Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 10
\T¥ii^ti Mánudagur 9. júnl 1980 1 dag skaltu helga krafta þlna ýmsum smáverkefnum, sem gjarnan vilja gleym- ast I dagsins önn. Nautiö, 21. april-21. mai: Ef þú ferft I samkvæmi I kvöld eru miklar likur á þvl aft nú verftir kynntur fyrir at- 'hyglisverftri persónu. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Starfsorka þin I dag á sér engin takmörk. Notaftu kraftana til aft koma þvl I verk sem þú hefur vanrækt aft undanförnu. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Ræddu ekki einkamál þln vift hvern sem er. Þú mætir ekki alls staftar sama skilningi. i.jónift, 24. júli-2:t. agúst: Maki þinn vill gera út um ágreining innan fjölskyldunnar. Þaft eru ekki bara pen- ingar sem um ræftir. Mevjan. 24. águsl-2:t. sept: Eitthvaft þarfnast skipulagingar á heimili þinu. Gerftu ekki áætlanir langt fram I timann. Vogin, 24. sept.-23. okt: Þér eru settir úrslitakostir. Annafthvort verftur þú að fara kringum hlutina eins og köttur I kringum heitan graut eba ganga beint til verks. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Störfin eru mörg og margvisleg en gefftu þér samt tlma til aft slappa ærlega af endrum og eins. Bogm aöurinn, 23. nóv.-2 1. Hugsaftu áftur en þú talar. Mundu aft töluft orft verfta ekki aftur tekin. 2] Steingeitin, 22. <les.-20. jan: Vertu viftbúinn óvæntum gestagangi I dag. Eitthvaft kemur þér þægiiega á óvart. Xalnsberinn. 21. jan.-19. feb: Sóaftu ekki fjármunum I óþarfa. Þér hættir til aft vera helst til eyftslusamur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Einhver nákominn þér reynir aft koma af staft illindum I dag. Gerbu þab sem þú getur til aft stilla til friftar. 10 Tarsan tók um Jon og gekk beint aft Tony „Þiö eruft nákvæm- lega eins, er þaft ekki? Hvaft er aft Tony —er ekki allt I lagi? v////////////////m'//////æ/o'æ; — ,-,Hva, jú. Ég um hvaö heffti komift fynr Ranger?” © 1954 Edgor Rice Borroughs, Inc. Distributed by Umted Feature Syndicate IApamafturinn brosti" I ..veiftimaöurinn?... hann jvar rekinn af þvi aö hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.