Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 26
vtsm Mánudagur 9. júní 1980
(Smáauglýsingar — sími 86611
____ 26
. 14-22^
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl
Til sölu
Ryksuga, hjólbaröar 13”
og framhásing i Willysjeppa.
Uppl. i sima 33257.
2 góöir og fallegir
svefnbekkir, rúmfatakassi,
fallegt sófaborö, tvennar buxna-
dragtir, tvær kápur, önnur ný
meö skinni og dragt. Selst ódýrt.
Uppl. 1 sima 38835.
Tjaldvagn
til sölu. Uppl. i slma 72721.
6 stk. notaöar rafmagns
handfærarúllur til sölu. Uppl. i
sima 21764.
2 Epicure 10.
hátalarar 50 wött RMS (7 ára
ábyrgö eftir) til sölu. Einnig 85 1.
fiskabúr meö fiskum og nauðsyn-
legum fylgihlutum. Uppl. i sima
35532.
Til söiu Hardý
veiðistöng og margskonar lax-
veiöihlutir, þvottavél meö bilaöri
vindingu, 2 eldhúskollar, gömul
baövigt, rafmagnsofn,
borölampi, klósettkassi lág-
skolandi, garðsláttuvél, spegill,
tepparenningar meö filti, feröa-
taska, spariskór nr. 40 og kjólar
og kápur nr. 46. Allt verður selt
fyrir gjafverð. Uppl. i sima 34218,
Brekkulækur 4.
Til sölu vegna flutnings, tekk
sófaborö á kr. 15 þús, tekk -
skenkur á kr. 40 þús. hárþurrka á
standi á kr. 15 þús. eldhúsborð
sem nýtt á kr. 65 þús. Phiico
þvottavél ný á kr. 400 þús. hjóna-
rúm ásamtdýnum og náttboröum
nýtt frá Vörumarkaðnum á kr.
320 þús. Uppi. i sima 73999.
Indian mótorhjói
75CC árg. ’77 til sölu. A sama stað
er til sölu heimasmíðaður VW
Buggy, smiðaður ’79, 2ja sæta
með veltigrind, ágætur i torfæru-
akstur og utan vega. Uppl. i sima
36084.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Niösterku æfingaskórnir komnir
á börn og fullorðna/Stæröir: 37-45,
eigum einnig Butterfly borð-
tennisvörur I úrvali. Sendum i
póstkröfu, lftiö inn. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
Til sölu sófasett
með tveimur stólum, Zanussi
uppþvottavél og fjögur vetrar-
dekk á felgum fyrir Audi bila.
Uppl. i sima 26625.
(Húsgögn
Eigum ennþá nokkra
vinbari með hnattlikani, litil sófa-
sett, skápaspegla og fatahengi.
Havana, Torfufelli 24. Simi 77223.
Svefnbekkur
með rúmfatageymslu er til sölu
að Huldulandi 5, 2. hæð til hægri.
Simi 82914 e. kl. 5.
Svefnbekkir — simaborö
Tveir mjög vel meö farnir svefn-
bekkir og simaborö til sölu. Uppl.
I sima 12159 kl. 9-17.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Sendum út um land. Uppl.
að öldugötu 33, simi 19407.
Sportmarkaðurinn augiýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum
ekki eldri en 6 ára tæki.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Hljómtgki
oo o
IM «ó
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kaupum og tökum i umboðssölu
notuð hljómflutningstæki. Höfum
ávallt úrval af notuðum tækjum
til sölu. Eitthvað fyrir alla. Litið
inn. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, simi 31290.
Heimilistæki
Westinghouse -
þvotlavél sem er biluö til sölu.
Uppl. I sima 72313 kl. 14-16.
Sportmarkaöurinn auglýsir.
Kaupum og tökum i umboössölu
allar stærðir af notuðum reiðhjól-
um. Ath.: Seljum einnig ný hjól i
öllum stærðum. Litið inn. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuðina júnl til 1. sept. verður
ekki fastákveðinn afgreiösiutimi,
en svarað I sima þegar aðstæöur
leyfa. Viðskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áöur og veröa þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-,
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram I gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiösl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt að gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómið blóðrauða eftir Linnan-
koski, þýðendur Guðmundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
Æfingagallar á börn og
fullorðna, sólbolir á börn og
fullorðna frá kr. 2000. Flauels-
buxur nr. 2—16 á 8000 til 14.000 og
nr. 34—39 á 8600. Frotte hvitt og
mislitt. Póstsendum Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2,
simi 32404.
STJÖRNU MALNING
STJÖRNU HRAUN
Orvals-málning, inni og úti á
verksmiðjuveröi fyrir alla. Einn-
ig Acryl-bundin úti-málning með
frábært veörunarþol. Ckeypis
ráðgjöf og litakort, einnig sérlag-
aöir litir, án aukakostnaðar, góö
þjónusta. Opið alla virka daga,
einnig laugardaga. Næg bila-
stæöi. Sendum i póstkröfu út á
land. Reynið viðskiptin. Verslið
þar sem varan er góð og verðið
hagstætt.
STJÖRNU-LITIR SF.
Málningarverksmiöja,
Höföatúni 4 — R. slmi 23480.
Fatnadur
Hailó dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Pliséruð pils i miklu litaúrvali
(sumarlitir), ennfremur dagpils I
öllum stæröum. Sendi i póstkröfu.
Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i
sima 23662.
gunjíL
..sb 08
'A
Barnagæsla
13—14 ára stðlka
utan af landi. Óska eftir stúlku til
að passa eins og hálfs árs stúlku i
júli og ágúst mánuði. Þarf að
vera vön börnum og sjálfstæð.
Uppl. i sima 52567.
Óska eftir stúlku
12—13 ára til að gæta 2ja barna 3
og 4 ára frá kl. 12—15 á daginn, er
i vesturbænum. Uppl. I sima
25212.
Garðyrkja
Sk rú ögaröaúðu n.
Vinsamlega pantiö timanlega.
Garöverk. Simi 73033.
Garösláttuþjónusta.
Tökum að okkur slátt á öllum lóð-
um. Uppl. i sima 20196. Geymið
auglýsinguna.
Garöeigendur athugið.
Tek að mér flest venjuleg garð-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
á lóðum, málun á girðingum,
kantskeringu, og hreinsun á trjá-
beðum o.fl. títvega einnig hús-
dýraáburðog tilbúinn áburö. Geri
tilboð, ef óskað er .sanngjarnt
verö. Guðmundur, simi 37047.
Geymið auglýsinguna.
Ljósmyndun
Tækifæri.
Hasselblad 500 C Reflex vél, 6x6
sm á góöu verði til sölu. Uppl. i
sima 45062 á kvöldin.
Dýrahald
Páfagauksungar
ásamt búri til sölu. Uppl. i sima
30645. ,
Hreingerningar
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.________________________
Hreingerningaféiag Reykjavikur
Hreinsun ibúða, stigaganga, fyr-
irtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góð þjónusta er
höfð I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuð. Vinsamlegast hringið i
sima 32118. Björgvin Hólm.
Hóimbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir að hreinsiefni hafa verið
notuð, eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantið
timanlega, I sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúðum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar, utan-
bæjar. Þorsteinn slmar, 31597 og
20498.
Þjónusta
Ef yöur vantar aö fá málaö
þá vinsamlegast hringið I sima
24149. Fagmenn.
Húseigendur athugiö,
2 vanir trésmiðir óska eftir að
taka að sér glerisetningar og
dýrkanir á fölsum, smiðum einn-
ig lausafög. Uppl. i sima 77999 og
45493.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningar-
vinnu. Vönduö og góð vinna (fag-
menn). Gerum tilboð yður að
kostnaöarlausu. Uppl. I slma
77882 og 42223.
Vöruflutningar.
Reykjavik-Sauðárkrókur. Vöru-
móttaka hjá Landflutningum hf.,
Héðinsgötu v/Kleppsveg, simi
84600. Bjarni Haraldsson.
(Þjónustuauglýsingar
J
rVélaleigaE.G. ______*
Höfum flM
jafnan til leigu:AAúrbrjóta,
borvélar, hjólsagir,
vibratora, slípi-
rokka, steypu-
hreyrivélar, raf-
suðuvélar, juðara,
jarðvegsþjöppur o.f I.
'V'
Vólaleigan Langhottsvegi 19
EyjóHur Gurmarsson — Sími 39150.
GARÐAUÐUN
'V'
Sjónvarpsviðger.ðir
Allar tegundir.
Svört-hvit sem lit
Sækjum — Sendum
ÞÓRÐURÞÓRÐARSON
garöyrkjumaöur
Sími 23881
V
s
Traktorsgröfur ^v;
Loftpressur
Höfum traktorsgröfur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948.
>
Loftnetsuppsetningar
og endurnýjun.
Kvöld- og helgarsimar: 76493-73915
RAFEINDAVIRKINN
Suburlandsbraut 10 simi 35277
Bólstrum og klæöum húsgögn, svo þau
veröa sem ný. Höfum falleg áklæöi.
Vönduö/ ^
vinna, fHofum einnig opiö ^
góö laugardaga kl. 9-12.
greiösluL (’a n
kjör-s? yVÖ" husgögn
SIM|:50564 *
m
GHOUHAltSTÖni
' MörK
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Byður urval garðplantna
og skrautrunna
Opið
virka daga 9-12 og 13-21
laugardaga 9-12og13-18
sunnudaga 10-12 og 13-18
Sendum um allt land
Sækió sumarió til okkar og
flytjió það meó ykkur heim
HELLUHRAUNI 10
HAFNARFIROI
HUSEIGENDUR ATH:
Múrþéttingar
Þétti sprungur i steyptum veggjum og
þökum, einnig þéttingar meö gluggum
og svölum. Látiö ekki slaga I Ibúöinni
valda yöur frekari óþægindum. Látiö
þétta hús yöar áöur en þér máliö.
Aralöng reynsla i múr-
þéttingum
Leitiöupplýsinga.
Siminn er 13306 —13306—
'Plcistos lil
PLASTPOKAR*
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR, BAÐKER
O.FL. -3?
Fullkomnustu tæki
Sfmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun'
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTPOKA
VERÐMERKIMIÐAR
r stff lað?
S«ifluþj6iiustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og- fullkómin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
Sjonvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ÁBYRGÐ
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.