Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 3
i.i •
SV'VP
i i , < < »v% ,V*
, ^Cr
Fróbær
sumorleyfisstctður
Destu
gististoðirnir
Drottför 2i. júní
i-2 eðo 3 vikur
Aukoferð
til Lignono
21. júní 2 eðo 0 vikur
TAKMARKAD SÆTAPLASS
Gamli landlæknisbústaðurinn hefur nú veriö geröur upp og er þar nú komiö veitingahús og galieri.
Vísismynd JA
Veitingahús og gaileri:
Torlan vaknar til lífsins á ný
sem Gallerl Langbrók stendur aö
og sýna þar alls 14 konur verk sin.
— HE
Nýtt líf hefur nú færst í
Torfuna eins og hin um-
deiidu hús á lóð Bernhöfts
gamla við Lækjargötu eru
Ævintýri
helgarinnar:
Landinn gekk
seint til rekkju
Svo viröist sem landsmenn hafi
gengiö seint til rekkju nú um
helgina, samkvæmt upplýsingum
lögreglunnar vlöa um land. Engin
veruleg óhöpp viröast þó hafa
gerst og var þaö samdóma álit
lögreglunnar aö helgin hafi fariö
vel fram.
Talsverö ölvun var þó í Reykja-
vik á aðfaranótt laugardags.
A.S.
venjulega kölluð. Þar var
nú um helgina opnað veit-
ingahúsið Torfan og Gall-
erí Langbrók opnaði þar
ennfremur sýningarað-
stöðu.
Þessi starfsemi veröur I land-
læknishúsinu gamla en umfangs-
miklar viögeröir hafa fariö fram
á þvi húsi nú i vetur undir umsjón
Knud Jeppesen arkitekts. Hafa
iönaöarmenn unniö gott starf aö
þvi aö endurnýja þetta gamla
hús, en það var oröið nokkuö illa
fariö.
Veitingahúsiö Torfan opnaöi á
laugardaginn og veröur það ein-
kum meö á boöstólum ýmis konar
fiskrétti. Þá munu leikmyndar-
geröarmenn sýna þar á veggjum
leikmyndir sinar og er aldursfor-
seti þeirra Lárus Ingólfsson sá
fyrsti.
Þá hófst einnig á laugardag
sýning I tengslum viö Listahátiö
Heigarviötal við Guðmund Einarsson
LEIÐRETTINGAR
Stundum gerist þaö I blaöa-
mennsku aö þaö sem birtist á
prenti hefur fariö úr skoröum
einhvers staöar á leiöinni frá
ritvél blaöamannsins til þess
sem kemur fyrir augu lesenda.
Þá er sagt aö prentvillupúkinn
hafi veriö á feröinni. Umrætt
fyrirbrigöi var fyrirferðarmikiö
I helgarviötali blaösins viö Guö-
mund Einarsson verkfræöing.
Var þar bæöi um aö ræöa mein-
lausar villur og aörar sem bein-
linis sneru merkingu oröanna
viö eöa geröu samhengiö
óskiljanlegt. Hér á eftir fara
nokkrar leiöréttingar:
í inngangi viötalsins
stendur: „Þaö eru gluggatjöld
dregin til hliöar” — á aö standa
„þar eru...”
1 öörum dálki á siöu 16
stendur „Guömundur segir aö
þvi I Brooklyn hafi fariö fram
miklar rannsóknir”. Þarna er
„þvi” ofaukiö, á aö standa „aö I
Brooklyn..”
Rétt fyrir neöan i sama dálki
stendur: „Einnig hafa nýlegar
rannsóknir sýnt fólk meö þvi aö
láta þaö endurlifa drauma”.
Þarna á aö standa: „Einnig
hafa nýlegar rannsóknir sýnt aö
hægt er aö lækna fólk, meö þvi
aö...”
í fjóröa dálki neöstu máls-
greinar stendur: „Þaö er ekki
hægt aö vera blindur á sálinni
eins og augunum”. Þarna á aö
standa „þaö er hægt aö vera
blindur á sálinni...”
I öörum dálki á siöu 17
stendur: „Eftirlátiö kjánunum
aö biöja um keppni...”. Þarna á
aö standa „heppni”.
1 fyrstu málsgrein fjóröa
dálki stendur: „En hún viður-
kenndi aö hún heföi rangt fyrir
sér”. A aö standa „ef hún viður-
kenndi...”
Guömundur Einarsson er
beöinn velviröingar á þessum
villum.
- JM
vtsm Mánudagur 9. júni 1980
í stuttrl heimsókn lll Eyja:
flfpekaöi að brjótast
inn 09 aka rétnndaiaus
L
Brotist var inn 1 flugskýli
Bjarna Jónassonar I Vest-
mannaeyjum, aöfaranótt
laugardags, og stoliö þaöan
talsveröu magni af flugvélaben-
sini.
Lögregla Eyjamanna stóö þó
slöur en svo ráöþrota þvi
hafin var sýnistaka á benslni úr
grunsamlegum bifreiöum.
Þessi skjótu viöbrögö leiddu til
þess aö á laugardeginum fannst
flugvélabensln á bifreiö aö-
komumanns nokkurs, sem haföi
brugöiö sér I stutta heimsókn til
Eyja. Viö nánari eftirgrenslan
reyndist maöurinn vera rétt-
indalaus vegna ökuleyfissvipt-
ingar. Hann hefur nú viöurkennt
stuldinn.
Þá var brotist inn I Vélsmiöj-
una Magna en litlar skemmdir
hlutust af. Talsverö ölvun var I
Eyjum um helgina og nokkur
rúðubrot samfara henni.
— AS