Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 14
VISIR Mánudagur 9. júní 1980. ÁSKRIFT ER AUÐVELD! / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ I I \_______ / Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 . .. - — rrj—| -“j’iff rk —1— -1 \ m Sumarbústaðaeigendur, félagasamtök, landeigendur og umráðamenn lands. Önnumst ýmis konar girðingalagnir. Gerum föst verðtilboð. Girðingarverk simi 91-81460 kl. 7-8 á kvöldin. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Breiövangur 14, 3 h.t.v., Hafn- arfiröi, talin eign Geröar Einarsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 12. júní 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 94. og 97. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á landspildu úr Hiiösnesi, vesturhálflendu, Bessastaöa- hreppi, þingl. eign Halldórs Júliussonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtu- dag 12. júni 1980 kl. 14.00. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. FH-ingar nýiiu ekkl færln sln - Og KR-ingar tiéldu úr Kaplakrlkanum með ivö óvænt stlg efiir 21 slgur KR sigraði FH nokkuð óvænt með tveim mörkum gegn einu á Kaplakrika- velli í gær. Eftir mjög slakan leik KR gegn Vík- ingi á dögunum og góðan sigur FH á Akranesi áttu fæstir von á þessum úr- slitum, og miðað við gang leiksins var sigur KR-inga alls ekki verðskuldaður. Mýmörg tækifæri FH-inga fóru forgörðum og þótt ekki hefði tekist að nýta nema lítinn hluta þeirra hefði það nægt FH-ingum til sigurs í leiknum. Leikurinn fór rólega af stað og hvorugt liöiö skapaöi sér hættuleg færi fyrr en liöa tók á fyrri hálf- leik. Um miöjan hálfleikinn átti Magnús Teitsson gott skot aö marki KR, en Stefán Jóhannes- son, markvöröur, varöi vel. Af honum hrökk boltinn til Heimis Bergssonar, sem skaut framhjá mannlausu markinu. Skömmu siöar skaut Pálmi Jónsson hárfint yfir KR-markiö úr góöu færi. Eftir þetta fóru FH-ingar aö missa tökin á leiknum, en sóknir KR-inga aftur á móti aö þyngjast. Eftir eina af ágætum sóknum KR- inga upp vinstri kantinn fékk Er- ling Aöalsteinsson góöan bolta fyrir markiö og skallaöi laglega I netiö. 1-0 fyrir KR, og þannig var staöan i leikhléi. FH-ingar komu tviefldir til leiks I slöari hálfleik og eftir 10 minútur höföu þeir jafnaö metin. Þaö var Pálmi Jónsson sem fékk góöa sendingu inn fyrir KR-vörn- ina og skoraöi örugglega framhjá úthlaupandi markveröinum. Rétt á eftir fengu KR-ingar gott færi, en FH-ingar björguöu á mark- linu. FH-ingar sóttu nú án afláts mestallan hálfleikinn, en mis- tókst alltaf aö binda endahnútinn á sóknarlotur sinar. Besta færiö átti Pálmi Jónsson, er hann skaut þrumuskoti af stuttu færi, en Stef- án, markvöröur, varöi meistara- lega. Sigurmark KR kom þvi eins og þruma úr heiöskíru lofti. Eftir darraöardans viö markteig FH tókst Sverri Herbertssyni aö ná til boltans og skora meö góöu skoti af stuttu færi. Þaö sem eftir liföi leiktimans sóttu FH-ingar nær stanslaust, sköpuöu sér ágæt færi, en allt kom fyrir ekki, KR-sigur var staöreynd. Knattspyrnan sem liöin sýndu i þessum leik var alls ekki af besta gæöaflokki, en skemmtilegir leik- kaflar glöddu augaö og pkki vant- aöi spennuna. A köflum var leikurinn nokkuö grófur og Ró- bert Jónsson, dómari, lét leik- menn alltof oft komast upp meö gróf brot átölulaust, notaöi flaut- una sparlega og lét gulu spjöldin liggja óhreyfö I vasanum, þótt oft heföi veriö full ástæöa til aö grlpa til þeirra. Bestu menn KR-inga I þessum leik voru Stefán Jóhannesson, markvörbur, Hálfdán örlygsson, Ottó Guömundsson og Erling Aöalsteinsson, sem oft var mjög ógnandi i framllnunni i fyrri hálf- leik. I FH-libinu bar mest á þeim Viöari Halldórssyni og Valþóri Sigþórssyni I vörninni og bræör- unum Þóri og Pálma Jónssonum i sókninni. Einnig áttu góöan leik þeir Atli Alexandersson, Guöjón Guömundsson og Asgeir Arin- björnsson, meöan þeirra naut viö, en allir uröu þeir aö yfirgefa völl- inn i leiknum vegna meiösla. Auk þess má geta þess aö Asgeir Eliasson, þjálfari FH-inga, lék ekki meö vegna þrálátra meiösla. G.Sv. KR-ingurinn á myndinni fylgir boltanum eftir alveg inn f „hálsakot” á markveröi FH sem haföi reyndar betur f þessari viöureign og gómaöi boltann. Vlsismynd: Gunnar. I I I I I I I I I I I I I Tvöfaldur sigur hiá Jðhanni Ben. Kef lvikingurinn Jóhann Benediktsson vann tvöfalt i keppninni um Feröabikar Flug- leiöa, sem árlega er haldin á meöal þeirra islensku golf- manna, sem taka þátt i golf- feröinni til North Berwick i Skotlandi. Keppniþessi, sem nú fór fram 112. sinn og eins og áöur á East Links golfvellinum i North Ber- wick, var sótt af 36 tslendingum og léku þeir 18 holur. Sigraöi Jó- hann i keppninni án forgjafar — lék á 77 höggum, en meö forgjöf var hann jafn þeim Henning Bjarnasyni GK og Þorsteini Magnússyni NK á 70 höggum nettó. Þeir háöu aukakeppni daginn eftir og sigraöi Jóhann þá einn- ig. Sigurbjörg Guönadóttir frá Vestmannaeyjum sigraöi I kvennakeppninni, þar sem leik- iö var um „Davis Cup”. Þar varö Karolina Guömundsdóttir GA i ööru sæti og þær Kristine E. Kristjánsson NK og Hanna Gisladóttir GR I 3.—4. sæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.