frá
1969 veröi endurskoðuð hiö
fyrsta._____________-P.M.
Kafflsala
Kvenfélags
Laugarnessöknar
Hin árlega kaffisala Kven-
félags Laugarnessóknar veröur á
morgun uppstigningardag, strax
aö lokinni messu i Laugarnes-
kirkju. Kaffisalan veröur i veit-
ingahúsinu Klúbbnum viö
Borgartún. Messan hefst kl. 14.00
og mun séra Jón ,Bjarman
predika.
Þáttur Kvenfélagsins i fjár-
öfluninni fyrir byggingu
safnaöarheimilis Laugarnes-
sóknar hefur veriö mikill, en nú
er unniö aö þvi aö gera þennan
stóra áfanga safnaðarheimilisins
fokheldan og þarf þvi mikiö fé til
aö endar nái saman, segir i frétt
frá sóknarprestinum.
brennivlni þau áramót þ.e.a.s
’78-’79, samkvæmt þvl var kr.
368 kr. flaskan.
Þá má benda á aö meöalgengi
dollara á fyrri hluta árs 1979 eöa
á þeim tima sem Afengis- og
tóbaksverslunin segist hafa flutt
út áfengið, var um 329 krónur.
Áfengisog tóbaksverslunin hef-
ur gefið upp aö hver kassi hafi
selst á 8.50dollara sem þýöir, aö
hver kassi hafi selst á um 2800
krónur, og þá hver flaska héöan
á 233 krónur.
Séu þær upplýsingar sem
ÁTVR hefur gefiö upp um fram-
leiöslukostnaöinn, réttar, var
flaskan þannig seld á 62-63
krónur undir kostnaöarveröi.
Samkvæmt öörum heimildum
Vísis er munurinn þó meiri eöa
aö minnsta kosti 135 krónur, ef
miöað er viö kostnaöarverö i
ársbyrjun 1979. ÞJH
PETUR J.
THORSTEINSSON
Stuðningsmenn
PÉTURS J.THORSTEIIMSSOIMAR
boða til kynningar- og skemmtifundar
i Sigtúni fimmtudaginn 15. mai ki. 3-6
Ávörp flutt: Pétur J. Thorsteinsson
Oddný Thorsteinsson
o. f/.
• Skúli Halldórsson, tónskáld, mun leika á
píanó, og fleiri gestir munu skemmta.
• Bíósýning fyrir börn.
• Glæsilegar kaffiveitingar
• Hittumst í Sigtúni á uppstigningardag.
Stuðningsmenn
ígmögögtt f fjcrtuflrtótil
Ótrúlega fjölbreytt úrval af enskum
eikarhúsgögnum
Biðjið um myrwtalista
HUSGAGNA VERSLUN, SIÐUMULA 23 - SIMI8Í200