Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR Mánudagur 9. júnl 1980 15 HANNES BJETTI ENN EINIIM SIGRINUM I SAFNB Sin Islandsmeistarinn i golfi, Hannes Eyvindsson úr Golfklúbbi Reykjavikur, varB sigurvegari i Pierre Robert golfkeppninni sem fram fór hjá Golfklúbbi Ness um helgina, en þar háBu yfir 40 menn úr meistaraflokki hörku 36 holu keppni i gærdag. MótiB allt stóö. hinsvegar yfir i þrjá daga, og i þvi tóku þátt hvorki færri en 198 keppendur þrátt fyrir aB tak- marka yrBi fjölda þátttakenda vegna þess aö völlurinn hreinlega tók ekki fleiri. Meistaflokksmennirnir léku frá morgni til kvölds i gær og gekk á ýmsu I keppni þeirra. Hannes Eyvindsson fékk óskabyrjun, fór fystu holuna á höggi undir pari, þá næstu á pari og siöan holuna 1 einu höggi. Hann kom inn fyrsta hringinn á 32 höggum og leiddi örugglega, og þegar keppnin var hálfnuB var hann enn 1 efsta sæti, en Gylfi Kristinsson úr GS var reyndar búinn aö jafna viB hann, báöir voru á 71 höggi. Loftur 1. Hannes Eyvindsson GR...... 2. Óskar Sæmundsson GR....... 3. Sveinn Sigurbergss. GK.... 4. Gylfi Kristinsson GS...... 5. Geir Svansson GR.......... 6. Siguröur Hafsteinsson GR .... 7. Loftur Ólafsson NK........ 8. Hilmar Björgvinsson GS.... 9. Björgvin Þorsteinsson GA .... 10. ólafur Skúlason GR........ A laugardaginn kepptu þeir sem voru meö forgjöf 7—23 og þar sigraöi Tómas Holton NK sem lék á 75 höggum, ólafur Skúlason GR varB annar á 76 og ólafur Agúst Þorsteinsson GK á 78. MeB forgjöf var Jón ögmundsson NK bestur á 63 höggum nettó og Siguröur Agúst Jensson GR á 64. 1 kvennaflokki varB Jakobina Guölaugsdóttir GVI fyrsta sæti á Ármann lagðl meisiara KB Fyrstu leikirnir I Islandsmótinu I sundknattleik voru leiknir i Laugardalslauginni um helgina og léku þar öll liBin sem taka þátt I þessu móti, Armann, KR. Ægir og Sundfélag Hafnarfjaröar. 1 fyrsta leiknum áttust viö KR Ægir og lauk þeim leik meö sigri KR 10:8 eftir aö Ægir haföi leitt allt fram aö fjóröu og si&ustu lotu. ÞórBur Ingason skoraBi mest fyrir KR-inga, eöa 4 mörk en Axel Alfreösson var atkvæBamestur i liBi Ægis meB 7 mörk af 8. KR-ingar töpuBu aftur á móti öBrum leiknum, en þá mættu þelr Armenningum. Staöan var 5:4 fyrir Armann eftir tvær lotur og eftir þá þriöju var hún oröin 7:4. En I þeirri siBustu minnkuBu KR- ingar i mununn I eitt mark- 7:6, og hömuBust allt hvaö af tók á slö- ustu minútunum til aö jafna, en án árangurs. 1 þeim leik var Pétur Pétursson (ekki Feyenoord) markhæstur Armenninga meB 3 mörk eöa jafn mörk og sá markhæsti hjá KRen þaö var Samir Sahin. Ægir og SH áttustsiöan viB i gær og lauk þeim leik meB sigri Ægi 9:6 i fjörlega leiknum leik. lslandsmótinu veröur haldiB áfram annaB kvöld meö leik Armanns-SH I Laugar- dalslauginni og hefst hann kl. 21:30... — klp — ólafsson NK s:em átti þarna glæsilegt „come back” var ekki langt undan, hann var á 72 högg- um og reiknuöu flestir meö aö þessir þrir myndu berjast um verBlaunin. En þreyta var farin aB gera vart viö sig hjá sumum keppend- anna, sérstaklega þeim sem eru i minni æfingu en aörir og nú komu fleiri kappar inn I myndina um efsta sætiB. 1 þeirra hópi voru óskar Sæmundsson, Sveinn Sig- urbergsson og Geir Svansson, en þegar 9 holur voru óleiknar var Gylfi Kristinsson oröinn bestur, var á 110 höggum, Hannes á 113 og hinir rétt þar á eftir. Var þvi ljóst aö allt gat gerst. En Hannes sýndi aö hann er haröúr keppnismaöur, hann lék si&asta hringinn á 38 höggum, og þar meö var sigurinn hans, þótt litlu munaöi. Þess má geta aö keppnin stóö yfir i 11 tima I gær- dag og fram á kvöld. RöB efstu manna, og landsliBsstig sem þeir hlutu I sviga: ....................... 151 (39,90) ....................... 152 (33,60) ....................... 152 (33,60) ....................... 153 (25,30) .......................153 (25,30) .......................154 (18,90) .......................155 (10,50) ....................... 155( 10,50) ....................... 155 (10,50) .......................158 ( 2,10) 85 höggum, en þær Kristin Þorv- aldsdóttir og Guöfinna Sigurþórs- dóttir GS uröu jafnar i 2.-3. sæti á 87 höggum. ' Helgi ólafsson stórefnilegur kylfingur úr GR sigraBi 1 drengja- flokki á 75 höggum, en i unglinga- flokki sigraöi Frans P. Sig- urBsson GR á 74 höggum. Eins og fyrr sagöi tóku tæplega 200 keppendur þátt i mótinu, og fór þaö mjög vel fram þrátt fyrir aö skipulag þess væri erfitt vegna alls þess fjölda. —glt. Loftur ólafsson var nú aftur i baráttunnl I golfinu eftir nokkurt hlé. Hér er hann lengst til hægrl á myndinni, en vlB hliB hans eru þeir Magnús Halldórsson og Hannes Eyvindsson sem slgraöl I PierreRobert keppninni um helg ina. Vlslsmynd: Gunnar. t* stereo ferðatæki Vönduð vara Gott verð Kr. 325.700.- S4800SC Kr. 154.200.- $4420 Hvergi meira úrval — Besta verðið SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF SÍÐUMÚLA, 2 IOS REYKJAVÍK StMAR: 91-30090 VERSLUN - 91-39091 VERKSTÆÐI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.